Fréttablaðið - 08.09.2018, Síða 44

Fréttablaðið - 08.09.2018, Síða 44
Tæknistjóri (Chief Technology Officer) Mentis Cura AS er leiðandi fyrirtæki á heimsvísu í þróun hagkvæmra hátæknilausna í greiningu heilasjúkdóma. Fyrirtækið var stofnað árið 2004 á Íslandi og hefur það þróað fjölmargar nýstárlegar lausnir þar sem hagnýtt er tölfræðileg mynsturgreining í tengslum við stóran gagnagrunn sem geymir 10 ára sögu klínískra greininga frá yfir 3000 sjálfboðaliðum. Minnismóttaka Landspítalans hefur tekið tæknina í notkun og nýtt hana til að styðja við greiningu 20% þeirra sem komu í fyrsta sinn á Minnismóttökuna árið 2015. Fyrirtækið er einnig að taka fyrstu skrefin í stuðningi við greiningu á athyglisbresti og ofvirkni hjá bæði börnum og fullorðnum. Þessi greiningartækni gerir kleift að mæla heilavirkni tengda sjúkdómum og röskunum með mjög nákvæmum og sértækum hætti án mikils tilkostnaðar. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á heimasíðu þess: www.mentiscura.com Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 24. september 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. • 5 - 8 ára reynsla við að leiða hugbúnaðarþróun/-hönnun • Sterkt tæknilegt innsæi • Öflugur leiðtogi með hæfni þverfaglegri vinnu • Bein reynsla af mynsturgreiningu/ vélanámi, gagnavísindum og/eða af vinnu með lækningatæki og ,,eHealth” er kostur • Reynsla af klínísku starfi er kostur • BSc eða MSc í verkfræði eða raunvísindum • MBA gráða eða haldbær reynsla í viðskiptum Helstu verkefni og ábyrgð: • Leiða rannsóknar- og þróunarteymi með það að markmiði að fá vottun (approvals) í Evrópu, Japan, Bandaríkjunum og í Kína • Fylgjast með samkeppnisaðilum og aðlaga með framsæknum hætti tækni og áætlanir sem tryggja að Mentis Cura sé og verði í fremstu röð á sínu sviði á alþjóðavísu • Skapa og styrkja samstarf við viðeigandi aðila sem útvega skýjalausnir með það markmið að Mentis Cura verði viðurkennt sem alþjóðlegur brautryðjandi í ,,eHealth” • Bera ábyrgð á hugverka- og einkaleyfamálum Mentis Cura • Vera öflugur og framsækinn þátttakandi innan framkvæmdastjórnar Mentis Cura Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511-1225 Mentis Cura er í örum vexti og leitar nú að reyndum tæknistjóra (Chief Technology Officer) til að leiða og umbreyta núverandi rannsóknarteymi í alþjóðlegt þróunarfyrirtæki sem getur veitt greiningarþjónustu á hraðvaxandi markaði. Þessi staða heyrir beint undir forstjóra fyrirtækisins. Starfið er nátengt höfuðstöðvum Mentis Cura í Forskningsparken í Osló í Noregi, en viðkomandi verður staðsettur á skrifstofu félagsins í Reykjavík og ferðast reglulega til Noregs. Þetta er starf sem býður upp á kjörið tækifæri til að sameina mynsturgreiningu/vélanám, klínískar rannsóknir og gagnreynda tækni til að spá fyrir um heilasjúkdóma og raskanir með mikilli nákvæmni. Þú munt leiða öflugt teymi sérfræðinga sem staðsettir eru í Noregi, Japan og á Íslandi. Þú þarft að hafa reynslu af því að setja upp hugbúnaðarteymi, búa yfir innsæi og reynslu af mynsturgreiningu/vélanámi, hafa unnið með gervigreind, sett upp skýjalausnir og viðskiptavætt þjónustu. Menntunar- og hæfniskröfur Upplýsingar veitir: Rannveig J. Haraldsdóttir, rannveig@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 16. september. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VALUR ÓSKAR EFTIR AÐ RÁÐA BÓKARA SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfssvið: • Umsjón, eftirlit og ábyrgð á bókhaldi • Afstemmingar og uppgjör • Innra eftirlit • Upplýsingagjöf og skýrslugerð • Önnur tengd verkefni Hæfniskröfur: • Góð reynsla og þekking á bókhaldi skilyrði • Menntun í viðskiptafræði og/eða viðurkenndur bókari kostur • Góð þekking á bókhaldskerfum og Excel • Greiningarhæfni og nákvæmni • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og lausnamiðað hugarfar • Léttleiki í samskiptum og jákvætt viðmót Nánari upplýsingar um félagið á www.valur.is 4 ATVINNUAUGLÝSINGAR 8 . S e p T e m b e R 2 0 1 8 L AU G A R DAG U R 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 8 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 6 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -7 4 A 8 2 0 C 4 -7 3 6 C 2 0 C 4 -7 2 3 0 2 0 C 4 -7 0 F 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.