Víkurfréttir


Víkurfréttir - 11.06.1981, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 11.06.1981, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 11. júní 1981 VÍKUR-fréttir HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 TRAKTORSGRAFA Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Slgurður Jónston Slmi 7279 Bsmgóð stólka 11-12 ára, óskast til að gæta 1 'h árs gamals drengs í sumar,frá kl. 3-6.30. Uppl. í síma 3425. AL-ANON er í Keflavík á mánudögum kl. 21 aö Klapparstíg 7. Byrjendafundir kl. 20. - Sími 1800. Tll aölu Breiöfjörös-krækjur. Einnig blokkþvingur (5 búkkar). Uppl. I sima 3658. OKUKENNSLA Kenni á Saab, árg. '81, lipran og skemmtilega bifreiö. Tímafjöldi viö hæfi hvers einstaklings. öku- skóli og öll prófgögn ef óskað er, ásamt litmyndu. Magnúa Þór Helgason 0-50 Tll sölu til niðurrifs, Fiat 127 árg. 74. Verö kr. 1000. Uppl. í síma 6019. Barngóö stúlka óskast til aö passa 6 mánaöa dreng, 2 til 3 daga ívikufrákl. 13- 14. Uppl. í síma 3353. HALLÓ Við erum tvær stelpur á 16. ári og okkur vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Allt kemur til greina. Uppl. í símum 2287 og 1824 eftir kl. 6 á kvöldin. Tapast hefur köttur Er meö hvítar loppur og kviö. Svartur á baki. Þekkist á hvitri rák á baki. Finnandi hringi í síma 2763.________________ GARÐAÚÐUN Tekiö á móti pöntunum í símum 1878 og 3422. Fjarlæging húsa varðar við lög í tölublaöi Víkur-frétta sem kom út þ. 14. maí sl. birtist grein eftir undirritaöan undir fyrir- sögninni: „Koma skipulagsmál íbúunum ekkert viö?“ Tilefni greinarinnar var spurn- ingin um hvaö eigi að veröa af gamla hverfinu í Keflavík. Markmiðiö með greininni var aftur á móti þaö, aö kalla fram á víölesnu prenti skoðanir og vilja 4 tiltekna aöila um framtíö hluta pess hverfis, þ.e. þeim hluta þar sem stjórn Sparisjóösins í kefla- vík hefur keypt 9 af 11 húsum og þegar látiö fjarlægja 4. í grein- inni var þetta oröaö svona: „Fróölegt væri ef fulltrúar sparisjóösstjórnar, bygginga- nefndar, skipulagsnefndar og byggðasafnsnefndar . . . geröu grein fyrir afstööu sinni á síðum, Víkur-frétta." Til áherslu voru bornar fram 5 skýrar og einfaldar spurningar, sem augljóst var hverjum var ætlaö: 1. Ætlar stjóm Sparisjóðsins aö sækja um leyfi til aö fjarlægja hús sín í hverfinu? 2. Er til fullnægjandi teikning af því mannvirki sem á aö reisa í staðinn? (Bygginganefnd). 3. Er gert ráö fyrir að þaö mannvirki veröi í samræmi við önnur mannvirki hverfisins líkt og krafist er meö nánast allar íbúðarbyggingar? (Bygginga- nefnd, sparissjóösstjórn). 4. Vill bygginganefnd gefa stjórn sparisjóösins leyfi til að rífa eðafjarlægjaáannan háttsín hús í hverfinu? 5. Er þaö satt, að ekki sé gert ráð fyrir aö neitt íbúðarhúsnæði komi í staöinn fyrir þau hús á lóð- um Sparisjóðsins í gamla hverff inu, sem hafa verið eða hugsan- lega verða fjarlægö? (skipulags- nefnd). Þá heföi maöur ætlaö aö fyrr- greindir 4 aöilar myndu taka sig til og hrista fram annaö hvort já eða nei viö 5 einföldum spurn- ingum og segja í leiöinni skoö- un sína (hér ríkir, jú, skoöana- frelsi) þegar lokasetning grein- arinnar er höfö í huga: „Til að firra sig því ámæli aö Few 'A /3. s/O'/ Borið á og sáð á Reykjanesskaga X Flugvél Landgræðslu ríkisins var hér á flugi yfir Reykjanesskagann í síöustu viku og dreiföi hér 600 tonnum af áburöi og fræi, en magninu var skipt niður á sveitarfélögin eftir framlagi hvers þeirra. Svæöið sem boriö var á og sáð er allt landið innan landgræöslugiröingarinnar, sem nærfrá Vogumog tilGrinda- vlkur. Sveitarfélögin lögöu fram 78.650 kr. og lagði Landgræöslan fram tvöfalt það í áburöi og stóðauk þess straum af öllum kostnaöi. Á undanförnum árum hefur verið sáð og borið á hér á Reykjanesskaga, og að sögn Sveins Runólfssonar, landgræöslustjóra, kvaöst hann vera mjög ánægöur meö árangurinn. Verkamanna- bústaðir í Keflavík Stjórn verkamannabústaða í Keflavík auglýsir eftir umsækjendum um íbúðir í Verkamannabústöðum í Keflavík. Þeir einir hafa rétt til kaupa á íbúð í Verka- mannabústöðum sem uppfylla eftirtalin skilyrði: a) Eiga lögheimili í Keflavík. b) Eiga ekki íbúð fyrir eða samsvarandi eign.J öðru formi. c) Hafa haft í meðaltekjur þrjú sl. áreigi hærri fjárhæð en sem svarar 5.952 millj. í gömlum krónum fyrir einhleyping eða hjón og 526 þús. í gömlum krónum fyrir hvert barn á framfæri innan i 6 ára aldurs. Greiðslukjör: Umsækjandi, sem fær úthlutað íbúð, skal inna af hendi greiðslu sem nemur 20% af verði íbúðar. Eyðublöð fyrir væntanlega umsækjéndur liggja frammi á Bæjarskrifstdfum Keflavíkurbæjar á venjulegum skrifstofutíma. Um- sóknum skal skilað á Bæjarskrifstofur Keflavíkur sem fyrst í lokuðu umslagi merkt stjórn Verkamannabústaða í Keflavík. Nú þegar eru nokkrar eldri íbúðir lausar. Keflavík 26. maí Stjórn Verkamannabústaða Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.