Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.07.1981, Síða 1

Víkurfréttir - 09.07.1981, Síða 1
13. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 9. júlí 1981 fRÉTTIC Er Orkubú Suður- nesja úr sðgunni? Eins og fram kom í blaðinu á S|num t(ma, skilaði nefnd á Ve9um SSS um sameiningu re'veitnanna á Suðurnesjum, 9reinargerð til sambandsins og taldi sameininguna nauðsyn- legan lið í stofnun Orkubús á Suðurnesjum, og hraða bæri sameiningunni með það að leiö- arljósi. Keflavík: Öygginganefnd fer ekki eftir eigin reglum Vegfarendur við Hafnargötu hafa tekið eftir því að á lóðinni r’a'nargata 36b er hafin bygging a nýju húsi. Þarna er Blóma- stofa Guðrúnar að láta reisa e|nnar hæðar verslunar- og íbúð- arhús. . Einmitt sú ákvörðun bygg- ln9anefndar að leyfa byggingu e'ningahúss upp á aðeins eina n®ð, hefur mælst illa meðal ymissa húseigenda við Hafnar- götuna, sem var gert, er þeir byggðu, að byggja upp á tvær og jafnvel fleiri hæðir. Er furöulegt að bygginga- nefnd skuli ekki fylgja þeim regl- um sem hún sjálf hefur sett um byggingar við sömu götuna, en með þessu virðist það vera upp og ofan hverjum sé leyft að gera undantekningar frá skipulagi bæjarins. SSS óskaði síðan eftir því að sveitarfélögin tækju afstööu til þessa máls og sendu síðan svörin til sambandsins. Hafa þau nú öll gefið svar varðandi máliö og fara svörin hór á eftir: KEFLAVÍK: „Á fundi bæjarráðs Keflavíkur 9. apríl sl. var samþ. aö leggja til við bæjarstjórn að Keflavikurbær verði aðili að sameiningu raf- veitnanna á grundvelli þeirra sjónarmiöa sem fram kemur hjá nefndinni, enda lítur bæjarráö svo á, að þetta sé upphaf á stofn- un Orkubús Suðurnesja." Till- NJARÐVlK „Bæjarstjórn Njarðvíkur sam- þykkir aö taka þátt í sameiningu rafveitna á Suðurnesjum. Jafn- framt leggur bæjarstjórn til að nefndinni um sameiningu raf- veitnanna verði falið aö gera stofnsamning fyrir fyrirtækið og undirbúa stofnfund." VOGAR „Á hreppsnefndarfundi 13. apríl ’81 samþykkti hreppsnefnd Vatnsleysustrandarhrepps 4. lið fundargerðar SSS frá 26. marz, hvað varðar sameiningu raf- veitna á Suðurnesjum, sem fyrsta skref í stofnun Orkubús Suðurnesja.” SANDGERÐI Á fundi hreppsnefndar Mið- neshrepps 7. mai sl. var eftirfar- andi samþykkt gerð: „Samþykkt er að taka þátt í sameiningu rafveitna á Suður- nesjum, en sérstök áhersla lögð á stofnu Orkubús Suöurnesja.” Framh. á 10. affiu - ! Losun á venjulegu sorpi bönnuð við Stokkavörina Eitthvað virðast lesendur blaösins hafa misskilið grein sem birtist 11. júni sl., um heimild til losunará hilhrasjum og þess háttar á uppfyllinguna neðan viö Ungó. Alla vega virðast ekki allir hafa lesiö nemafyrri n|uta greinarkornsins. Þess vegna hafa nú myndast þarnasorphaugar likast þvisem voru stundum á Mið- hesheiðinni og var öllum vegfarendum til armæðu. En avo miaskllnlngurinn aá leifiráttur, þá er aðelna helmilt að losa þarna bilhrae og annað það, aem Sorpeyðlngaratððln getur ekki eytt. Er algjðrlega bannað að loaa þama húaaaorp eða annað rual sem •uðvltað á eftir sem áður að tara með I Sorpeyðlngaratððlna. Hvað eru þeir að fela? Um daginn fór tíöindamaöur blaðsins á skrifstofu Hitaveitu Suöurnesja og fór fram á að fá í hendur fundargerðir stjórnar H.S. Svarið var nei, að þærværu ekki látnaraf hendi. Erskrítiðað ekki skuli vera hægt að fá þessar fundargeröir eins og fundar- gerðir sveitarfélaganna, SSS og Sorpeyöingarstöðvarinnar. Hvað hefur stjórnin að fela? Hljómar hf. gjaldþrota Nú nýlega hefurskiptaráðand- inn i Keflavík úrskurðað bú Hljóma hf. gjaldþrota, en engar eignir fundust í búinu, samkv. auglýsingu er skiptaráðandinn birtir í Lögbirtingarblaðinu 24. júní sl. U- I Keflavík: 50 km há- markshraði Bæjarfógetinn í Keflavík hefur ákveöiö, aö fenginni tillögu bæj- arstjórnar Keflavíkur, að leyfður hámarkshraöi ökutækj í Kefla- víkurkaupstað skuli vera 50 km miöað við klst. Hefur ákvörðun þessi þegartekiögildiog fallaþví eldri reglur úr gildi, en eins og kunnugt er voru þær um 35 km hámarkshraða miðað við klst. i ' — . :.t Nýtt útgerð- arfyrirtæki I Keflavík Nýtt sameignarfélag hefur verið stofnað í Njarðvík undir firmanafninu Kveldúlfursf.,oger tilgangur þess að reka útgerö og annan skyldan rekstur. Stofnendur eru Albert Ólafs- son Keflavík, Jón Sigfússon og Torfi Jónsson Njarðvík, en sl. haust keyptu þeir hingaö tæp- lega 50 ára gamlan bát, Ólaf Sig- urðsson frá ísafiröi, sem er um 13 lestir aö stærö. Þessi bátur var einmitt gerður út hór undir nafn- inu Kveldúlfur, á árunum 1945 til 1954, af helga Eyjólfssyni o.fl.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.