Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 4
Metabo = Ending-Kraftup-Öryggi 4 Fimmtudagur 9. júlí 1981 VÍKUR-fréttir Lokaö vegna sumarleyfa frá 2o. júlí tll 4. ágúst. Skóvinnustofa Sigurbergs Tilkynning til aldraðra Einkennilegt atvinnuástand Hálf einkennileg virðast at- vinnumál Keflavíkur og Njarö- vfkur vera þessa dagana, því aö á sama tíma og erfiölega gengur aö manna ýmis störf og gefnar eru undanþágurfráhelgarvinnu- benni í einstökum tilfellum, virö- ast uppsagnir starfsfólks liggja á boröinu annars staðar. Gengur þetta jafnvel þaö langt, aö eitt af þeim frystihús- um sem fékk fyrir stuttu undan- þágu til laugardagsvinnu, hefur nú sagt upp flest öllu sínu starfs- fólki, eöa rúmlega 100 manns. Er þarna um aö ræða Heimi hf., sem hefur sagt upp miöaö við lok humarvertíðar. Þá hefur heyrst aö uppsagnir séu yfirvofandi hjá Skipasmíöastöð Njarðvíkur hf. vegna samdráttar hjá fyrirtæk- inu. Á sama tíma vantar vföa fólk, bæði í fiskvinnu og svo ýmis önnur störf, þannig aö ástandið nú er hálf furöúlegt. Keflavfk: Unglingavinnan í Keflavik veitir aöstoð viö um- hiröu lóöa hjá þeim aðilum sem vegna aldurs eöa fötlunar geta ekki sinnt því verkefni sjálfir. Nánari upplýsingar veitir forstööumaöur ungl- ingavinnunnar, Inga María Ingvarsdóttir, í síma 2730 eða 3017. Bœjarstjórinn í Keflavík (jjj) Melabo Iönaöarverkfœri 75063 04308 04310/2 750010/2 75016/2 280 waft 8 mm patrona 500 watt 10 mm - 500 watt lOmm - 2ja hraða 600 watt 13 mm - 2ja hraða 750watt 16 mm - 2ja hraða Með og ón Electronisks rofa, 2ja hraða. Númer SBE 480 - R + L 480 W SB 600/2 S-automatic 600 W SBEK 750/2 S-automatic 750 W 13 mm patrðna 13 mm - 13 mm KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Járn & Skip Félagsmálaráð kjörið Ný nefnd, Félagsmálaráö, var kjöriö á bæjarstjórnarfundi 2. júní sl. í ráðiö voru kjörin: Sigfús Kristjánsson, form. Kristján A. Jónsson Elías Jóhannsson Elsa Eyjólfsdóttir Gunnar Jónsson Varamenn: Anna Jónsdóttir Hjörtur Zakarfasson Sigurlaug Kristinsdóttir Guölaugur Eyjólfsson Bjarnheiöur Hannesdóttir Félagsmálaráö yfirtekur störf dagheimilis- og leikvallanefndar sem lagöar veröa niður sem slíkar, og störf barnaverndar- nefndar skiptast á milli hennar og félagsmálaráös. Stofnun félagsmálaráös hefur veriö lengi á döfinni, mörg bæj- arfélög hafa sitt félagsmálaráð, sem hefur talist gefast vel, þ.e. að sameina þessi mál undir einn hatt. Þessar fjórar stúlkur héldu hlutaveltu aö Borqarveqi 44 j Niarövík. til styrktar Sjálfsbjargar, og söfnuöu 80 kr. Þær heita f.v.: Birgitta Ester Róbertsdóttir, Heiöa Ingólfsdóttir, Olga Björk Þóröardóttir og Ólöf Elín Rafnsdóttir. Þessar stúlkur héldu hlutaveltu aö Birkiteig 32 í Keflavík til styrktar Þroskahjálpar, og söfnuöu 250 kr. Þær heita f.v.: Jóhanna Björk Sigur- björnsdóttir, Ásdfs Jónatansdóttir og Helga Margrét Sigurbjörns- dóttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.