Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 90

Fréttablaðið - 08.09.2018, Qupperneq 90
Alexander Demian er tólf ára. Hvað er skemmtilegast við bækur? Maður getur upplifað alls konar ævintýri og mismun­ andi tilfinningar, t.d. gleði, sorg, spennu og hræðslu. Hvaða bók lastu síðast og um hvað var hún? Reimleikar heitir bókin og er blanda af mörgum íslenskum draugasögum. Manstu eftir fyrstu bókinni sem var í uppáhaldi hjá þér? Greppi­ kló var uppáhaldsbókin. Hvernig bækur þykir þér skemmtilegastar? Fyndnar, spennandi og hræðilegar. Ferðu oft á bókasafnið? Í kringum einu sinni í mánuði. Í hvaða skóla gengur þú? Öldu­ selsskóla. Hver eru þín helstu áhugamál? Helstu áhugamálin mín eru handbolti og fótbolti. Lestrarhestur vikunnar Alexander Demian Hún Katrín Elsa Andradóttir er sjö ára gömul og er búin að læra að lesa. Það nýtir hún sér óspart til bóklesturs. Og hún les fleira. Ég les alltaf Fréttablaðið á morgnana til að sjá hvort það sé eitthvað spennandi að gerast. Er eitthvað sérstakt í Fréttablað- inu sem þú skoðar dagsdaglega? Já, skrípóið og krakkasíðan um helgar. Í hvaða skóla ertu? Hjallastefnu- skólanum í Hafnarfirði. Hlustar þú á tónlist? Já, stundum. Hvaða lag er í uppáhaldi? Uppá- haldslagið mitt er High Top Shoes. Áttu uppáhaldssöngvara eða söng- konu? Jo Jo Siwa er best. Finnst þér sjálfri gaman að syngja? Nei, það finnst mér ekki. Hvernig leikur þú þér helst? Mér finnst skemmtilegast að leika úti. Ég er alltaf á trampólíni og svo er líka mjög skemmtilegt í fótbolta. Hvað gerðir þú skemmtilegt í sumarfríinu? Ég fór til Spánar til ömmu og afa og synti í sundlaug á hverjum degi. Ég fór líka í dýragarð og vatnsrennibrautagarð og tívolí. Hvaða dýr er í mestu uppáhaldi hjá þér? Gíraffi, hundur og köttur. Stóra systir mín á kött sem heitir Nico og er mjög skemmtilegur. Hvað er það skrítnasta sem þú hefur lent í? Einu sinni þegar Sísí vinkona mín gisti hjá mér setti hún tönnina sína undir koddann sinn en svo þegar ég vaknaði þá var tönnin hennar komin undir minn kodda. Samt sváfum við ekki í sama rúmi. Það var mjög skrýtið. Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór? Leikskólakennari, því mér finnst lítil börn svo krúttleg og skemmtileg. Vaknaði með tönn úr vinkonu undir koddanum Katrín Elsa Andradóttir hefur gaman af að lesa og á morgnana gluggar hún í Fréttablað- ið til að sjá hvað er að gerast í heiminum. Katrínu Elsu langar að verða leikskólakennari. Fréttablaðið/Ernir SAmt SVáfum Við EKKi í SAmA rúmi. ÞEttA VAr mjög SKrýtið. alexander ánægður með Íslandsbókina. Borgarbókasafnið, Bókmenntaborgin og Forlagið efna til sumarlesturs fyrir krakka. Verið velkomin í bóka­ safnið í ykkar hverfi, veljið eitt pappírsdýr sem þið finnið á safninu, skrifið nafn, símanúmer, aldur og nafn á áhugaverðri bók sem þið hafið lesið og takið þannig þátt í lestrarleiknum. Í hverri viku fær einn heppinn þátttakandi bók að gjöf og í lok sumarsins er veittur einn veglegur vinningur. Konráð á ferð og flugi og félagar 317 „Jæja þá, tvær sudoku gátur,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku gátur að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa þær,“ bætti hún við. Konráð horfði á gáturnar. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við þær báðar og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessar sudoku gátur hraðar en Kata? ? ? ? 9 1 2 8 7 4 7 6 8 2 9 4 5 5 6 2 7 9 1 9 7 8 5 6 1 8 4 5 3 7 3 2 8 5 4 8 9 4 1 3 1 2 8 5 6 7 9 7 2 5 6 1 8 2 2 3 9 8 5 2 1 3 3 9 6 5 8 4 5 6 3 4 8 4 6 2 7 5 4 2 6 3 6 1 7 9 4 8 . s e p t e m b e r 2 0 1 8 L A U G A r D A G U r46 H e L G i n ∙ F r É t t A b L A ð i ð krakkar 0 8 -0 9 -2 0 1 8 0 4 :2 9 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 2 0 C 4 -6 A C 8 2 0 C 4 -6 9 8 C 2 0 C 4 -6 8 5 0 2 0 C 4 -6 7 1 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 7 _ 9 _ 2 0 1 8 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.