Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.05.1981, Side 1

Víkurfréttir - 27.05.1981, Side 1
K ^ __ 10. tbl. 2. árg. Miðvikudagur 27. tenfiii. 10. tbl. 2. árg. Miðvikudagur 27. maí 1981 RAÐHÚSIN GREIÐA KOSTN- AÐ VIÐ EINBÝLISHÚSIN Miklar framkvæmdir með til- heyrandi jarðraski hafa átt sér stað á svæði norðan við Eyja- byggð, svæði sem gjarnan er nefnt Heiðarbyggð IV, en unniö er þarna af fullu kappi við að gera svæðið byggingarhæft, en áætl- að er að þarna rísi einbýlishúsa- svæöi með 25 húsum, og einnig veröi þarna raöhúsasvæöi meö um 33 íbúðum. Samkvæmt áætlun sem nú er Svæðið norðan Eyjabyggðar sem Heiðarbyggð IV mun rlsa á unnið eftir er reiknað með að frumkostnaður við að opna svæði þetta til bygginga muni nema um þrem milljónum króna, en þessar tölur segja ekki alla sögu. Fyrirsjáanlegt er að með gatnagerðargjöldum munu ein- býlishúsalóðirnar verða niður- greiddar á kostnað raðhúsalóða, því kostnaður við gerð einbýlis- húsalóðanna mun nema ca. 2.3 til 2.5 millj. kr., en gatnageröar- gjöldin sem fást fyrir þetta svæði nemur aðeins 1.125 millj. kr, og verða því þessar lóöir því eins og áöur segir niðurgreiddar um rúman helming. Raöhúsalóöirn- ar munu hins vegar skila gatna- gerðargjöldum aö upphæð 830 þúsundum, en kostnaður við það svæði nemur ca. 300 þús. kr. Tölur þessar miðast einungis við frumkostnað við svæðið, en eruppveröurstaðiö, meðmalbik og gangstéttir, munu þessar tölur hafa margfaldast, og þar með heildarkostnaður bæjarfé- lagsins. Fiskiðjan hf., Keflavík: Hönnunargallar í mengunarbúnaði Komið hefur í Ijós, að mengun- arvarnatæki þau sem að undan- förnu hefur verið unnið að smíði á fyrir Fiskiðjuna hf., hafa aug- sýnilega hönnunargalla, og munu þau því aldrei geta virkað eins og fyrr var áætlað. Undanfarið ár hefur verksmiðj- an varið miklum fjármunum í smíði tækja þessara, sem nú eru að mestu ónothæf, þar sem við hönnun þeirra var unnið út frá röngum forsendum. Þess vegna hafa nú nýir hönnuðir tekið við og undirbúið breytingar á verk- smiðjunni þannig að hún geti í framtíðinni starfað á þeim grundvelli sem henni var ætlað þegar starfsleyfi var síðast gefið út. Það sem furðu vekur í þessu sambandi er að Rannsóknar- stofnun fiskiðnaðarins sem er ráögefandi aðili í þessum mál- um, gaf jákvæðar umsagnir um þessi tæki þrátt fyrir þessa aug- sýnilegu hönnunargalla. Að sögn Haraldar Haraldsson- ar í stjórn verksmiðjunnar, er nú þessa daga verið að ganga frá tækjum sem munu sjókæla reyk- inn og mun því á næstu dögum koma fram, hvort sú tilraun heppnast eins og gert er ráð fyrir. Fullur hugur er hjá verksmiðju- stjórninni að standa við þau lof- orð sem gerð voru í mengunar- varnarmálum, þrátt fyrir það mikla tjón sem Fiskiðjan hefur Lengi framan af vetri var útlit fyrir að ekkert yrði haldið upp á sjómannadaginn hér, í fyrsta skipti í 40 ára sögu dagsins. Ástæðan var sú, að fyrrv. sjó- mannadagsráð sagði allt af sér störfum á síöasta ári og erfiölega gekk að mynda nýtt. Mjög mikiö tjón varð í elds- voða í Keflavík 11. maí sl., er eldur kom upp í JC-húsinu við Kirkjuveg. Er slökkvilið Bruna- varna Suöurnesja var kvatt út um kl. 23.30, var mikill eldur í húsinu og farið aö loga út um glugga þess. Húsið var mannlaust er eldur kom upp, en fundur hafði verið þar um kvöldmatarleytið. Orsök eldsvoöans eru talin vera íkveikja og er álitið að þar hafi verið börn að verki. Húsið er stórskemmt eftir, en er blaðiö fór í prentun lá ekki fyrir hvort það yrði dæmt ónýtt eða endurbyggt. En hvort sem ofan á verður endurbygging eða bygg- ing annars húsnæðis, ervonandi á JC Suðurnes sjái um að hafa það hús huggulegra að ytra út- liti en þetta hús var, því segja má að það hafi ekki veriö félagsskapnum til sóma. orðið fyrir vegna smíöi þeirra tækja sem nú virðast að mestu vera tóm vitleysa. Þá verður unnið í sumar að því fegra og lagfæra umhverfi verk- smiöjunnar beturog þará meðal aö færa bílavogln niður fyrir Framh. á 5. slöu Nú hefur hins vegar tekið til starfa nýtt ráð með nýjum mönnum og er því undirbúning- ur dagsins kominn á fulla ferö, þannig að hátíðarhöldin munu ekki falla niöur eins og útlit var fyrir. í næsta blaði verður nánar frá dagskrá hátíðarhaldanna, en sjómannadagurinn verður haldinn 14. júní n.k. Núverandi sjómannadagsráð hefur skipt með sér verkum og er formaöur þess nú Jón Kr. Olsen, ritari Karl G. Sigurbergsson og gjaldkeri Gunnar Guðnason. Er íkveikjufar- aldur í bænum? Eins og fram kemur annars staðar í blaöinu er álitið að um íkveikju hafi verið aö ræöa er eldur kom upp í JC-húsinu á dögunum. Af 8 útköllum slökkvi- liðs BS frá 1. des sl., hafa veriö 4 íkveikjur og tvö göbb. í tveimur þessara útkalla sem um íkveikju var að ræða hefur orðið stórtjón, þ.e. í JC-húsinu og í Varnarliðs- stöðinni gömlu við Hafnaveg. Þá er enn í fersku minni bruninn í Kirkjulundi á sl. ári, en hann er einmitt talinn stafa af íkveikju. Sjómannadagurinn í Keflavík: Undirbúningur hafinn

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.