Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 25.06.1981, Blaðsíða 10
l^Z^TBTTTIK | Fimmtudagur 25. júní 1981 SPARISJÓÐURINN er lánastofnun allra Suöurnesjamanna. Viðlegurými stækkað í Njarðvíkurhöfn f slðustu viku hófust fram- kvæmdir við sprengingar fyrir. stálþilið sem koma mun f Njarð- víkurhöfn. Þil þetta mun koma úr norðurgarðinum og út í grjót- garð og meö þvf mun viölegu- rými f höfninni stækka til muna. í framhaldi af þvf verður gengiö Fostureyðingum vísað til Keflavíkur Vegna uppsagna lækna á rfkis- spftölunum að undanförnu hef- ur skapast vandræöaástand á sumum rfkisspftalanna. T.d. hef- ur fæöingardeild Landspftalans lent f miklum vandræðum vegna skorts á svæfingarlæknum. Hefur þetta m.a. haft f för með sér að engar fóstureyðingar eru framkvæmdar á Landsspftalan- um, en aftur á móti hefur Land- læknisembættiö vísaö þessum aðgeröum til sjúkrahúsanna f nærliggjandi byggöarlögum, s.s. til Akraness og hingaö til Kefla- vfkur, hér er fæöingardeild en enginn kvensjúkdómalæknir starfandi. Hafa boristhingaöfjöl- margar beiðnir, en enn hafa ekki neinar aögerðir verið fram- kvæmdar. Ertaliðaðsjúkrahúsiö geti framkvæmt þetta í stuttan tfma en ekki til langframa. Njarðvíkurbær yfir- tekur rekstur Stapa Aö undanförnu hafa átt sér stað viöræöur milli eigenda Fér lagsheimilisins Stapa og Njarö- vfkurbæjar, um breytingar á rekstri hússins f þá vegu, aö bæj- arfélagið sjái um rekstur þess. Viðræður þessar hafa fariö fram meö tilliti til þess aö hægt væri aö leysa málefni Stapa farsællega. Á fundi bæjarráös Njarövfkur ásamt fulltrúum stjórnar Stapa nú nýlega, varö samkomulag um aö mæla meö þvf viö eigendur Stapa, aö Njarðvfkurbær taki aö sér rekstur félagsheimilisins næstu 5 árin og gert yröi um þaö sérstakt samkomulag. Þá hefur veriö ákveöiö aö nýr forstööumaöur veröi ráöinn og hefur staöa hans nú veriö auglýst laus til umsóknar, meö umsókn- arfresti til 1. júlf n.k. 16 humarbátar leggja upp í Keflavík Óvenju margir humarbátar leggja upp afla sinn f Keflavfk aö þessu sinni, eöa alls 16. Þá leggja 2 bátar upp afla f Njarövfk og einn f Vogum. Afli þessara báta hefur verið tiltölulega góöur, en vertföin byrjaöi illa. Sföan hefur þó ræst úr henni. Af þessum 16 bátum sem leggja upp hér eru 6 þeirra aökomubátar frá ýmsum höfnum á Snæfellsnesi og vföar. Sjaldan hafa jafnmargir bátar og nú haldiö áfram á netum eftir aö netabanni lauk um 20. maf sl., en flestir þeirra eru nú hættir veiöum. frá aöstööu fyrir gámaskipin, þannig aö ekker veröi aö van- búnaöi fyrir þau aö koma hingað, hvort sem um er aö ræöa meö varnarliðsvöru eða aöra vöru. En þaö sem háir höfninni nú eins og endranær, er aö fjár- magn er aö mjög skornum skammti og þvf óvfst um frekari framkvæmdir. Næstu fram- kvæmdir viö höfnina veröa, aö sögn Halldórs Ibsen, gerö viö- legukants frá Saltsölunni og aö Fiskiöjunni og í framhaldi af þvf samtenging Keflavíkur- og Njarð vfkurhafnar meö vegi á milli þeirra. Þá er um þessar mundir aö Ijúka gerö vöruskemmu þeirrar er höfnin hefur verið að byggja viö gamla Bryggjuveginn. Er nú verið aö skoöa nánar hvernif rekstri vöruskemmunnar verði háttaö. Snyrtileg hús Háaleltl 36 Eins og fram kemur annars staöar f blaöinu hefur bæjarfé- lagiö hvatt fbúa Keflavfkur til átaks f fegrunarmálum bæjarins. Sem betur fer hafa þó nokkrir tekiö þessari áskorun, aðrir höföu hafið framkvæmdir við hús sfn þegar áskorunin kom fram, og enn aörir höföu þá jafn- vel lokið breytingum á húsum sfnum. Af þeim húsum er tekiö hafa mikium breytingum til mikils sóma fyrir viökomandi, má benda á Aðalgötu 1, en meö smekklegri málun er þaö nú mjög eftirtektarvert. Þá hefur átt sér staö útlitsbreyting á Háaleiti 38, þannig aö húsiö er mjög smekklegt, sem þaö og var áöur en þaki þess var breytt. Báöar þessar breytingar eru óháðar áskorun bæjaryfirvalda. Allirá völlinn 1. júlí 1. júlí n.k. veröur leikur (BK og Víkings í 16 liöa úrslitum Bikar- keppni KSÍ. Þar sem um útslátt- arkeppni eraö ræða, dugaengin jafntefli. Þaö veröur því hart barist til sigurs af báöum liöum. Eru því allir hvattir til aö mæta á völlinn og hvetja Keflvfkinga til sigurs gegn efsta liöinu í 1. deild. Leikurinn hefst kl. 20.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.