Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 12. febrúar 1981 Innnömmun SuBunnesun Vatnsnesvegi 12 Keflavík - Slmi 3598 ALHLIÐA INNRÖMMUN OPIÐ 1-6 VIRKA DAGA OG 10-12 LAUGARDAGA Mlklö úrval af hollenskum myndarðmmum, hring- laga og sporöskjulaga römmum. • Vönduö vara. Þaö sem búlö er aö lofa er nú tllbúiö. Þelr sem elga eldri pant- anlr, vltjl þelrra nú þegar, þvl annars veröa þœr seldar fyrir kostnaöl. MÁLVERKASALA m.a. verk eftlr Gunnar örn o.fl. Miklö úrval af hlnum slvlnsnlu BLÓMAMÁLVERKUM. ROSENTHAL Glæsilegar gjafavörur. Aöeins þaö besta. Góð laun fyrir réttan mann RAMMI HF. vill ráða mann á kílvél. Starfsreynsla: Fagmaður í trésmíðum eða vél- virkjun eða hæfileikamaður og starfsreynsla á þessu sviði nauð- synleg. Laun: Mjög góð laun í boði. Námskeiö: Áður en starf hefst þarf viðkom- andi að sækja námskeið vegna starfsins. Allar upplýsingar veitir Egill Jónsson. RAMMI HF. Bakkastíg 16, Njarövík Suðurnesjamenn Safnaðarheimilið Innri-Njarðvík Leigjum út sal fyrir: FUNDAHÖLD - BRÚÐKAUPSVEISLUR ERFISDRYKKJUR - SPILAKVÖLD: Uppl. í síma 6092. VÍKUR-fréttir Verzlunarbankinn 25 ára boðið upp á tertu. Myndin hér að Verzlunarbanki Islands varð ofan er af Helga Hólm að bera 25 ára í síðustu viku. Af því tilefni inn tertubakka og hin neðri er af var viðskiptavinum bankans starfsfólki bankans í Keflavík. Iðnaðarhúsnæði ca. 500 ferm. Undirritaður hefur verið beðinn að kanna hvort hægt er að fá leigt eða keypt iðnaðarhúsnæði undir matvælaiðnað í Keflavík, ca. 500 ferm. Þeir sem vilja sýna þessu áhuga, vinsamlegast hringið í síma 1555. Bæjarstjórinn í Keflavík Til sölu íbúðir í verkamannabústöðum Þrjár íbúðir í verkamannabústöðum í Keflavík eru til sölu. Salan fer fram samkv. ákvæðum laga nr. 51/1980 og reglugerðar nr. 527/1980 um kaup og endursölu félagslegra íbúða. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarstjórinn í Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.