Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.1981, Síða 1

Víkurfréttir - 15.01.1981, Síða 1
1. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 15. janúar 1981 MíKUR N3ÉTTIC Vel staðið að snjómokstri í Keflavík á gamlársdag Þrátt tyrir aö víöa hafi veriö ófært er menn komu út aö morgni gamlársdags, stóö ekki lengi á því að vinnuvélar frá Keflavíkurbæ væru farnar aö hreinsa göturnar, og þrátt fyrir stuttan viinluurna þann daginn tókst aö gera allar göturakfærar áöur en degi lauk. Er gaman til þess aö vita aö það vel skyldi staöiö að málum, aö stuttu eftir hádegi var hægtaö aka um allan bæ. Verður hún lögð niður í núverandi mynd? Allt útlit er nú fyrir því aö senn veröi dagar Landshafnar Keflavíkur- Njarövík taldir og hafnirnar veröir afhentar bæjarfélögunum Keflavík og Njarðvík til eignar og reksturs. Er þetta þannig tilkomiö að Hafnarmálasamband sveitarfélaganna hefur nú mörg undanfarin ár krafist þess aö ríkiö hætti rekstri þeirra þriggja landahafna sem til eru á landinu, þ.e. fyrir utan höfnina hér hafnirnar á Rifi og í Þorlákshöfn. Eru ýmsir aöilar innan hafnarmálaskrifstofunnar nú þvi fylgjandi aö þessar hafnir veröi lagöar niöur sem slíkar og viökomandi byggöarlög taki viö rekstr- inum. 1. ( dag er það þannig, aö allur framkvæmdakostnaöur af Þessum landshöfnum er greidd- ur af ríkinu, en eftiraö landshafn- ir hafa verið aflagöar, þá greiöir ríkiö aöeins 75% af verklegum framkvæmdum og yrði því yfir- taka sveitarfélaganna á höfnunum mjög íþyngjandi fyri þau. En hvemlg skyldl samskiptum Landahafnarlnnar viö fjárvelt- Ingavaldiö vera háttaö I dag? Og l®r höfnln þaö framkvæmdafé »em hún þarf? Tll aö fá svör vlö þessu lögöum vlð ielö okkar nlöur á hafnarskrlfstofu og tókum tali formann hafnarstjórn- ar, Halldór Ibsen. Halldór kvað fjármál hafnar- innar vera fremur léleg sem stafaði af því aö fjárveitingavald- iö viröist ekki skilja þörfina á framkvæmdum hér syðra. Sem dæmi þar um sagöi hann að hafnarstjórn heföi gert svohljóö- andi óskalista yfir þær fram- kvæmdir sem hún teldi nauösyn að framkvæma: Framlenging viðlegukants meö stálþili á norðurgaröin- um í Njarðvík til austurs út í grjótgaröinn, meö aöstöðu til roll on og of upp- og útskip- Enn eykst atvinnuleysið í Keflavík og Njarövik, en um síöustu helgi losaöi tala atvinnu- lausra eitt hundraö í þessum bæjarfélögum. Þarna er eins og áður aöallega um að ræða konur úr frystihús- unum, en einnig eru nokkrirkarl- menn i þessum hópi þó þeir séu mun færri en konurnar. Sum þeirra sem nú eru á atvinnuleys- isskrá hafa verið atvinnulaus siöan i nóvembermánuöi og er ósvist hvenær viðkomandi fá vinnu. Er því ekki hægt aö segja ann- aö en aö hörmungarástand riki nú í atvinnumálum þessara byggöarlaga, og eru litlar vonir aö óbreyttu um úrbætur nú i upphafi vertíöar. Ein af ástæðun- um fyrir þessu er sú, að nú hafa unaraöstööu (eikjuskiþ). Einnig uþþfylling út að stál- þilinu og malbika síöan svæöiö á grjótgaröinum. 2. Viölegukantur kæmi inn meö bökkunum framan viö hús Saltsölunnar hf. og inn undir Fiskiðjuna hf. 3. Samtenging hafnanna í Njarö vikog Keflavikmeðvegiþará milli. 4. Dýpkun i Keflavík og Njarð- vík. fiskvinnslufyrirtækin almennt ákveöiö aö leggja meiri áherslu á saltfisk- og skreiöarverkun en frystingu, og því þurfa þau minni mannskap. Varðandi atvinnu á Keflavíkur- flugvelli þá eru ekki vonir um þreytingar þar í bráö svo ein- hverju nemi. Því er nú vonast til að forráöa- menn byggöarlaganna beggja og atvinnumálanefnd þar meö talin, fari að gera eitthvað rót- tækt i þessum málum, annars Eins og þarna kemur fram, er aöeins rætt um nauösynlega hluti, en samt veitti fjárveitinga- valdiö ekki nema 150 milljón gkr. til þessara framkvæmda i ár, sem hrökkva stutt, eöa aöeins til aö vinna viö stálþiliö í Njarövík og vinnu viö uppfyllingu aö því. Halldór kvaö þaö sína skoöun aö nær væri aö koma með mynd- arloga fjárveitingu eitt áriö, þó þaö heföi í för meösér minni fjár- veitingu næsta ár, heldur en að vera aö veita smámuni á hverju ári. ( því sambandi benti hann á aö árið 1977 heföi þáverandi rik- Framhald á 10. sföu megi allt eins búast við aö fólk fari aö flytja héöan i meira mæli en nú er þegar, til aö leita sér at- vinnu. Hafandi í huga brottflutn- ing fólks héöan til atvinnuleitar, er nú m.a. vitaö um 10 fjölskyld- ur sem erum um þessar mundir að taka sig uþp héðan til aö flytja burt, ekki til annarra landshluta, heldur alla leiö til Bandaríkjanna. Þvi hlýtur þaö aö vera krafa bæj- arbúa aö forráöamenn vakni áður en sá hópur veröur fjöl- mennari. Einn stærsti áramótabál- köstur landsins var í Innri-Njarðvík Hörmungarástand í atvinnumálum Um þessi áramót var sótt um leyfi fyrir 3 áramótabrennum í Keflavík, 2 i Ytri-Njarövík og einni ofan viö Innri-Njarövík. Vegna þess hve mikill snjór var yfir öllu var aðeins kveikt í einni brennu i Keflavik og var hún staðsett á Berginu. Þá var kveikt i einni í Ytri-Njarövík og loks í brennunni ofan viö Innri-Njarö- vik. Eins og oft áður var brennan ofan viö Innri-Njarðvík sú stærsta á Suðurnesjum og jafn- vel var talið aö hún væri sú stærsta á landinu öllu, enda ekki furða, þvi fáir geta státaö af öör- um eins efniviði og var í þeirri þrennu. Meðal efnis i brennunni voru tveir gamlir fiskibátar, ann- ar 11 lestir en hinn 22 lestir. Þá voru settir á brennuna hvorki meira né minna en 2000 lítrar af JP-4 þotueldsneyti. !*5# LANDSHÖFNIN f FJÁRSVELTI

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.