Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.03.1981, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 12.03.1981, Blaðsíða 12
Míkur FCCTTIC [ Fimmtudagur 12. marz 1981 Fiskiðjan hff.: Vonast til að uppsetningu mengunarbúnaðar verði lokið á þessu ári SPARISJÓÐURINN er lánastofnun alira Suðurnesjamanna. Að undanförnu hefur mikill fjöldi fólks hringt til blaðsins og kvartaö yfir slæmri lykt frá Fisk- iöjunni hf.. og eins hins aö ekki þurfi bræöslaaö standayfirtilað svo væri. Aö þessu tilefni haföi blaöiö samband við Ingimar Guðnason, sem nú starfar sem verksmiðju- stjóri hjá Fiskiðjunni hf. Hann kvaðst ekki geta séö hvaö ylli Jakob V. Haf- stein með málverka- sýningu Sunnudaginn 15. marz n.k. kl. 16 opnar Jakob V. Hafstein mál- verkasýningu i Sjálfstæðishús- inu í Njarðvík. Á sýningunni veröa 12 olíumálverk, 13 vatns- litamyndir og 17 pastelmyndir. Sýningin er sölusýning og veröur opindaglegafrákl. 16-22. Hægt er að semja um greiðslu- fyrirkomulag. Nœsta blað kemur út 26. marz þessu, því nú væri allt hráefni unniö jafnóðum og þaö bæristtil verksmiðjunnar og aldrei væri skilið við nokkuö í þróm verk- smiöjunnar. Eins sagöi hann aö eftir að vinnslu lyki fyrir helgar væri allt þvegið hátt og lágt. Aöspuröur sagöi Ingimar aö nú væri unnið aö fullu við frá- gang þeirra mengunarvarnasem lofaö hefði verið á sínum tíma og vonaöist hann til aö uppsetningu yrði lokiö að fullu á þessu ári. Jafnframt þessu heföi að und- anförnu einnig veriðunniöað því aö hreinsa leifar af gömlu verk- smiöjunni svo og annaö drasl sem veriö hefði í kringum verk- smiöjuna. Þá haföi blaöiö samband viö Jóhann Sveinsson, heilbrigöis- fulltrúa og spurði hann um mál- efni verksmiðjunnar. Jóhann sagði að nú væri stefnt Á fundi í stjórn Sorpeyðingar- stöövar Suðurnesja, 24. febr. sl. aö því að í lok loönuvertíðaryröi unnið kappsamlega aö mengun- arvörnum og ef það tækist, væri vonast til að hilla tæki undir frá- skýröi formaður frá viöræðum við varnarmáladeild, fulltrúa varnarliösins og sölu varnarliðs- eigna. Fram kom aö þátttaka í varnarliðs og sölunefndar í kaup- um á járnapressu liggur ekki fyrir eins og ráð var fyrir gert. Varnarmáladeild leggurtilaöá næstu mánuðum verði gerð hönnun á því, á hvern hátt verði hagkvæmast að leysa brotajárns málin í samvinnu viö sveitarfé- lögin. Framkvæmdastjóri leggur fram eftirfarandi tillögu: „Undirritaður leggur til við stjórn S.S., að hún beini því til sveitarfélaganna að umrædd járnapressa verði keypt alfarið af sveitarfélögunum og fjármögn- uð til 3ja ára, þar sem ég álít að hér sé um ódýrustu og hag- kvæmustu lausn aö ræða við út- rýmingu brotajárns og niður- skurð á timbri. Gröftur eða flutn- ingur muni kosta langt fram úr þessari lausn". Formaður lagði fram eftirfar- andi tillögu: „Stjórn S.S. samþykkir að leggja til við sveitarstjórnirnarað vegna þessara breyttu forsenda veröi hætt við kaupin á járna- pressunni að sinni, þar til tími hefur gefist til að athuga málið betur“. gang á mengunarvarnabúnaði verksmiðjunnar. Varðandi lyktina sem kvartað Framh. á 5. *iðu Tillaga formanns var samþ. með 5 atkv. gegn 1, einn sat hjá. í sambandi við framhaldsað- gerðir um brotajárnsráðstafanir var samþykkt að fela fram- kvæmdastjórn S.S. að gera frek- ari athugun og endurskoðun á þeim valkostum sem til greina koma til lausnar á þessu vanda- máli, og kveða til ráöuneytis sér- fróða aðila eftir þörfum. Verði þessari athugun hraðað sem kostur er. Framkvæmdastjóri óskaði að eftirfarandi yrði bókað: „Ég undirritaður vara við því að flytja meira járnarusl inn á lóð Sorpeyöingarstöövarinnar, þar sem ekki er meira rými þar fyrir slíkt, og þyrfti að flytja állt járn af lóðinni hvort sem er í náinni framtíð. Verður því stjórnin að finna nú þegar aðra lausn á þessu máli." Hœttuleg slysagildra Er verið var aö ryöja snjó af Heiðargarðinum í Keflavík i síðustu viku hefur lok sem var yfir brunni við götuna borist með snjónum eftir stóð brunnurinn opinn. Sl. mánudag datt 2ja ára barn niður [ brunninn, sem er um 2ja metra djúpur. Barnið slapp ómeitt, en erfiölega gekk aö ná því upp. Þá hefði geia farið illa, ef brunnurinn hefði verið fullur af vatni, en hann var tómur þegar óhappiö varð. Scrpeyðingarstöð Suðurnesja: Hætt við járnapressukaupin Þátttaka varnarliðs og sölunefndar liggur ekki fyrir eins og ráð var fyrir gert

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.