Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1981, Síða 1

Víkurfréttir - 12.02.1981, Síða 1
3. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 12. febrúar 1981 WíKUR I I fCÉTTIC Atvinnumálanefnd Keflavíkur leggur fram tillögur í atvinnumálum Á fundi bæjarstjórnar Kefla- víkur 27. jan. sl. urðu miklar um- ræóur um samþykkt Atvinnu- málanefndar Suðurnesja er sagt var frá hér í síðasta blaði. Á bæj- arstjórnarfundinum var sam- Þykkt að visa eftirfarandi tillögu til Atvinnumálanefndar Kefla- víkur: „Bæjarstjórn Keflavtkur lýsir furðu sinni á „Fróttatilkynningu" Atvinnumálanefndar Suðurnesja Þann 26. janúar sl. í tilkynning- unni virðist vísvitandi breitt yfir það atvinnuleysi sem er stað- reynd hjá verkakonum hér. Nefndarmönnum hlýtur að vera Ijóst, aðskráöar konuráatvinnu- leysisskrá eru vart meira en helm ingur þeirra sem í reynd eru at- vinnulausar. Þetta er mun verra ástand en dæmi eru um undan- farin ár á þessum tíma árs. Bæj- arstjórn harmar þetta ástand og samþykkir að kalla saman At- vinnumálanefnd Keflavíkur hið Lítil fólksfjölgun Tæplega 1% fjölgun íbúa í Keflavík Samkvæmt bráðabirgöatölum um manntal í Keflavík 1. des. sl. voru Keflvíkingar alls 6.625 og hafði samkvæmt því fjölgað um 61 á sl. ári, eða um tæplega 1%. Þaö bregður eflaust mörgum í brún þegar þeir sjá þessa tölu, því mannfjölgun í Keflavík hefur vart verið svo lítil í áraraðir, og nú velta menn því fyrir sér hvað valdi þessari litlu fjölgun. Þaö skyldi þó ekki vera hin marg rómaða byggðastefna? Mesti janúarafli um þriggja ára skeið í Keflavík og Njarövík ( janúarmánuði lönduöu 44 bátar einhverjum afla í Lands- höfn Keflavík-Njarövík, en sam- tals afli þessara bátanam 2.134,5 lestum úr alls 202 sjóferðum. ( fyrra var landaö 662,9 lestum úr 141 sjóferð og árið 1979 var landað 480 lestum úr 120 sjóferðum. Er afli lagður á land í Landshöfninni í janúar sl. sá mesti sem á land hefur borist undanfarin þrjú ár. Sumt af (Dessum bátum eru bátar sem lönduöu í örfá skipti þar sem þeir eru gerðir út frá Grindavík eða Sandgerði að jafnaði. Frá Keflavík eru nú gerð- ir út 34 bátar, auk þess sem nokkrir bátar eru gerðir út frá öörum höfnum en afli þeirra unninn í Keflavík og Njarövík. fyrsta til fundar og kanna ráð til úrbóta." (framhaldi af ofanritaöri sam- þykkt bæjarstjórnar Keflavíkur varatvinnumálanefnd Keflavfkur loks kölluö saman til fundar 29. jan. sl. Afundinum lagði meiri hluti atvinnumálanefndar fram eftirfarandi bókun vegna tillögu bæjarstjórnar: „Þar sem fréttatilkynning at- vinnumálanefndar Suðurnesja er i alla staði farið rétt meö staö- reyndir að þvi er varöar atvinnu- leysisskráningu f Kefiavík, þá teljum við ekki efni til aö lýsa furðu okkar á þeirri fróttatilkynn- ingu. Hins vegar geta ugglaust allir verið á einu máli um þaö, aö á meðan nokkur er skráður at- vinnulaus i bænum, þáséþarum Um 60% minni affli lagður á land I Keflavík/Njarðvík 1980 en árið áður Áárinu 1980 var landaö 27.999 lestum af bolfiski í Landshöfn Keflavik/Njarövík, sem er 16.629 lestum minni afli en árið áður og 31.952 lestum minni afli en árið 1978. Síldar- og loönuafli var hins vegar 18.712 lestum meiri á sfð- asta ári en áriö áður, eða 39.712 lestir á móti 21.000 lestum á ár- inu 1979. Á síöasta ári komu jafnmörg farskip til Landshafnarinnar, eða 230 hvort árið fyrir sig. Þessi skip Framh. á 6. síöu óviöunandi ástand að ræða." Minni hluti atvinnumálanefnd- arinar, þ.e. 3 af 7 nefndarmönn- um, óskuðu eftirfarandi bók- unar: ..Fréttatilkynningin lýsir aðeins hluta af raunverulegu á- standi, eins og nefndarmenn geta ekki annaö en hafa vitaö. Hún er því villandi aö okkar mati og beinlfnis til þess fallin aö gefa alþjóö villandi hugmyndir um si- versnandi atvinnuástand (Kefla- vík. Viðhörmumaðatvinnumála- nefnd Suðurnesja skuli ekki hafa fundið sór þarfara verkefni þegar hún loksins sá ástæöu til aö koma saman." Eftir ítarlegar umræður nefnd- arinnar um ástand atvinnumála, varð hún sammála um eftirfar- andi bókun: „Atvinnumálanefnd Keflavík- ur lýsir áhyggjum sínum vegna hins ótrygga ástands, sem at- vinnufyrirtæki I bænum búa viö, sem m.a. er vegna siaukins til- kostnaðar, auk þess sem Suður- nesjasvæöiö hefur um árabil verið í fjársvelti til atvinnuupp- byggingar. Nú er svo komiö aö í vaxandi mæli hafa frystihús ýmist lokaö eða breytt starfsemi sinni í verk- unaraðferöir sem krefjast minni mannafla. Vegna þess ástands, sem nú er staðreynd, bendir nefndin á þær leiðir til skamm- tlmalausnar: 1) Að þeim fyrirtækjum ( bænum sem ekki komast í rekst- ur vegna fjárhagsvandræða, verði tryggt fjármagn til þess að komast í gang. Framh. á t. siðu

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.