Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 57

Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 57
Coripharma er nýtt íslenskt lyfjafyrirtæki sem nýlega keypti verksmiðju Actavis í Hafnarfirði þar sem framleidd eru lyf fyrir alþjóðamarkaði. Viðskiptaþróunarstjóri (Business Development manager) & Þjónustustjóri (Customer Service manager) Viðskiptaþróunardeild Coripharma ehf. leitar að sérfræðingum í viðskiptaþróun (Business Development managers) og þjónustustjóra (Customer Service manager). Viðskiptaþróunardeild er ábyrg fyrir sölu og markaðssetningu á vörum og þjónustu við viðskiptavini félagsins. Viðskiptaþróunarstjóri Helstu verkefni: • að bjóða erlendum lyfjafyrirtækjum vörur og þjónustu Coripharma • að þróa viðskipti með núverandi og nýjum viðskiptavinum fyrirtækisins • gerð sölu- og þjónustusamninga við erlend lyfjafyrirtæki • að vinna þvert á deildir Coripharma ehf. til að tryggja að viðskiptahagsmunir tengdum samningum fyrirtæksins nái fram að ganga • að koma að stefnumótun fyrirtækisins Við leitum að einstaklingi: • sem er lyfjafræðingur eða með sambærilega menntun og hefur mikinn metnað fyrir starfinu • með mikla reynslu í alþjóðlegum lyfjaviðskiptum • sem hefur áhuga á sölumennsku og getur unnið undir álagi • sem býr yfir hæfni í mannlegum samkiptum og hefur léttleikann að leiðarljósi • með góða enskukunnáttu Þjónustustjóri Helstu verkefni: • að taka við vörupöntunum og halda utan um vörupantanir • að vinna náið með viðskiptavinum Coripharma ehf. • að vinna þvert á deildir fyrirtækisins til að tryggja að vörupantanir séu afgreiddar til viðskiptavina á umsömdum tíma • að vinna að uppbyggingu öflugs þjónustusviðs fyrirtækisins Við leitum að einstaklingi: • sem er viðskiptafræðingur eða með sambærilega menntum og hefur mikinn metnað fyrir starfinu • með reynslu í alþjóðlegum lyfjaviðskiptum (kostur) • með reynslu af starfsemi lyfjaframleiðslufyrirtækja (kostur) • sem hefur áhuga á sölumennsku og getur unnið undir álagi • sem býr yfir hæfni í mannlegum samkiptum og hefur léttleikann að leiðarljósi • með góða ensku- og tölvukunnáttu Nánari upplýsingar um starfið veitir: Torfi Rafn Halldorsson, M.Sc.Pharm,CCO, S: 4206715 / torfih@coripharma.is. Umsóknarfrestur er til 24. september 2018 Umsóknir óskast sendar til: Ingag@coripharma.is www.hagvangur.is Ný tækifæri, nýjar áskoranir! ATVINNUAUGLÝSINGAR 17 L AU G A R DAG U R 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 6 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 5 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -7 E 8 8 2 0 C 4 -7 D 4 C 2 0 C 4 -7 C 1 0 2 0 C 4 -7 A D 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 2 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.