Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1981, Side 4

Víkurfréttir - 25.06.1981, Side 4
4 Fimmtudagur 25. júní 1981 vrKUR-fréttir Fjölbrautaskóli Suöurnesja Laus staða Laus er staða fulltrúa á skrifstofu Fjölbrautaskóla Suðurnesja frá 15. ágúst n.k. Laun fylgja kjarasamningum opinberra starfs- manna. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 15. júlí, merktar Fjölbrautaskóli Suðurnesja, pósthólf 100, 230 Keflavík. Undirritaður veitír upplýsingar um starfssvið og hæfniskröfur. Skólameistari Alltaf eitthvað nýtt í AÞENU Nýkomin BARNARÚM og BAÐBORÐ. Mikið úrval af KERRUM og SILVER CROSS-vögnum. Það fæst flest á barnið hjá okkur. Barnavöruverslunin AÞENA Hafnargötu 34, Keflavík Fjölskylduferð Fjölskylduferð verður farin helgina 3., 4. og 5. júlí til Vestmannaeyja. Félagar, látið skrá ykkur fyrir 28. júní í síma 3189. Stjórnin Keflvíkingar, Njarðvíkingar Verslunarhúsnæði í byggingu við Fífumóa í Njarð- vík. Afendist í fokheldu ástandi. Trausti Einarsson, sími 1753 Videoþjónusta Hef opnað videoþjónustu fyrir VHS-kerfi. Úrvals myndir. Uppl. í síma 7716. Góður gestur (eða öllu heldur góður ( síöustu viku var hér staddur Alan Dixon, en hann er mörgum Suöurnesjamönnum aö góðu kunnur. Ásamt konu sinni, Barböru, rekur hann Iftiö gisti- hús úti í Maidenhead, sem er skammt fyrir utan London. Viö hittum Dixon aö máli og spuröum hann fyrst hvaö hann væri aö gera hér nú. ,,Ég er hér aö kynna starfsemi mína, annars hef óg oft komiö til (slands og hef um áraraöir haft góð kynni af (slendingum, mikið af minum viöskiptavinum eru (s- lendingar." Hvað er þaö sem þú býður fram yflr aðra? ,,Ég býö ódýra gistingu, veröiö gestgjafi) sæki fólkiö út á flugvöll og skila því þangaö ef þaö óskar þess. Þá er margt fallegt hér I næsta ná- grenni, sem fólk getur skoöaö. Hér eru margir mjög fallegir smá- bæir, þannig aö þeirsem hingaö koma þurfa ekki aö láta sér leiö- ast. Innifalið I veröinu er enskur morgunveröur og I hverju her- bergi er litsjónvarp og handlaug, en baöiö er frammi á gangi. Þá sem ekki eru alveg klárir I enskunni get ég huggaö meö því aö ég skil svolítiö I íslensku og svona í lokin, viö búum ekki til vandamálin, heldur leysum þau. Ég sendi mínum ágætu vinum hér á svæöinu okkar bestu kveöjur." er 7 pund á sólarhring og hálft verð fyrir börn yngri en 12 ára. Þá reyni ég einnig að sinna viö- skiptavinum mínum vel, ég ek þeim þangaö sem þeir vilja fara fyrir sanngjarnt verö og leiö- beini þeim sem þess þurfa. Fólk kemur oft til London og ætlar að gera mikið á skömmum tíma og þá er gott aö þurfa ekki aö leita mikið, því tíminn er dýrmætur og þaö er líka margt hægt aö fá fyrir utan London á góöu verði. Ég Viö birtum hér mynd sem var tekin af Barböru og Alan Dixon viö hús þeirra í fyrra, af ánægö- um viðskiptavini. Um leið og við kveöjum Dixon óskum við þeim hjónum alls hins besta i framtíð- inni. Ef einhverjir hafa áhuga á aö gista hjá þeim hjónum, þá er þeim bentáaö hafa sambandvið Kristin Danivalsson eöa ein- hverja aöra ferðaskrifstofu, því þau hjón eru vel kynnt alls staöar. FATAVAL ; Vinsœldalistinn 11 .-25. júnl:; 1. ( -) STARS ON 45 - Starsound son 2. ( 9) DEIO - Laddi atar 3. ( 3) COME AND GET IT - Whitesnake 4. (10) BAK IN BLACK - AC/DC . _ 5. ( -) EINS OG SKOT - Áhöfnin á Halastjörnunn 6. ( -) FLYING TE FLAG - Climax Blues Band ”” 7. ( -) JACK MAGNET - Jakob Magnússon 8. ( 1) BULLY FOR YOU - B.A. Robertson 9. ( 2) CRIME OF PASSION - Pat Benatar 10. ( -) HAIR - Soundtrack ATH. Við lokum vegna sumarleyfa 20. júlí t!.l 6. ágúst GRÁGÁS HF.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.