Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 3

Víkurfréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 3
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. júní 1981 Hólmsvöllur, Leiru: DUNLOP-mótið Ragnar Ólafsson, GR, sigraði á Dunlop-open golfmótinu, sem haldið var í Leirunni 13. og 14. júní. Hann lék holurnar 36 á 149 höggum. Hannes Eyvindsson varð í öðru sæti með 150 högg, og í þriðja og fjórða sæti urðu Sigurður Pétursson GR, og Magnús Jónsson GS með 151 högg, en Sigurður Sigraði Magnús í bráðabana um 3. sætið. ( keppni með forgjöf sigraði Magnús Jónsson á 141 höggi, annar varð Hallur Þórmundsson á 142 höggum, báðir IGS. Þriðji varð Þórir Sæmundsson GR, á 143 höggum. Barry Cuttridde, enskur golf- kennari sem er hér á vegum Dunlop á íslandi og kennir hór I Leirunni og víöar um land, keppti sem gestur á þessu móti. Komst hann næst því að slá holu í höggi á 5. holu, Bergvíkinni, en bolti hans lenti 52 cm frá holunni. FormaðurGSog forstjóri Austurbakkaásamtsigurvegurum IDunlop- mótinu, án forgjafar. Formaður GS ogforstjóri Austurbakkaásamtsigurvegurum IDunlop- nnótinu með forgjöf. Eru áhorfendur flúnir af knattspyrnuleikjum? Áberandi lítil aðsókn hefur verið aö leikjum sumarsins. Þaö þarf ekki aö minna Keflvlkinga og aöra Suðurnesjamenn á þaö, aö besti stuðningur viö liðin okkar er að „mæta á völlinn". Þaö eru ekki mörg ár slðan 2-3 þúsund manns mættu á leiki Keflvlkinga. Nú sjást aðeins al- höröustu stuöningsmenn liðsins á leikjum þess. Þaðererfitt sum- ar framundan, svo liðinu veitir ekki af öllum þeim stuðningi sem þú getur veitt þvl. Vlkur-fréttir skora á alla sem mögulega geta aö koma á leiki sumarsins. Styðjum okkar menn I verki. Tjöld - Svefnpokar Grill, 2 tegundir - Borösett US popp gallabuxur Duffy’s gallabuxur Gallaskyrtur - Bolir - Jakkar Kaupfélag Suðurnesja Vinnufatabúð - Vatnestorgi Það skal vel vanda, sem lengi á að standa. Sérsmíðum allar innréttingar, lagfærum gamalt og önnumst einnig alla útivinnu. Föst verðtilboð eða tímavinna. Vönduð vinna - Hagstætt verð. Trésmiðja Keflavíkur sf. Bolafæti 3, Njarövik Simar 3516, 3902 og 1934 Lítil þátttaka í göngudeginum Laugardaginn 13. júnl sl. fór fram hér í Keflavík göngudagur fjölslyldunnar, á vegum UMFK. Lagt var af stað frá Barnaskólan- um við Sólvallagötu og genglö út á Hólmsberg með bjargbrúninni, út að Helguvík og þaðan að Hólmbergsvita og síðan beina leiö aftur til baka, og tók þessi ganga tvo tíma. Aöeins tóku þátt í göngunni 12 manns, sem er ömurlega fámennt í þetta stóru byggðar- lagi. Auglýsið I VlKUR-fróttum Sjönvarps- og útvarpsviðgerðir Hönnun - Kostnaðaráætlanir - Uppsetning og viðgerðir, svo og tilboð í stærri verk á LOFTNETS- og VIDEOKERFUM fyrir einbýli • raðhús - fjölbýli - heilar götur eða bæjarhverfi. ALLT LOFTNETSEFNI Heimsfrægu Hitachi- og ITT-sjónvarpstækin. CB-talstöðvar og fylgihlutir. - Firestik-loftnet. RAFEINDAVIRKJA- MEISTARI Radíóvinnustofan Hafnargötu 50 - Keflavík - Sími 1592

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.