Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.1981, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 12.03.1981, Blaðsíða 5
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 12. marz 1981 5 Skoðanakönnun um samein- ingu Keflavíkur og Njarðvlkur Hin síöari ár hafa töluverðar umræður farið fram um mögu- leika á samstarfi milli bæjarfé- laganna í Njarðvík og Keflavik, og hefur jafnvel verið ymprað á algjörum samruna þeirra. Þær raddir hafa verið háværari sem telja sameiningu bæjarfélag- anna tveggja sjálfsagt mál og tína til mörg rök máli sínu til stuðnings, svo sem að samstarf þeirra sé það mikið nú þegar, að óskynsamlegt sé að halda uppi tvöföldu stjórnkerfi og enn- fremur að öll skipulagsmál verði auðveldari viðfangs með sam- Ytri-Njarðvíkurkirkja: Shubert- kvöld Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju, Kór Tónlistarskólans ásamt kennur- um og nemendum, munu standa fyrir Schubert-kvöldi, sunnudag- inn 22. marz kl. 20.30. Tilgangur- inn erað kynna Schubert ítaliog tónum og veita þannig hlustend- um innsýn í líf hans og störf. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju mun flytja rnessu í G-dúrog KórTón- listarskólans mun einnig flytja kórverk eftir hann. Þá verða mörg sönglög hans flutt, svo og píanótónlist. OAGSTJARNAN Framh. af 1. síðu héðan á árinu 1956, en hann var 657 tonn að stærð. Er þetta því lang stærsta fiskiskipið sem gert hefur verið út frá Suðurnesjum og er eins og sumirsegja, alvöru togari. í Dagstjörnunni er 1950 ha Werkspoor vél, skipið er 56.54 m á lengd pg 10.97 m á breidd, og hið vandaðasta að allri gerð. Víkur-fréttir senda útgerð, skipstjóra og áhöfn bestu ham- ingjuóskir með hið nýja skip sem vonandi verður stór lyftistöng fyrir atvinnulíf okkar Suður- nesjamanna. FISKIÐJAN Framh. af 12. síðu hefði verið undan, sagði hann ástæðuna þá, að vinnslustöðv- arnar sumar hverjar kæmu ekki með nægilega ferskt hráefni i verksmiðjuna, sem skapaði tölu- vert vandamál og því væri svona slæm lykt frá henni. Vegna þessa hefur eftirlitið sent fiskvinnslustöðvunum bréf og bent þeim á að koma með hrá- efnið sem ferskasttil Fiskiðjunn- ar og hefðu sumar þeirra brugð- ist vel við, en þó væru alltaf ein- hverjisr, og þá aöallega smærri aöilar, sem geyma úrganginn þar til hann væri orðinn að slæmu hráefni. Væri þetta sökudólgur- inn, en ekki það, að verksmiðjan væri ekki nægjanlega þrifin, því í þeim efnum stæði hún rétt að málum. einingu. Þar á móti heyrast raddir í þá veru, að sameining myndi aðeins valda meiri glundroða í skipulagsmálum og að þjónusta öll á vegum bæjarfé- laganna myndi veröa lakari eftir sameiningu. Jafnframt virðast margir hræddir um að lóðamál yrðu síst betri en nú er. Fleira er tínt til á báða bóga, en látum þetta gott heita. Innan JC Suðurnes er starf- rækt byggðalagsnefnd. Er henni ætlað að varpa skýrara Ijósi á samningsmálin eins og kostur er. Einn liður er starfi hennar er að efna til skoðanakönnunar á meðal íbúa Njarðvíkur- og Kefla- víkurbæjaásameiningu bæjarfé- laganna. Er fyrirhugað að könn- unin fari fram næstu helgi. Er það von okkar að íbúar taki okkur sem blíðlegast. JC Suðurnes, byggðalagsnefnd Njarövík: Lóðaúthlut- anir i Seyluhverfi Á fundi bygginganefndar Njarðvíkur 24. febr. sl. voru sam- þykktar eftirtaldar lóðaumsóknir í Seyluhverfi: Anton Kristjánsson, Háseylu 41 Kristján M. Jónsson, Háseylu 24 Ftandver Á, Elíasson, Háseylu 3 Jón Rúnar Árnason, Háseylu 26 Gilbert Leósson, Háseylu 22. Nýstórlegur fundur Þriðjudaginn 24. marz n.k. heldur Sálarrannsóknarfélag Suðurnesja nýstárlegan félags- fund f Félagsheimilinu Vik kl. 20.30. Áfundinum mun ÆvarR. Kvar- an flytja erindi, auk þess sem læknamiðlarnir Jóna R. Kvaran og Ósk Guðmundsdóttir munu ganga milli fundargesta. Taklð eftir Tek að mér bréfaskriftir á ensku. Einnig þýðingar. - Sími 3421. Frfskað upp á Bergás Nokkrar endurbætur hafa verið gerðar á Veitingahúsinu Bergás í Keflavík, m.a. settir upp speglar, sem stækka salinn verulega og einnig hafa verið tekin í notkun ný hljómflutningstæki. ( Bergás eru haldin diskótek á föstudags- og laugardagskvöldum og einnig eru þar ýmis skemmtiatriöi á dagskrá. Auglýsingaslminn er 1760 „Það er kominn gestur“ Eins og fram kom í síðasta blaði er næsta verkefni Leikfélags Kefla- víkur „Það er kominn gestur" eftir Istvan örkény. Æfter nú af krafti og er ráðgert að sýningar geti hafist fyrri hluta næsta mánaðar. Leik- stjóri er Jakob S. Jónsson. Prjónakonur Tökum á móti lopapeysum á mánudögum frá kl. 5-6 að Heiðarbraut 23, Keflavík. Uppl. í síma 3557 og 3287. HILDA HF. °g .A spanó 5%

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.