Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 9
VÍKUR-fréttir Mikil vinna í Mjög mikil vinna hefur verið í frystihúsunum að undanförnu, unnið alla daga eins og hægt er og víða skort fólk til starfa. Nú er enginn á atvinnuleysisskrá, ekki einu sinni skólafólk. Bamavagn tll tðlu Teg.: King Fisher. Litur: Vlnrauð- ur. Verð: 1800 kr. Uppl. ( slma 2402 eftir kl. 19. fbúfi tll lelgu 2ja herb. Ibúö til leigu I Ytrj- Njarðvlk. Uppl. I sfma 3098. Sambyggfi haglabysaa og rlfflll til söiu, 222/cal. 12. Uppl. Islma 3652. Tll sðlu mjög vel með farinn Gesslein- barnavagn. Einnig Gesslein- barnakerra. Uppl. I slma 3555. íbúð óskast til leigu I Keflavfk eða nágrenni (helst 3ja herb.). Uppl. I síma 3588. fbúð óskast Bandarlkjamaður óskar eftir lltilli Ibúð (2-3 herb.) I Keflavfk eða Njarövík, á sanngjörnu verði. Uppl. gefur Thomas Mendez I síma 2000-4231 eða 2000-7588 eftir kl. 16. Hsrbargl óskast Rólegan mann vantar herbergi. Notar þaö aðeins nokkrar nætur I mánuði. Uppl. Isfma 1679eftir kl. 7 á kvöldin. HITAVEITA SUÐURNESJA Þjónustu- síminn er 3536 MANNVIRKI SF. Byggingaverktakar Hafnargötu 17, Keflavfk Sfml 3911 Gerum föst tilboð I mótauppslátt, utanhúss- klæðningar, þakviðgerðir og aðra trésmíðavinnu. Skrifstofan er opin alla virka dagá frá kl. 10-12. Fimmtudagur 9. júlí 1981 9 frystihúsum ) Þau hús sem gera út togara hafa átt I sérstaklega miklum vandkvæðum með að vinna afl- ann og hefur sumu tekist að losna við hann annað, en önnur hafa orðið aö vinna hann sjálf. Vegna þessa mikla afla hafa verkalýðsfélögin I Keflavík og Njarðvík m.a. gefið undanþágu frá helgarvinnubanni I tveimur tilfellum, en I þeim báöum var um að ræða vinnu á laugardegi. Þau hús sem unnið var I eru Heimir hf. annars vegar og hins vegar Sjöstjarnan hf. í Sandgerði var hins vegar annað uppi á teningnum. Mið- nesi hf. var synjað um undan- þágu af verkalýösfélaginu þar, og því var gripið til þess ráös aö fá starfsfólkið til aö skrifa á und- irskriftalista, þar sem óskað yröi eftir aö fá að vinna. Undirtektir starfsfólksins urðu mjög litlar og því varð ekkert af helgarvinnu þar. Sjúkrahús Kefla- víkurlæknishéraös: Nýr umsjónar- maður ráðinn Á fundi stjórnar sjúkrahúss- ins 20. maí sl. voru lagðar fram umsóknir um stöðu umsjónar- manns, frá eftirtöldum aðilum: SP Timbur til sölu Notað mótatimbur til sölu. Upplýsingar gefur starfsstjóri íþróttahúss Kefla- víkur, sími 1771. Bsjarstjórinn í Keflavfk Keflvíkingar Suðurnesjamenn Pantið tíma í sólbekkina hjá SÓLBAÐSTOFUNNI SÓLEY og fáið á ykkur óskalitinn. Vönduð baðaðstaða með vatnsnuddi. Opið frá kl. 7.30-23 alla daga vikunnar nema sunnudaga. Sólbaðstofan SÓLEY Helðarbraut 2 - Keflavfk - Sfml 2764 Sigfús Axfjörð Sigfússon, Keflavík. Víglundur Guðmundsson, Keflavík. Bjrön Halldórsson, Kópaskeri. Halldóra M. Óttarsdóttir, Súðavík. Hermann F. Ólason, Keflavík. Birgir Árnason, Keflavík. Jóhannes Sigurðsson, Keflavík. Guðm. Ingvar Hinriksson, Keflavík. Stjórnin samþykkti að ráða Hermann F. Ólason. SÍMAÞJÓNUSTA Þá var tekið fyrir erindi Heilsu- gæslustöðvarinnar, hvortsjúkra- húsiö gæti tekiö að sér síma- þjónustu vegna læknaþjónustu á næturvöktum. Sjúkrahúslæknir og starfsfólk, sem setu á í stjórn- inni, telja aö slík skipan gæti veriö æskileg, en útilokaö sé aö starfsfólk sem nú sinnir nætur- vakt, geti bætt slíku starfi viö sig. Jafnframt er bent á í þessu sam- bandi að bæta þarf símakerfið til TRAKTORSGRAFA Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Sigurður Jónsson þeir sem vit hafa á K velja W0RLD CARPEl Verð frá kr. 75,00 pr. ferm. Fæst í Járn & Skip. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Siml 7279

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.