Alþýðublaðið - 17.02.1925, Blaðsíða 1
»9*5
Þrlðjudaglna 17, febrúar.
40. toiubl&ð.
Erteni símskejtL
Khöfn, 13. fobr. FB.
Ægilegt námuslya.
Frá Berlín er símað, að kola-
náma nálægt bænum Dortmund í
Westfalen hafi hrunið saman, og
óvíat, hvaö hafi orsakað það. Ætl-
að er, að gasefni hafi streymtinn
f námuna, og hafi kviknað i
þeim og orðið af bræðileg *preng-
ing. Atburðurinn er ólýsanlega
skelfilegur. Um 130 námumanna
ýmist köfnuðu sða brunnu í námu-
göngunum. Sumir lifðu lengi við
hinar hörmulegustu kvalir í göng-
uaum, og varð að eins örfáum
bjargað, 'hótt allar hugsanlegar til-
raunir til björgunar væri reyndar.
Afarfjölment bjöigunarlið kom á
stað nn, en þusundir manna flykt-
ust að, og seinkaði það öílum
björgunartilraunum. Reyndist lög-
reglunni mjög erfitt að haida uppi
reglu. Ættingjar og vinir námu-
manna voru margir viðstaddir og
biðu skelfdir og í eftirvæntingu;
í hveit' skifti, sem lík náðist,
reyadi mannfjóldinn að þyrpast
að, og var þar svo mikill grátur
og kveinstafir ekkna og barna, að
ósegjanlega sorglegt var á að horfa.
Fánar eru í hálfa stöng um ger-
valt Þýzkaland.
Khofn, 14. febr. FB,
Barmatinálið.
Frá Berlín er símað, að Richter
lögreglustjóra (Politi-president)hafl
verið vikið frá embætti. Var hann
viðriðinn Barmat-málið og var
talinn einn beztu manna lýðvalds-
jafnaðarmanna.
Jafnaðarmenn ©g Herriot.
Frá París er símað, að á fundi,
höldnum í Grenoble (i auðaustur
Frakklandi, fbúatala: 78000), hafl
(hægri) jafnaðarmenn ákveðið að
halda áfram að styðja Herriot
%m& ffi tfS tffiotf; aU tíanu íarí
H.t. Reyklavikuyannall.)
'wygS
F1 m t á n d a '"¦ 1 n n.
Haustrigningar
Lelklðílðnó mtðvlkudag 8. iebrúai*
klukkan átta.
Aðgöngumiðar f Iðnó í dag kl. t—7 (hækfcað verð)
og mtðvtkudag kl. 10—12 og 1—7 (vaoaíegt
verð). Barcasæti á kr. 1 20 áu verðhækkunar báða dagana.
inn á brautir, er séu andstæðar
stefnu og hagamunum flokksins.
Yflrlýsing þessi hefir yflrleitt styrkt
aðstððu Herriots. Mun nú óhætt
að segja, að hann sé allfastur i
sessi, einkanlega siðan hann hélt
skammaræðu þá í garð Þjóðverja
út af afvopnun og vígbúnaði, sem
Bímað var um á dögunum.
Khöfn, 15 fabr. FB.
Samningar Rússa og Japana.
Frá Beríin er símað, að því sé
haldið fram í blaðinu Lokal-
Anzeiger, að í samningunum, sem
Rússar og Japanar hafi gert sin á
milli, sé ákvæði um það, að Rúss-
ar og Japanar hafi lofað Kina 200
þús. manna her, ef Bandaríkin,
Frakkland eða England ráðist á
Kína.
Verkbannl hétað í Svípjéð.
Frá Stokkhólmi er símað, að af
tileíQi verkfalia og ósamlyndis út
af gildandi samningum og kauplagi
í ýmsum iðnaðargreinum hafi
atvinnurekendafelagið ákveðið að
senda út verkbannsaðvörun (m. ö-
0., að atvinnurekendurnir ætli að
loka verksmiðjunum fyrir verka
mönnunum til þess að neyða þá
til að ganga að skilyrðum sinum).
Aðvörun þessi tekur til 130000
inanna i pappírs-, járn-, tré- og
fleiri iðnaðargreinum. Stjórnin hefir
í huga að skipa uefnd til þess að
& g'árti Wétú atS mltJW ixtmcá.
Stúlka óskast til að hjúkra
sjúkum manra í Hafnarflrði. Gott
kaup. Upplýsingar gefur Eyjðlfur
Stefánsson, Austurhverfi 3, sími
144.
>HarðJaxl< kemnr um næstu
helgl. Þar verður at öilu nóg,
en engu of mikið. Verið þolin-
móðl Oddur Sigurgeirsson.
Khöfn, 16. febr. FB:
Nýtt kringveldabandalag.
Frá París er símað, að Herriot
og Chamberlain h'afi gert uppkast
að öryggissamþykt, er á að vera
eins konar millliður milli venju-
legs herbandalags og Genfar-sam-
þyktarinnar, þar sem vonlítið er
um, að nægilega margir aðiljar
skrifi und'tr hana. Tilgangurinn
með öryggissamþykt þessari er
sa að fá öll ríki, sem liggja að
Þýzkalandi, til að standa saman
gegn árásum frá Þýzkalandi. —
Síðar á að veita Þýzkalandi kost
á að vera þáttakandi, þegar ekki
leikur lengur neinn vafi á um
friðarhug þess. EDn fremur er
búist við, að siðar bætiat önnur
ríki við, og verði þetta eins
konar friðarbandalag í Norðurálfu.
(Ojæja. Öllu má nú nafn gefa.)