Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 15.01.1981, Blaðsíða 11
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 15. janúar 1981 11 Keflavíkur- prestakall NÝIR BORGARAR SKlRÐIR: Arnar Már (f. 8.10.'80) For.: LindaGunnarsdóttirog Jón K. Magnússon, Háteigi 16, Kefla- vik. Rúna Björk (f. 27.1.'80) For.: Sigríóur H. Hannesdóttirog Einar Júliusson, Hringbraut 100, Keflavik. Ottó Ingi (f. 12.11.80) For.: Magnea Reynarsdóttir og Ottó Ölafsson, Suðurgötu 34, Keflavík. löunn (f. 4.11.'80) For.: Sigriður Jóhannesdóttir og Kári Tryggvason, Nónvöröu 12, Keflavik. Hilmar (f. 24.9.’80) For.; Sara B. Þorsteinsdóttir og Kristinn Hilmarsson, Skjöldólfs- staöaskóla, Jökuldal. Karen Guölinna (f. 4.8.'80) For.: Heiöa Björk Heiðarsdóttir og Guðmundur Hjaltason, Heið- arvegi 18, Keflavík. Guilaug Bergmann (f. 27.8.'80) For.: Guðrún L. Ingólfsdóttir og Jóhann Júlíus Sigvaldason, Nónvörðu 11, Keflavík. Haraldur (f. 17.10.'80) For.: Helga Haraldsdóttir og Guðmundur Baldvinsson, Máva- braut 9, Keflavík. Styrmir (f. 28.10.'80) For.: Sigrún Ólafsdóttir og Börkur Eiríksson, Lyngholti 5, Keflavík. Brynja Lind (f. 28.11.'80) For.: Eygló H. Kristinsdóttir og Traktorsgrafa og BRÖYD X2 Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. PÁLL EGGERTSSON Lyngholti 8 - Keflavík Sími3139 TRÉSMÍÐI HF. Byggingaverktakar Hafnargötu 43 - Keflavík Simi3950 Skrifstofan eropinkl.9-16 mánudagatilfimmtudaga. Föstudaga kl. 9-12. Gunnar S. Kristjánsson, Hjalla- veg 11, Njarðvík. Berglind (f. 21 9.'80) For.: Auður H. Jónatansdóttir og Aðalsteinn K. Guðmundsson, Sunnubraut 9, Keflavík. Siguröur Oddur (f. 14.11 '80) For.: Hólmfríður G. Júlíusdóttir og Friðrik Ingvarsson, Birkiteig 35. Keflavik. Anna Sigga (f. 15.10.'80) For: Hólmfríður Sigurðardóttir og Húni S. Ásgeirsson, Máva- braut 9B, Keflavík. Inga Rós (f. 5.9.'80) For.: Guðborg Elísdóttir og Gunnþór Eiriksson, Vatnsnes- vegi 30, Keflavik. Ásdis Björk (f. 3.11 .’80) For.: Sigriður Kjartansdóttir og Þorvaldur Ólafsson, Drangavöll- um 4, Keflavík. Birna Margrét (f. 10.8.'80) For.: Kristbjörg Stefánsdóttir og Guðmundur Jakobsson, Aðal- götu 23, Keflavik. Stefania Lórý (f. 6.11 .’80) For.: Hulda K. Reynisdóttir og Erlingur Bjarnason, Heiöargarði 24, Keflavík. Gunnhildur Lindal (f. 12.11 .'80) For.: Sólveig H. Haraldsdóttir og Arnbjörn Óskarsson, Heiðar- garði 8, Keflavik. Tinna (f. 18.9.'80) For.: Þórhalla M. Sigurðardóttir og Antonio Penalves Mondejar, Mávabraut 3A, Keflavík. Maria Guömunda (f. 24.10.’80) For.: Ósk M. Guðmundsdóttir og Páll Gíslason, Suðurgötu 25, Keflavík. Arinbjörn Þór (f. 24.8.’80) For.: Anna M. Ingólfsdóttir og Kristinn S. Pálmason, Hátúni 6, Keflavik. Hlynur (f. 23.9.’80) For.: Þórdís R. Malmquist og Ól- afur Haraldsson, Hátúni 6, Kefla- vík. Óiafur Guöbjörn (f. 17.8.’80) For.: Kolbrún Skúladóttir og Vil- hjálmur Ólafsson, Akurbraut 10, Njarðvík. Ólafur Orn (f. 1.11.'80) For.: Guðlaug H. Halldórsdóttir og örn S. Eiríksson, Faxabraut 14, Keflavik. Georg (f. 28.10.'80) For.: Lovísa Georgsdóttir og Brynjar Þ. Hafdal, Heiðargarði 22, Keflavík. Helgi Valur (f. 15.11.'80) For.: Linda Guðmundsdóttir og Gylfi Símonarson, Vogagerði 5, Vogum. Bjarni Daviö (f. 1.7.'80) For.: Guðbjörn Bjarnason og Sigurlaug Þráinsdóttir, Heiðar- braut 3C, Keflavik. Grétar Freyr (f. 13.5.'80) For.: Sigrún Sigurjónsdóttir og Gunnar Jónsson, Háteig 21, Keflavik. Arnar (f. 25.5.'80) For.: Ríkey Lúðvíksdóttir og Kristján Pétursson, Lyngmóum 8, Garöabæ. Kristján Þór (f. 18.6.'80) For.: Unnur Pétursdóttir og Snorri Þorgeirsson, Washing- ton, Bandaríkjunum. ÁRNAÐ HEILLA Gefin hafa veriö saman ihjóna- band Rut Olsen og Sigurður Þor- geirsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 84, Keflavik. Gefin hafa veriö saman í hjóna- band Ingunn Pálsdóttir og Þór- arinn Sveinn Guðbergsson. Heimili þeirra er að Gerðavegi 16, Garði. Gefin hafaveriðsaman íhjóna- band Helga Haraldsdóttir og Guðmundur Baldvinsson. Heim- ili þeirra er að Mávabraut 9, Keflavík. Gefin hafa verið saman i hjóna- band Kristín Birgisdóttir og Sig- urjón örn Guöfinnsson. Heimili þeirra er að Hringbraut 79, Kefla- vik. Gefin hafa verið saman í hjóna- band Guðrún Lilja Ingólfsdóttir og Jóhann Júlíus Sigvaldason. Heimili þeirraer að Nónvörðu 11, Kefiavik. Gefin hafaveriðsaman íhjóna- band Auður Helga Jónatans- dóttir og Aöalsteinn Kristján Guömundsson. Heimili þeirra er að Sunnubraut 9, Keflavik. Gefin hafaveriðsaman i hjóna- band Júliana Kristmunda Ólafs- dóttir og William James McKelvey. Heimili þeirra verður í Dakota, USA. Gefin hafa verið saman i hjónaband Ólafía Þórey Sigurð- ardóttir og Hallgrímur Ingiberg Guömundsson. Heimili þeirra er að Smáratúni 27, Keflavík. ANDLÁT Bryndís Leifsdóttir, Mávabraut 5B, Keflavík, andaðist í Ríkisspit- alanum í Kaupmannahöfn, 29. des. sl. Sigurður Sigurpálsson, Suð- urgötu 12-14, Keflavik, andaðist 4. jan. sl. KEFLAVlKURKIRKJA 18. JANÚAR Sunnudagaskóli kl. 11. Muniö skólabílinn, sem leggur af staö kl. 10.30. öll börn velkomin. ALÞJÓÐLEGA BÆNAVIKAN 18. - 25. JANÚAR Bænasamkomur verða á eftir- töldum stöðum: Bústaöakirkju 18. jan. kl. 20.30 Biskup (slands, hr. Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp. Kristskirkju, Landakoti, 20. jan. kl. 20.30. Aðventkirkjunni i Reykjavík 22. jan. kl. 20.30. Filadelfíukirkjunni í Reykjavík 24. jan. kl. 20.30. Yfirskrift vikunnar er tekinn ur 1. Kor.: „Mlsmunur er á náðar- gáfunum, en andlnn hinn sami". Leikmenn frá hverri kirkjudeild flytja bænirog þessá milli verður sungið. Allir hvattir til þátttöku. Guösþjónusta veröur i Kefla- vikurkirkju 25. janúar kl. 14 I tengslum viö vlkuna. Sóknarprestur KEFLAVÍKURBÆR Fasteigna- gjöld Fyrri gjalddagi fasteignagjalda er 15. janúar og ber þá að greiða helming þeirra. Innheimta Keflavíkurbæjar

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.