Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 12. febrúar 1981 VÍKUR-fréttir Míkur rCETTIC Útgefandi: Vasaútgáfan Ritstjóri og ábm.: Sigurjón Vikarsson, sími 2968 Blaðamenn: Steingrímur Lilliendahl, sími 3216 Elias Jóhannsson, sími 2931 Emil Páll Jónsson, sími 2677 Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavík, sími 1760 Setnmg og prentun: GRÁGÁS HF., Keflavik Vinnuvélaeigendur’wl, Útgerðarmenn o.fl. Höfum fyrirliggjandi: Háþrýstislöngur - Barka - Stálrör og tilheyrandi tengi. Dæluslöngur fyrir loðnubáta. Koparfittings - Membrukútar og gúmmí og margt fleira. VÉLTENGI HF. Iðavöllum 5B - Keflavlk Síml 2884 - Helmasfml 1375 Loftpressa Tek aö mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst verð,ilboð' SÍMI 3987 Sigurjón Matthíasson Brekkustíg 31 c - Y-Njarövík TRÉSMIÐJA KEFLAVfKUR Sóltúni 4 - Keflavík Simar 3516, heima 3902, 1934 Tökum að okkur alla almenna trésmíðavinnu. Suðurnesjamenn Höfum fengið hinar margeftirspurðu ILMJURTIR í pokunum. - Einnig AMERÍSK HANDKLÆÐI í úr- vali, - TEYGJULÖK í 4 stærðum, - HANDSAUM- AÐA DÚKA frá ftalíu, tilvaldir í brúðargjafir. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. Verslunin DRAUMALAND Hafnargötu 48 - Keflavík Aflaskýrsla 1. - 31. jan. 1980 KEFLAVÍK róör. tonn Ágúst Guðm. GK 8 34,2 Ásgeir Magn. GK 6 144,8 Baldur KE 2 3,6 Binni i Gröf KE . 5 22,1 Boði KE 9 100,5 Búrfell KE 8 120,1 Elliði GK 1 13,2 Flóki SU 2 19,0 Freyja GK 5 108,3 Gaukur GK 2 49,2 Geir Goði GK ... 1 10,6 Gunnar Hám. GK 8 29,0 Hafberg GK .... 1 7,2 Hafborg KE 1 4,0 Happasæll KE .. 2 10,6 Halldór Kristj. GK 2 3,9 Heimir KE 7 77,9 Helgi S. KE 8 228,1 Hópsnes GK .... 2 28,6 Hrafn Sveinbj. GK 1 18,1 Hrafn Sveinbj. II. 1 9,6 Hrafn Sveinbj. III. 1 13,6 Hrugnir GK 1 11,8 Hvalsnes KE .... 6 74,5 Höfrungur II. GK 2 20,5 Jarl KE 1 5,6 Jóh. Jónsson KE 6 21,2 Kári VE 2 10,9 Keilir GK 1 1,9 Mánatindur SU . 11 134,4 Marz KE 7 23,2 Pétur Ingi KE ... 13 166,5 Reynir GK 2 25,1 Sigurbjörg KE .. 10 40,7 Sig. Þorleifss. GK 1 21,8 Skarfur GK 1 11,9 Skúmur GK 6 137,8 Stafnes KE 6 13,9 Svanur KE 10 44,6 Sæborg KE 8 37,2 Vatnsnes KE .... 8 87,7 Vonin KE 4 43,9 Vörður ÞH 1 24,9 Þuríður Halldórsd. 10 118,3 Samtals 202 2.134,5 SANDGERÐI Elliði GK 7 39,0 Jón Gunnl. GK . 8 57,1 Reynir GK 6 45,4 Geir goði GK ... 6 31,2 Arney KE 6 105,4 Mummi GK 2 19,6 SandgeröinguGK 1 26,2 Hólmsteinn GK . 15 30,1 Þorkell Árnas. GK 11 23,4 Grunnvíkingur RE 14 41,3 Hafnarberg RE .. 3 11,9 Bergþór KE 19 130,4 Magnús Kristinn 12 85,0 Sigurjón GK .... 12 85,6 Víðir II. GK 12 104,8 Seifur GK 6 23,0 Bliki 10 63,4 Brimnes KE .... 11 45,5 Þorsteinn KE ... 7 21,0 Ægir Jóhannss. ÞH 6 23,5 Aron ÞH 8 31,8 Kári VE 11 64,6 Gullfaxi SH 9 36,6 Ölafur KE 11 31,9 Sveinn Guöm. GK 8 21,3 Bára VE 3 10,0 Hlýri GK 3 6,1 Sóley KE 12 30,1 Fram KE 6 25,7 Albert Ólafss. KE 13 28,5 Helgi ÞH 6 16,3 Sæljómi GK .... 6 17,7 Kristján KE 7 29,8 Knarrarnes EA .. 7 17,6 Fleygur KE 2 1,2 Emma GK 8 26,6 Björn Gíslason SU 3 5,4 Þórunn Gunnarsd. 3 3,8 Ingi KE 3 2,1 Gróa KE 3 11,3 SómiVE 6 8,7 Bjarni KE 9 29,3 Sæm. Sigurðss. hf 6 15,9 Sigurj. Arnl. HF . 12 86,1 Freyja GK 5 46,0 Vatnsnes KE .... 6 46,7 KeilirGK 5 16,0 Happasæll KE .. 8 20,4 Binni í Gröf KE . 4 25,7 Hjördís GK 3 7,6 Frosti EA 2 2,2 Skúmur GK 2 19,3 Ágúsí Guðm. GK 1 5,5 Samtals 375 1.760,3 SKUTTOGARAR: Sveinn Jónsson KE 395,9 Framtíðin KE ... 3 330,7 Samtals 6 2.486,9 ATVINNUMÁLANEFND Framh. af 1. síðu 2) Að ekki verði skertur þorsk- kvóti á vetrarvertíð bátaflotans frá sl. ári. 3) Að Keflvíkingum og öðrum Suðurnesjabúum verði tryggöur forgangsréttur til atvinnu á svæðinu. Vegna þessaöfyrirsjáanlegter að í sama horf hlýtur að stefna að óbreyttum aðstæöum í fisk- öflun og fiskvinnslu, leggurat- vinnumálanefnd áherslu á eftirfarandi framtíðarstefnumiö: 1) Að svör fáist sem allra fyrst um hagkvæmni saltverksmiðju (sjóefnaverksmiðju) á Reykja- nesi, og verði þau jákvæð verði framkvæmdum hraöað. 2) Hraðaðverði rannsóknum á möguleikum á magnesíumverk- smiðju. 3) Nefndin bendir á, að á Suð- urnesjum sé kjörin staðsetning verksmiðju til endurvinnslu brotajárna. 4) Nefndin ítrekar fyrri ábend- ingar um að ylræktarver sé hvergi betur staðsett en við orku- ver og alþjóðaflugvöll. 5) Síðast en ekki síst bendir nefndin á að flýta þurfi rannsókn á hagkvæmari nýtingu á orku þeirri sem fyrir hendi er á svæð- inu. Nefndin óskar eftir fundi með þingmönnum kjördæmisins sem allra fyrst, til umræðu um þessi mál og fyrirgreiðslu." Sá fundur var svo haldinn hér í Keflavík 4. febr. sl. og á honum var samþykkt að þingmenn kjör- dæmisins svo og viðkomandi sveitarstjórnir myndu leggjast á eitt um að ýta á framkvæmd við- unandi lausnar í atvinnumálum sem fyrst.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.