Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 26.02.1981, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimtudagur 26. febrúar 1981 3 Fjárhagsáætlun Njarðvíkur- bæjar fyrir árið 1981 Bæjarstjórn Njarðvíkur af- greiddi á fundi sínum 10. febr. sl. fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1981. Áætlunin var lög fram til fyrri umræðu 22. des. sl. og al- mennur borgarafundur um áætlunina var haldinn 7. febr. Niðurstöðutölur áætlunarinn- ar eru kr. 12.607.000, og erhækk- unin frá fyrra ári tæp 50%. Helsti tekjuliðir eru þessir: Útsvar ............. 6.615.000 Aðstöðugjald ........ 2.240.000 Fasteignagjöld . 1.902.000 Jöfnunarsjóður .... 1.250.000 Þéttbýlisfé .......... 190.000 Vextir o.fl............ 270.000 Helstu gjaldaliðir eru: stjórn bæjarins ... 924.100 Almannatryggingar og félagshjálp . 1.180.000 Heilbrigðismál .... 568.000 Fræðslumál ......... 1.668.110 Æskulýðs- og íþróttamál ........... 945.000 Hreinlætismál ........ 773.000 Gatnagerð og gangstéttir......... 3.218.000 Eignabreytingar .... 1.136.000 Á síðasta ári var lagt slitlag á 1165 m af götum og hefur þá verið lagt slitlag á 68.8% gatna- kerfisins. Á sl. ári voru í byggingu 94 íbúðir, 67 bílgeymskur og 12 byggingar til iönaðar og fyrir opinbera aðila. Meðalstærð full- gerðra íbúða á árinu var 106 ferm. (búar i Njarðvík um síðustu áramót voru tæplega 2.000 manns og hafði fjölgað um 90, eöa 4.67% frá fyrra ári. Lista- og menningar- sjóöur Njarðvíkur Þrjú málverk keypt Stjórn lista- og menningar- sjóðs Njarðvíkurbæjar festi kaup á 3 málverkum á sýningu sem haldin var á Sjúkrahúsi Kefla- víkur á málverkum eftir 7 Suður- nesjamenn. Keypt var málverk eftir Magnús Á. Árnason, en hann er fæddur í Innri-Njarðvík sem kunnugt er.Magnús er nýlátinn og hefur ekki verið fest kaup á málverki eftir hann fyrr en nú. Málverkið heitir „Grænagil í Landmannalaugum" og kostaði 450.000 gkr. Einnig voru keypt tvö önnur málverk, „Glettur" eftir Eggert Friðjón Guðmundsson, en hann er fæddur i Stapakoti í innri-Njarövík 30/12 1 906. Gletta kostaði 180.000 gkr., og málverk eftir Jóhann G. Jóhannsson, en hann er fæddur í Keflavík 22/2 1947 en alinn upp í Ytri-Njarðvík. heitir það málverk „Ættmóðirin" og kostaði 220.000 gkr. LEIÐRÉTTING í síðasta blaði urðu þau mistök i myndtexta af starfsmönnum Sparisjóðsins og Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga, að Daníel Ara- son var sagðurframkv.stj. Verkalýðsfélaga, en hann erframkv,- stjóri Lífeyrissjóðs verkalýðsfélaga á Suðurnesjum. SPARISJÓÐURINN f KEFLAVfK REKSTRARREIKNINGUR ÁRSINS 1980 Gjöld: Kostnaöur vegna reksturs ............ a) Launakostnaöur ............ kr. b) Annar kostnaöur ........... Kostn. v/húseigna, húsb. og áh....... Afskriftir........................... Fasteignir ................... kr. Húsbúnaöur og áhöld .......... Hagnaöur lagöur í varasjóö .......... 342.323.827 204.553.975 26.397.196 51.443.601 Eignir: Seölabanki Islands: Innstæöur á viöskiptareikningi ..... Innstæöur v/bindiskyldu............. Visitölubundnar innstæöur .......... Óseld spariskírteini ............... Yfirdráttarlán ....................... Vixlar ............................... Fasteignaveöskuldabréf ............... Vaxtaaukalán ......................... Skuldabréf v/Hitaveitu ............... Veröbréf. visitölubundin ............. Áfallnir ógreiddir vextir og veröbætur . Innstæöur í Tryggingasjóöi sparisjóöa Viöskiptamenn ........................ Húsbúnaöur og áhöld .................. Fasteignir, fasteignamat ............. 1979 (i þús. kr.) kr 1.806 487.856 822.749 - 546.877.802 384.767 12.160.928 6.939 - 77.840.797 8.049 - 504.120.967 239.183 kr 2.947 488.350 1.461.687 EFNAHAGSREIKN 1979 (f þús. kr.) kr. 27.364.317 38.334 . 948.794 388 487 645 . 1.714 742 893 1.066.996 31.110678 0 5 600 000 0 - 102 420.425 202.821 - 1.006.038.426 1 164.096 - 34 836.659 65.837 - 2.799.763.452 1.601 220 138.206.932 300.935 1.312.106.979 36.920 - 533.639.059 233.348 - 29 244 463 16.377 - 6.467 983 2.103 - 110 000 000 40 000 - 292.768.131 75 682 kr 9.093.104 785 5.332.314 Tekjur: Vaxtatekjur og veröbætur .......................... kr. Frá fyrra ári ................... kr 32.739.350 Innborgaö á árinu ............... - 2.391 826.276 Af. ógr. vextir og veröbætur: Af lánum ........................ - 533.639.059 Af spariskirteinum o.fl.......... - 53.825.439 * Afallið af lánum frá < ári .... - 233.347 661 + Tilheyrandi næsta ári ......... - 25.111.770 Ýmsar tekjur ...................................... - Skuldir og eigiö fé: Hlaupareiknmgur ................................. kr. Sparisjóösávisanareikningur ....................... - Giróreikningur .................................. Spariinnlán: óverötryggö ...................................... - Verötryggö ....................................... - Innheimtufé fyrir aöra .......................... Fyrirfram greiddir vextir ......................... - Viöskiptamenn ..................................... - Veöskuldir á fasteignum ........................... - Eigiö fé: Varasjóöur ....................................... - Endurmatsreikningur fasteigna 1979 (f þús. kr.) 2 753.570.693 2.947 488.350 1461 687 1979 (I þús. kr.) 848.205.472 526.998 582406505 420.495 12862857 18 6 123.807.118 3.770.665 218.266.199 0 22.797.814 629 25.111 770 32.739 22.832.345 0 12.320 870 3.504 1 081 386.835 143.107.000 577.266 0 9.093 104 785 Keflavík, 3. febrúar 1981. Páll Jónsson Tómas Tómasson í stjórn Sparisjóösins í Keflavík Marteinn Árnason Finnbogi Björnsson Jón H. Jónsson Ofanskráöir ársreikningar Sparisjóösins í Keflavík eru í samræmi viö bækur og skjöl sparisjóösins, sem viö höfum endurskoöaö. Keflavík, 9. febrúar 1981. Ragnar Friöriksson Garöar Oddgeirsson Sigurður Stefánsson löggiltur endurskoöandi

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.