Fréttablaðið - 08.09.2018, Síða 4

Fréttablaðið - 08.09.2018, Síða 4
Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta­ blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið UMBOÐSAÐILI RAM TRUCKS Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 RAM 3500. NÝ SENDING VAR AÐ LENDA. ramisland.is TRYGGÐU ÞÉR NÝJAN RAM 3500 SLT, LARAMIE EÐA LIMITED. RAM 3500 VERÐ FRÁ KR. 5.960.000 ÁN VSK. KR. 7.390.400 MEÐ VSK. RAM 3500 LIMITED 40” BREYTTUR Sturla Birgisson stangveiði- og mat- reiðslumaður gekk úr Klúbbi matreiðslu- meistara vegna samnings við Arnarlax. Ásta Stefánsdóttir sveitarstjóri í Bláskógabyggð sagði ferðamenn sem hunsa varúðarskilti við Gullfoss vera í lífsháska. Um væri að ræða algjört vanmat á aðstæðum og ofmat á eigin getu. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn á Suðurlandi, sagði fólk alltaf þurfa að láta ljósmynda sig á mörkum lífs og dauða. Merkilegt væri að ekki hefðu orðið fleiri slys. Jóhanna Gísladóttir formaður átaksins Plastlaus september segir að það sem hafi virkað vel fyrir hana sé að vera vel undirbúin fyrir hvern dag eins og til dæmis að muna eftir fjölnota pokanum og fjölnota kaffimálinu. Þrjú í fréttum Lax, lífsháski og plast 133.000 krónur á mánuði er hækkun grunnlauna borgarfull­ trúa, eða 22,4 prósent, síðan borgarstjórn ákvað í apríl í fyrra að binda laun kjörinna fulltrúa við þróun launavísitölu. Tölur vikunnar 02.09.2018 - 08.09.2018 6.000 störfuðu í leikskólum landsins í desember í fyrra. Konur voru tæp 94 prósent. Tæpur helmingur barna fæddra 2016 var í leikskóla í desember en alls sóttu þá rúm­ lega 19.000 börn leikskóla. 25 milljörðum króna 466.800 voru gistinætur á hótelum í júlí síðastliðnum sem er 1,4% samdráttur frá sama mánuði árið áður. Um 51% allra gistinátta var á höfuð­ borgar­ svæðinu eða 238.700. 21 3 m 12 % af þeim rúmlega 15 þúsundum nýrra fólksbíla sem seldust fyrstu 8 mánuði ársins voru rafmagnsbílar. of stutt var brautin í maraþoninu í ágúst. Til­ færsla grinda er sögð ástæðan. Úrslit standa en tímar eru ógildir. nam hagnaður sjö stærstu útgerðar­ félaga landsins í fyrra. Hagnaður Samherja nam 14,4 milljörðum og mun félagið greiða 1.270 milljónir í arð til hluthafa. skipulagsmál „Maður vill trúa því að þetta eigi að vera tímabundið en hversu lengi á það tímabundna ástand að vara?“ segir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, um malbikaða leið við Austurvöll meðfram Landssíma- húsinu. Framkvæmdir standa nú yfir á Landssímareitnum þar sem meðal annars verður nýtt hótel. Veggur er risinn utan við lóðina og nýr vegur hefur verið malbikaður þar austan við og nær hann inn á Austurvöll. „Hvers vegna er verið leggja þarna veg og malbika hann?“ spyr Sig- mundur. „Er það til marks um það að þetta verði svona í mörg ár? Svo er hættan líka sú að það sem kynnt er sem bráðabirgðaráðstöfun í upphafi reynist á endanum varanlegt.“ Jóhannes Stefánsson, fram- kvæmdastjóri Lindarvatns sem stendur að uppbyggingunni á Lands- símalóðinni, segir vegargerðina vera samkvæmt athafnaleyfi frá borg- inni og að kröfu slökkviliðsins og Alþingis. Slökkviliðið þurfi aðgengi að Vallar stræti og Alþingi að skrif- stofum við Austurvöll. Þar sé Alþingi með skóla fyrir börn sem meðal ann- ars fatlaðir nemendur sæki. „Það þurfti líka að vera almenni- leg gönguleið fyrir þingmenn,“ segir Jóhannes sem kveður allt verða sett í fyrra horf að framkvæmdum lokn- um. „Þetta verður ekkert þarna.“ Sigmundur segist sjá málið sem hluta af „ótrúlegum“ framkvæmd- um sem séu í gangi í miðbænum í Reykjavík, kannski ekki síst þeim við Austurvöll, sem honum þyki algjör- lega óskiljanlegt að hafi verið leyfðar. „Ef við byrjum á því jákvæða þá held ég að það sé alveg borðleggjandi að hafa opið og einhverja þjónustu í Landssímahúsinu og það er til bóta. En að fara að byggja annað stórhýsi við húsið þar sem ekki er pláss fyrir það og gera það með því að grafa burt hluta af gamla kirkjugarðinum og malbika svo yfir hluta af Austur- velli eru skýr merki um þær öfgar sem eru ríkjandi í skipulagsmálum og framkvæmdum í miðbænum í Reykjavík,“ segir hann. Að sögn Sigmundar tengjast margar þær skipulagsöfgar sem hann nefnir svo hótelbyggingum. „Þær eiga það sameiginlegt að ganga á umhverfið á ýmsan hátt og draga úr því sem gerir miðbæinn í Reykjavík aðlaðandi og sérstakan en setja í staðinn eitthvað sem ætti kannski heima í Borgartúni en er ekki til þess fallið að bæta miðbæ- inn.“ gar@frettabladid.is Óttast að malbikaður stígur sé kominn til að vera á Austurvelli Nýr vegur sem lagður hefur verið vegna framkvæmda á Landssímareitnum vekur ugg um að Austurvöllur verði aldrei endurheimtur allur. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, segir öfgar ríkjandi í skipulagsmálum í Reykjavík og dregið úr því sem geri miðbæinn sérstakan og aðlaðandi. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og malbikaði vegurinn fyrir neðan sem teygir sig inn á Austurvöll. FréttAblAðið/Ernir Hvers vegna er verið leggja þarna veg og malbika hann?“ spyr Sig- mundur. „Er það til marks um það að þetta verði svona í mörg ár?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, for­ maður Miðflokksins 8 . s e p T e m b e r 2 0 1 8 l a u g a r D a g u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b l a ð i ð 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 1 0 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 1 0 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -3 E 5 8 2 0 C 4 -3 D 1 C 2 0 C 4 -3 B E 0 2 0 C 4 -3 A A 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.