Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 85

Fréttablaðið - 08.09.2018, Page 85
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5407. Vonandi þekkir fólk sjálft sig eða ættingja sína hér á veggjum safnsins. Mynd-irnar eru unnar upp af glerplötum og væntan-lega eru pappírsmyndirn- ar til á hinum ýmsu heimilum. Kannski uppi í hillu hjá ömmu,“ segir Kristín Halla Baldvinsdóttir, sérfræðingur á Þjóðminjasafni. Þar verður opnuð grein- ingarsýning í dag á myndum eftir Alfreð Dreifus Jónsson sem rak ljósmyndastofu í Reykjavík á árunum 1931-1952, fyrst á Klapparstíg 37 og síðan á Laugavegi 23. „Þetta eru óþekktar myndir sem Ljósmyndasafni Þjóðminjasafnsins voru gefnar til varðveislu af erfingjum Alfreðs. Hluti safnsins er skráður en þær myndir sem hanga hér á veggjum eru allar ómerktar og eru ábyggilega nærri þúsund talsins. Allt mannamyndir. Alfreð var alþýðuljósmyndari, það er ekki margt þekkt fólk í hans safni. Við vonum að einhverjir geti hjálpað okkur með greiningu á myndunum, áður en það verður um seinan. Erum með blöð sem við biðjum fólk að fylla út.“ Áður hefur Þjóðminjasafnið verið með álíka gamlar myndir á greiningar- sýningum, þó aðallega af bæjum og stöðum, að sögn Kristínar Höllu. „Fólk var okkur mjög hjálplegt við að merkja þær. Það hafa allir gaman af gátum svo sýningarnar gáfust vel og vöktu lukku,“ segir hún. „En við höfum sjaldan verið með jafn margar myndir í salnum og nú. Við prentuðum þær út á renninga og þetta er bara eins og mósaík á veggj- unum. Fólk getur varið hér deginum og komið aftur og aftur og skráð niður á þar til gerð blöð það sem það.“ Kristín Halla getur þess að samhliða sýningunni verði óþekktar myndir Alfreðs settar inn á vefinn sarpur.is og þar verði einnig settar inn greiningar á myndunum jafnóðum og þær koma. En er ekki erfitt að sannreyna hvort fólk hefur rétt fyrir sér eða ekki? „Við treyst- um því að fólk þekki foreldra sína, afa og ömmur. Svo erum við með stórt safn mannamynda fyrir og getum tvítékkað í því, ef við erum komin með nafn.“ Sýningin er á jarðhæðinni, rétt hjá kaffihúsinu og ókeypis er inn á hana.“ gun@frettabladid.is Kannski á hillu hjá ömmu Hver er á myndinni? nefnist greiningarsýning í Þjóðminjasafninu sem opnuð er í dag. Þar eru myndir af fólki sem safnið vantar nöfn á, teknar af Alfreð D. Jónssyni. Hverjar skyldu þær vera, þessar ungu dömur? Mynd/Alfreð d. Jónsson Þekkir þú þessa myndarlegu fjölskyldu? Mynd/Alfreð d. Jónsson Kristín Halla bindur vonir við að þjóðin hjálpi henni að þekkja fólkið á myndunum. fréttAblAðið/Anton brinK Ástkær sambýlismaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Gunnar Hörður Garðarsson Háteigi 21b, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja þriðjudaginn 4. september. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn 11. september kl. 13. Elísabet Jensdóttir Kristján Gunnarsson Guðrún Jóna Jónsdóttir Garðar Haukur Gunnarsson Harpa María Sturludóttir Gunnar I. Gunnarsson Sigfríður H. Sólmundard. Sigríður Gunnarsdóttir Sveinn Júlíus Adolfsson Ásta Gunnarsdóttir Emil Ágúst Georgsson Sólveig Jónsdóttir Jóel E. Gunnarsson Inga Steinunn Ágústsdóttir Guðmundur R. Gunnarsson Guðrún Björnsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vinarhug og hinum látna virðingu við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Helga Þrastar Valdimarssonar Guðrún Agnarsdóttir Ásgeir Rúnar Helgason Valdimar Helgason Helena Margrét Jóhannsdóttir Birna Huld Helgadóttir Timothy Sebastian Perris Moore Agnar Sturla Helgason Anna Rún Atladóttir Kristján Orri Helgason Ingibjörg Jóna Guðmundsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Ólafur Ingi Jónsson Heiðarbrún 6, Keflavík, lést þriðjudaginn 28. ágúst. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, föstudaginn 14. september kl. 13. Blóm og kransar vinsamlega afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á björgunarsveitirnar. Helga Jakobsdóttir Jón Gunnar Ólafsson Hjördís Ólafsdóttir Brynjar Freyr Níelsson Eiríkur Ingi Ólafsson Sæunn Reynisdóttir Ólafur Frosti Brynjarsson Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, Huldu Sigríðar Ólafsdóttur áður Básenda 1. Hallgrímur Jónasson Guðríður Kristófersdóttir Guðrún Jónasdóttir Eiríkur Páll Eiríksson Helga Jónasdóttir Elísabet Jónasdóttir Ólafur Jónasson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, fósturfaðir, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi, Óli Sveinn Bernharðsson vélstjóri, Birkihlíð 21, áður Hátúni 10, Vestmannaeyjum, lést hinn 23. ágúst á sjúkrahúsi á Tenerife. Útför hans fer fram frá Landakirkju í Vestmannaeyjum þann 15. september kl. 14. Bernharð Ólason Soffía Eiríksdóttir Hafþór Ólason Bryndís Hauksdóttir Hrafnhildur Hlöðversdóttir Brynjólfur Sigurðsson og fjölskyldur. t í m a m ó t ∙ F R É t t a B L a ð i ðT T T T 41L a U G a R D a G U R 8 . s e p T e m B e R 2 0 1 8 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 5 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 0 C 4 -5 7 0 8 2 0 C 4 -5 5 C C 2 0 C 4 -5 4 9 0 2 0 C 4 -5 3 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.