Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.01.1981, Side 2

Víkurfréttir - 29.01.1981, Side 2
2 Fimmtudagur 29. janúar 1981 VÍKUR-fréttir Míkur fCETTIU Utgefandi: Vasaútgáfan Ritstjóri og ábm.: Sigurjón Vikarsson, simi 2968 Blaðamenn: Steingrímur Lilliendahl, simi 3216 Elias Jóhannsson, simi 2931 Emil Páll Jónsson, simi 2677 Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavik, sími 1760 Setnmg og prentun: GRÁGÁS HF , Keflavik Sandgerðingar Miðnesingar FASTEIGNAGJÖLD Fyrsti gjalddagi fasteignagjalda var 15. janúar sl. ÚTSVÖR - AÐSTÖÐUGJÖLD Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiöslu útsvara og aö- stöðugjalda er 1. febr. n.k. Gerið skil á ofangreindum gjöldum á gjalddögum og forðist þannig dráttarvexti og önnur óþægindi. Sveitarstjóri íH v ^ Starfskraftur óskast á skrifstofu Keflavíkurbæjar. Starfið er fólgið í símavörslu og vélritun. Umsóknir berist undirrituðum fyrir 15. febrúar n.k. Bæjarritarinn í Keflavík NJARÐVÍK FASTEIGNA- GJÖLD 15. janúar sl. var fyrsti gjalddagi fasteignagjalda 1981. Þeir gjaldendur sem ætla að notfæra sér þrjá gjald- daga, verða að greiða gjöldin á tilsettum tíma, því annars falla öll gjöldin í eindaga. Innheimta Njarövíkurbæjar Bora eftir köldu vatni rétt við sjávarlínu Þar sem Vatnsveita Keflavíkur hefur ekki getað annað allri vatnsþörf fiskvinnslufyrirtækj- anna í Kefiavík, hefur það færst í vöxt að fyrirtækin sjálf láti bora eftir vatni. Nú þessa dagana er einmitt verið að boraeftirvatni hjáKefla- vík hf. og er áætlaðað boraniður á 39 m dýpi. Það sem undrun hefur vakið við þessa borun er, að nú er borað aðeins um rúma 10 metra frá sjó, og þess vegna hafa menn spurt hvort vatnið sé ekki sjóblandað er það kemur upp úr holunni. Að sögn forráðamanna fyrir- tækisins er það ekki talið há vinnslunni þó vatnið verði eitt- hvað sjóblandað, og því hafi verið ákveðið að láta bora þarna. Byggðasafn Suðurnesja - Vatnsnes: 988 gestir heimsóttu safnið á fyrsta starfsári þess 17. nóv. 1979 var Byggðasafn Suðurnesja - Vatnsnes - opnað formlega til sýningar, að við- stöddum bæjarstjórnum Kefla- víkur og Njarðvíkur, en daginn áöur hafði hin sameiginlega byggðasafnsnefnd Keflavíkurog Njarðvíkur verið saman komin til fundar í tilefni væntanlegrar opnunar. Fyrsti almenni sýningardagur safnsins var svo strax daginn eftir, sunnudag 18. nóv., og var tala sýningargesta þanndag 141. Safnið var síðan haft opið laug- ardaga og sunnudaga framan af og voru gestir næstu sýningar- daga um 30-40 á dag. Síðan var ákveðið að hafa almenna sýning- ardaga aðeins á sunnudögum, en ef um varbeðiðvarsafniðsýnt hópum aðra daga. Fjöldi sýning- argesta þegar á leið var til jafn- aðar 10-20 á auglýstum sýning- ardögum. Heildargestafjöldi frá opnun til 9. ágúst 1980 varð alls 988 manns samkvæmt gestabók, én þá varð að loka safninu vegna gluggabreytinga í húsinu. Fjöldi bókaðra funda fram- kvæmdastjórnar safnsins varð Framh. á 7. siðu Stjórn Byggöasafns Suöurnesja. Fremri röð f.v.: Áki Granz, Ölafur Þorsteins- son, GuðleifurSigurjónsson. Aftari rööf.v.: Ey/ólfur Vilmundarson, Guðmundur A. Finnbogason, Skafti Friöfinsson, Hildur Hilmarsdóttir, Viihjálmur Þórhalls- son, Birgir Guönason.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.