Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 15. janúar 1981 3 Njarðvík: Lóðaúthlutun til Hagkaups og afstaða Kaupfélagsins A fundi bæjarstjórnar Njarð- víkur i des. sl. var samþykkt fund- argerö bygginganefndar Njarð- víkur varöandi lóðaúthlutun Hagkaups og jafnframt tekið fyr- ir bréf Kaupfélags Suðurnesja um þessi mál. Umsókn Hagkaups um lóð fyrir verslunarhúsnæði og hliö- stæðum rekstri á lóð austan áhaldahúss og skrifstofu Njarð- vikurbæjar. [ umsókninni, sem er dagsett 13. nóv. 1980, er gert ráð fyrir því að fleiri aðilar geti byggt á lóöinni i samstarfi viö umsækj- anda. Bygginganefnd samþykk- ir fyrir sitt leyti úthlutun til Hag- kaups, enda séu settir bygging- ar- og úthlutunarskilmálar sem m.a. tryggja að umsækjandi haldi ekki lóöinni lengur en til ársloka 1981, verði ekki af fram- kvæmdum. ( bréfi Kaupfélags Suðurnesja er spurt um hvort breyting hafi orðið á afstööu bæjaryfirvalda til lóðaúthlutunar til Kaupfélags- ins. Bæjarstjórn samþykkir eftir- farandi ályktun: „Vegna bréfs Kaupfélags Suð- urnesja tekur bæjarstjórn Njarð- víkur fram, að engar breytingar hafi oröiö hjá bæjarstjórn varð- andi lóöaúthlutun til Kaupfélags Suðurnesja. Bæjarstjórnin treystir sér ekki til að meta hvort starfsgrundvöllur sé fyrir meira en einn stórmarkað í Njarðvík sem þjónað getur ibúum Suður- nesja og telur að slíkt mat verði frekar að vera í höndum þeirra aðila er að slikum fyrirtækjum standa." Sorpeyðingars til að keypt ve pressa með Vf Á fundi i stjórn Sorpeyðingar- stöðvar Suðurnesja hefur verið lagt til að sveitarstjórnirnar á Suðurnesjum samþykki kaup á járnapressu sem áætlað er að kosti með uppsetningu 150 millj. Gkr. og yrði hlutur sveitarfélag- anna 5o millj. Gkr., en Varnar- máladeild leggi til 2/3 hluta stöðin leggur rðijárna- irnarliðinu kostnaðar, eins og vilyrði hefur verið gefið um, eða 100 millj. Gkr. Rekstur pressunnar ætti að standa undir sér miöað við nú- verandi lágmarksverð á brota- járm. Klippurnar í vélinni ættu einnig að geta brotið niðurstóra brennanlega hluti. Er þetta ekki 1 ( óveörinu sem gekk yfir milli jóla og nýárs, eða nánar tiltekiö frá 3. í jólum, voru flest skip Kefl- víkinga i heimahöfn, en úti fyrir Keflavíkinni og undir Hólms- berginu var mikill fjöldi skipa í vari. Meöal þeirra skipa sem i vari voru hér fyrir utan var eitt skip sem vakti sérstaklega athygli heimamanna. Þetta var Keflavik- urtogarinn Aöalvík, sem hafði haldið út að kveldi 3. í jólum til þess eins, að mönnum sýndist, að liggja i vari utan við heima- höfn. Það er hald manna að atburðir sem þessir tilheyröu fortíðinni. Oft hér áður fyrr var sagt að iðin tíð? gömlu togararnir hefðu farið út i hvaða veðri sem var til þess eins að missa ekki mannskapinn á fyllirí. Ekki getur það veriö ástæðan varðandi Aöalvíkina, enda furðuleg ráðstöfun að leyfa mannskapnum ekki að eyða nóttinni í landi, 3;ns og aörir heimatogarar, í stað þess að liggja i vari á ytri höfninni. Það er von manna að ráöamenn þessa togara sem annarra fari nú að lifa i nútíðinni í þessum hlutum eins og öðrum, og að heimatogarar sjáist ekki liggja í vari í brælum rétt utan bryggjuendans í stað þess að hleypa mannskapnum í land. Lóðaúthlutun í Njarðvík Á fundi bygginganefndar Njarðvíkur 18. des. sl. var úthlutaö eftir- töldum 5 lóðum í Njarðvík: Elnbýllshús: Háseyla 35 Karl B. Granz, Norðurstíg 5, Njarðvik Háseyla 25 Gísli Traustason, Vatnsnesvegi 28, Keflavík Háseyla 11 Jón Sigurðsson, Hólagötu 37, Njarövik Háseyla 37 Jens Kristinsson, Faxabraut 11, Keflavík. Fjölbýllshús: Flfumól 3 Trausti Einarsson, Reykjanesvegi 4, Njarðvik. InnRömmun % Susunnesjn Vatnsnesvegi 12 Keflavík - Sími 3598 ALHLIÐA INNROMMUN OPIÐ 1-6 VIRKA DAGA OG 10-12 LAUGARDAGA Miklö úrval af hollenskum myndarömmum, hring- laga og sporöskjulaga römmum. - Vönduö vara. sem búiö er aö lofa er nú tllbúlö. sem eiga eldri pant- , vltji þeirra nú þegar, þvf annars veröa þær seldar fyrir kostnaöi. Mikiö úrval af hinum sívinsælu BLÓMAMÁLVERKUM. ROSENTHAL Glæsilegar gjafavörur Aöeins þaö besta.. m Orðsending frá Veisluþjónustunni Erum farnir aö taka á móti pöntunum fyrir ferm- ingarveislur. Pantið tímanlega vegnatakmarkaðsfjöldasem við getum tekið að okkur. Verið velkomin. íþjúmam Smáratúni 28, Keflavík Símar 1777 og 3846 Suðurnesjamenn, athugið Nú er Þorrinn í nánd. - Pantið Þorramatinn tíman- lega. Við erum með góðan súrmat. Símapantanir kl. 9-15 mánudaga til föstudaga. þfimrsn Smáratúni 28, Keflavík Símar 1777 og 3846

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.