Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 12.02.1981, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir___________________ Kaupfélag Suöurnesja: Hluti Skemmunnar flytur á Víkurbrautina Teppa- og hreinlætisdeild K.S. (Skemman, efri hæð) hefur nú verið flutt að Víkurbraut 16 (Járn og skip), í nýtt húsnæði sem er stækkun á verslunarrými Járns og skips. Nýja húsnæðið er 300 fermetrar. Búðarpláss Járns og Skip er með þessari stækkun ibúfi óskast til leigu á Suðurnesjum. Uppl. í síma 1514. DALE CARNEGIE Dale Carnegie-klúbbur no. 112 á Suðurnesjum heldur fund mánudaginn 2. marz kl. 20.30 í samkomusal Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágr. (VÍK). Ath. Allir eldri DC- nemendur eru velkomnir. Allar nánari upplýsingar verða veittar í símum 2449, 3345, 2981, 2252. orðið 960 fermetrar, fyrir utan pakkhús sem er 760 ferm. Gagnger endurbót hefur farið fram á húsnæði verslunarinnar. Deildarstjórn hefur verið flutt til og verið sköpuð betri aðstaða og yfirsýn yfir búðina, verkfæra- deild hefur verið stækkuð og málningardeild flutt yfir í nýja húsnæðið. Veiöarfæri og út- gerðarvörur eru nú afgreiddaraf lager og hefur skapast enn meira sölurými. Sýningarveggur fyrir viðar- þiljur og lista hefur verið settur upp og einnig hefur fittingsdeild v'erið endurskipulögð. Með þessari breytingu hefur Kaupfélagið sameinað á einum stað allar þær vörur sem þarf til húsbygginga. Deildarstjórar eru Sigurður Sturluson og Hafsteinn Magnús- son. Örlítil fækkun á farþegum með SBK síðastliðið ár Á árinu 1980 fækkaði farþegum Sérleyfisþifreiða Keflavíkur um ca 3% frá árinu áður. Farþegafjöldi þrjú undanfarin ár er sem hér segir: 1980 1979 1978 113.158 116.739 113.247 Meðaltal í ferð ............. 25 26 25 Samkvæmt rekstraryfirliti fyrirtímabilið 1/1 -31/11 1980ertekjuaf- gangur til afskrifta og fjárfestingar gkr. 28.569.356, en var á sama tíma 1979 gkr. 8.542.214. Þessi börn héldu hlutaveltu til styrktar Þroskahjálp og söfnuðu 38.000 kr. Þau heita, talið frá vinstri: Lárus Franz Guðmundsson, Guð- rún Þ. Halldórsdóttir og Ásgeir Þ. Halldórsson. Fimmtudagur 12. febrúar 1981 9 Suðurnesjamenn Erum meö hinar vinsælu SIEMENS-vörur, þar á meöal: Þvottavélar Eldavélar m/viftu Gufugleypa Ryksugur og öll smærri heimilistæki. Höfum einnig mikið úrval af plíseruðum Ijósum og skermum. Einnig ódýru Ris kúlurnar í mörgum litum og stæröum. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN. Verslunin HÁBÆR hf. Hafnargötu 49 - Keflavík - Sími 3780 NJARÐVÍKURBÆR Útsvar Aðstöðugjald 1. greiðsla fyrirframgreiðslu útsvars og aðstöðu- gjalda 1981 var 1. febrúar sl. Fyrirframgreiðsla vegna 1981 er 70% af álögðum gjöldum 1980. Gerið skil með hvern gjalddaga til að komast hjá kostnaði og öðrum óþægindum. Bæjarsjóöur Músíkleikfimi Nýtt 4 vikna námskeið hefst 17. febrúar í íþrótta- húsi Njarðvíkur. Styrkjandi æfingar fyrir dömur á öllum aldri. Upplýsingar og innritun í síma 6062. Birna Skákmenn Skákþing Suðurnesja hefst mánudaginn 16. febr. n.k. kl. 20 í Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Nánari upplýsingar í símum 3423 og 1781. Allir velkomnir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.