Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 25. júní 1981 9 Vogamenn sigruðu að vanda f kappróðrlnum örn Einarsson, aflakóngur á vetrarvertlfi 1981 koddaslagnum voru keppendur of margir þannig að ekki var hægt að klára þá keppni, en úrslit urðu þau að Ólafi Róbertssyni var dæmdur sigurinn. Að þessu sinni var ekki haldiö sjómannahóf eins og tíökast hefur hin síðari ár. Stafaöi það af naumum tíma sem hið nýja sjó- mannadagsráð hafði til undir- Framh. á 7. sfðu Sæmileg þátttaka í hátíðarhöldum Sjómannadagsins I Keflavík Þó veðurguðirnir væru mönnum ekki hliöhollir á sjó- mannadaginn var sæmileg þátt- bakkanum og á bakkanum fyrir ofan höfnina, svo og á flestum skipum í höfninni, en síðan var skrúðganga til kirkju þar sem fram fór sjómannamessa. Fyrir skrúögöngunni gengu þrír skip- stjórar úr Keflavík og Njarðvík, þeir Halldór Brynjólfsson, örn Einarsson og Gunnar Þórðar- son. Kl. 12.45 var skemmtisigling fyrir börn og fullorðna, en kl. 15 aldnir sjómenn, Jón. E. Bjarna- son og Hilmar Theodórsson. Þá var aflakóngur á vetrarvertíð 1981 heiðraður, örn Einarsson, skipstjóri á Pótri Inga KE. Síðan hófust ýmsar (þróttir. Að vanda sigruöu Vogamenn í kappróðr- inumog í stakkasundinu varSig- mar Björnsson sleginn út af Unnari Ragnarssyni. í kappróðri kvenna var hlutskörpust sveit Njarövíkur. ( Karl Stelnar flutti hátfðarræðuna taka við hátíðardagskrána við Keflavíkurhöfn. Þátttaka varhins vegar léleg í skrúögöngunni um morguninn, eða lítð annað lúðra- sveitin og fánaberar, enda var veður mjög óhagstætt, mikið rigndi, en er á daginn leið stytti upp og var orðið þurrt er hátíðar- höldin hófust við höfnina kl. 15. Annars hófst dagskráin með því að kl. 9 um morguninn voru fánar dregnir að húni á hafnar- Sigurður Brynjólfsson ræðlr vlð tvo aldna sjómenn sem helðraðir voru, þá Jón E. Bjarnason (t.v.) og Hilmar Theodórsson. hófst svo dagskráin að nýju við höfnina, með því að Karl Steinar Guðnason, form. Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis, flutti hátíöarræðu. Þar næst voru heiðraöir tveir KAMBUR HF. auglýsir: Erum verktakar í almennum jarðvegsfram- kvæmdum. Höfum á að skipa: Hjólaskóflu - Stórvirkri gröfu BRÖUTEX 30) 10 hjóla vörubifreiðir, eins og tveggja drifa. Seljum: Viðurkennd fyllingarefni - Gróðurmold Ofaníburðarefni - Toppefni. Kynnið yður verð og greiðsluskilmála. SÍMAR: 2130- 2034 - 1343 Bæjarskrifstofan í Keflavík auglýsir breyttan opnunartíma: Gjaldheimtan verður framvegis opin frá kl. 9.30 - 16 (opið í hádeginu), mánudaga til föstudaga. Bæjarritarinn í Keflavík

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.