Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 2
2 Fimmtudagur 9. júlí 1981 VÍKUR-fróttir Míkur : reETTIC Utgefandi: Vasaútgáfan Ritstjóri og ábm.: Sigurjón Vikarsson, simi 2968 Blaöamenn: Steingrimur Lilliendahl, sími 3216 Elías Jóhannsson, simi 2931 Emil Páll Jónsson, sími 2677 Ritstj. og augl. Hringbraut 96, Keflavik, simi 1760 Setnmg og prentun GRÁGÁS HF.. Keflavik Loftpressa Tek að mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst verötilboö. S,'M| gggy Sigurjón Matthíasson Brekkustíg 31 c - Y-Njarðvík Prjónakonur Nú kaupum viö einungis lopapeysur, heilar og hnepptar. Móttaka aö Bolafæti 11, Njarðvík, miövikudagana 15. og 29. júlí kl. 13-15 ÍSLENZKUR MARKADUR HF. oeaaaíMf ORÐSENDING frá verkalýðsfélög- um á Suðurnesjum Eins og undanfarin ár er vinna verkafólks óheimil frá föstudagskvöldi til mánudagsmorguns, átíma- bilinu 1. júní til 1. september. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennls Verkakvennafélag Keflavfkur og Njarðvfkur Verkalýðs- og sjómannafélag Gerðahrepps Verkalýðs- og sjómannafélag Mlðneshrepps AUGLÝSIÐ f VfKUR-FRÉTTUM Árið 1980 stærsta framkvæmdaár í sögu Hitaveitu Suðurnesja ( ársskýrslu Hitaveitu Suður- nesjafyrirárið 1980segir, að það ár hafi veriö stærsta fram- kvæmdaár í sögu fyrirtækisins. Á því ári var lokiö viö byggingu stórra eininga hitaveitunnar, þ.e. dælustöövar aö Fitjum og Orku- vers II, auk þess aö raforkuveri var fulllokiö á árinu meö öllum vélbúnaði sem því fylgir. Hita- veita Suöurnesja hefur ennþá haft þann hátt á aö bjóöa út öll stærri verk. Augljóst er að meiri þensla var á vinnumarkaöi heldur en undanfarandi ár, og kemur þaö fram í hærri tilboð- um. Ljóst er þó aö kostirnir viö- útboö hafa ótvfrætt yfirburöi til hagsbóta fyrir fyrirtækiö. Efniskaup voru gerö af Inn- kaupastofnun ríkislns, en út- boösgögn og verklýslngar voru samln af ráögjafarverkfræöing- um hitaveitunnar. Alls hafa verið boraöar 11 gufuholur í Svartsengi, þar af eru hola H-1, H-2 og H-4 ekki not- hæfar. Á árinu var lokiö viö H-8, H-9, H-10 og H-11, borun á holum, sem allar eru víöari en eldri hol- ur og gefa allt aö þrefalt meira magn en þær. Meö þessari gufu- öflun er séö fyrir allri gufuaflþörf orkuversins, sem er um 360 kg/sek. og 100% til vara. Lengd aöveltuæöa f árslok 1980 eru 42.658 m, en pípulengd samtals 43.825 m. Áriö 1980 voru lagöir samtals 3.765 m af pfpum f byggöalög- um. Aö auki voru lagöir 16.118 m af pfpum f 1., 2. og 3. áfanga á Keflavíkurflugvelli og er þaö tvöfalt kerfi. Alls voru lagöar 118 nýjar helmæöar (inntök f hús) og aö auki 51 inntak á Keflavíkurflug- , velli. (árslok 1980voru aðveituæöar 43.825 m. Lengd lagna f dreifi- kerfi og heimæðum var 170.937 m. heildarlengd í árslok 1980 hjá hitaveitunni var því 214.762 m. 1980 var vatni hleypt á 237 hemla og 39 mæla. 40 aöilar sem eingöngu fá neysluvatn bættust viö á árinu. Viöbótarvatn til nýrra notenda nam 11 lítrum á sek. ( janúar 1980 voru notendur 3.645 og seldir mínútulítrar 9.921,6, eða 165,36 l/sek. ( janúar 1981 voru notendur 3.890 en seldir mínútulítrar 10.303,2 eöa 171,72 l/sek. Aukning á seldu vatni um hemla á árinu hefur því veriö 381,6 l/mín. eöa 6,36 l/sek. Aukn- ing var 3,85%. Vegna óhreininda í vatninu á vissum stöðum hafa verið settar upp „sandgildrur" til aö taka mestu óhreinindin úr vatninu. Unniö er aö þvi aö koma í veg fyrir þessi óhreinindi. Þáttaskil f rekstri Hitaveitu Suöurnesja uröu meö gang- setningu á 6 MW gufuhverfli, sem keyptur var frá Japan. Ekk- ert bendirtil þess að rekstur hans veröi ekki í góðu lagi. H.S. hefur gert samning viö Landsvirkjun um kaup á raforkunni. Lands- virkjun framselur síðan rafork- una til RARIK. Gert er ráð fyrir 30 GWST raf- orkusölu á ári, sem forgangs- orku, en með núverandi raforku- verði ætti það aö gera rúmar 5 milljónir á ári. Meiri hluti framkvæmdafjár ársins hefur verið fyrirfram greitt tengigjald á Keflavíkurflugvelli, en það fjármagn sem á hefur vantað hefur veriö tekið að láni í Landsbanka fslands. Lokiö var viö byggingu dælustöövar og miölunargeyma á Fitjum Vogna sumarleyfa kemur nœsta blað ekki út fyrr en 13. ógúst n.k.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.