Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 09.07.1981, Blaðsíða 10
10 Fimmtudagur 9. júlí 1981 InnRömmun SUDURnSSJA Vatnsnesvegi 12 Keflavik - Sfmi 3598 ALHLIÐA INNRÖMMUN OPIO 1-3 VIRKA DAGA OG 10-12 LAUGARDAGA Mlklö úrval af hollanskum myndarömmum, hrlng- laga og sporðskjulaga rðmmum. - Vðnduð vara. Það sem búlö er að lofa er nú tllbúlð. Þelr sem elga oldrl pant- anlr, vltjl þelrra nú þegar, þvf annars verða þser seldar fyrlr kostnaðl. MÁLVERKASALA m.a. verk eftlr Gunnar örn o.fl. Mlkið úrval af hlnum slvlnsalu BLÓMAMÁLVERKUM. ROSENTHAL Glassllegar gjafavðrur. Aðelns það besta. Það skal vel vanda, sem lengi á að standa. Sérsmíðum allar innréttingar, lagfærum gamalt og önnumst einnig alla útivinnu. Föst verðtilboð eða tímavinna. Vönduð vinna - Hagstætt verð. Trésmiðja Keflavíkur sf. Bolafæti 3, Njarðvík Sfmar 3516, 3902 og 1934 Viljum ráða bifvélavirkja eða manna vanan bifvélavirkjun. Bíla- og vélaverkstæðl Krlstófers Þorgrfmssonar Iðavöllum 4B - Keflavík - Sfmi 1266 Prentsmiðjan Grágás hf. verður lokuð vegna sumarleyfa frá 20. júlí til 4 ágúst. ORKBÚ SUÐURNESJA Framh. af 1. sfðu HAFNIR „Hreppsnefnd Hafnahrepps hefur á fundi þ. 13. nóv. sl. samþykkt að mæla með samein- ingu rafveitna á Suðurnesjum." GRINDAVÍK Á fundi bæjarstjórnar Grinda- víkur 6. maí var tekin fyrir „Greinargerð nefndar á vegum sveitarfélaganna á Suðurnesjum um sameiningu rafveitnanna á Suðurnesjum". Bæjarstjórnin samþykkti eftirfarandi ályktun samhljóða: „Bæjarstjórn Grindavíkur er sammála þeirri skoðun nefnd- arinnar að framtíðar markmið í skipulagningu orkumála á Suð- urnesjum sé Orkubú Suðurnesja sem hafi með höndum alla orkudreifingu á Suðurnesja- svæðinu og ennfremur orku- framleiðslu til notkunar á svæð- inu og til sölu út af því, eftir því sem hagkvæmt verðurog mögu- leikar leyfa. Orkubúið yrði að sjálfsögðu stofnað með lögum frá Alþingi með sameiningu raf- veitnanna og Hitaveitu Suður- nesja með aðild ríkisins vegna RARIK. Bæjarstjórn Grindavíkur er hins vegar ekki sammmála því, að sameining sveitarfélagaraf- veitnanna á Suðurnesjum einna sé nauösynlegur undanfari orku- búsins og telur aö slfk samein- ing gæti jafnvel orðið til trafala því framtíðar markmiði, sem orkubúið er, vegna þess til dæmis, að einhverjum kynni að þykja takmarki sínu náö með sameiningunni einni. Bæjarstjórn Grindavíkur telur því að vænlegra sé að snúa sér þegar í staö að undirbúningi orkubúsins af fullri alvöru. (þeim undirbúningi gæti stofnun Rafveitu Suðurnesja því aðeins komið til greina sem áfangi, að mati bæjarstjórnar Grindavíkur, aö Raf magnsveitur ríkisins kæmu inn í það fyrirtæki þegar í byrjun." GAROUR „Hreppsnefnd Gerðahrepps samþykkti á fundi sínum 5. maí sl. sameiningu rafveitnaáSuður- nesjum, með orkubú að tak- marki. Samþykkt hreppsnefndar byggist á tillögu, er flutt var á fundinum og fylgir tillagan hér með: „Hreppsnefnd Geröahrepps hefur rætt greinargerð nefndar sem starfað hefur á vegum sveit- arfélaganna varðandi samein- ingu rafveitnanna hér á Suður- nesjum. Hreppsnefndin álítur að Orku- bú Suðurnesja sé það sem koma skal, þar sem öll orkusala sé á einni hendi, bæði hiti og raf- magn. Eignaraðild verði sú sama og nú er í Hitaveitu Suðurnesja, þ.e.a.s. sveitarfélögin eigi 60% og ríkið 40%, en aðild sveitarfé- laganna innbyrðis sé miðuð við íbúatölu 1. desemberárhvert, og allir hafi jafnan atkvæðisrétt, svo sem hjá Hitaveitu Suðurnesja. Með stofnun orkubús verður VÍKUR-fréttir hægt að nýta háhitasvæðið hjá Svartsengi og nágrenni til orku- öflunar fyrir Suðurnesjamenn, þannig að þau verði sjálfum sér nóg um aila orku, bæði hita og rafmagn, í framtíðinni. Það kemur fram í greinargerð- inni að sameining rafveitnanna sé nauðsynlegur liður í þvi tak- marki að stofna Orkubú Suður- nesja. Það hefur komið fram í umræðum um þessi mál, að orkubúið verðurekkistofnaðfyrr en sameining rafveitnanna sé orðin að veruleika, og að það fyrirtæki sé byggt upp á sama grunni og Hitaveitan, þ.e.a.s. að eignarhlutföll sveitarfélaga og ríkis sé 60% á móti 40% ríkisins og að þá geti þessi tvö fyrirtæki orðið að einu orkubúi með lögum frá Alþingi. Hreppsnefnd Gerðahrepps samþykkir sameininguna á þeim grundvelli sem að framan er greindur, það er með orkubú að takmarki, og að því takmarki verði náð innan tveggja ára frá þessari samþykkt. Verði svo ekki þá áskilur Gerðahrepþur sér rétt til þess aö ganga úr þessari sam- einingu með sína rafveitu. Hreppsnefnd Gerðahrepps leggur til á þessu stigi, ef allir samþykkja umrædda samein- ingu rafveitnanna, að sveitar- stjórnirnar tilnefni hver einn mann í bráðabirgðastjórn, sem vinni að gerð „Stofndamnings", ásamt samningum við ríkið um stofnun þessa fyrirtækis, í tæka tíð, þannig að starfsrekstur geti hafist um næstu áramót, með eignarhlutföllunum 60% fyrir sveitarfélögin og 40% fyrir ríkið. Þessi bráðabirgöastjórn aug- lýsi eftir rafveitustjóra og ráði hann þaö tímanlega, aö hann geti kynnt sér rafveiturnar eins og þæreru nú.ogskipulagtrekst urinn frá áramótum svo að sem minnst röskun verði. Götulýsing verði alfarið á vegum hinnar sameinuöu raf- veitu og það sem til hennar þarf." Á fundi SSS 4. júní sl. voru þessi svör upp lesin og rædd. Albert K. Sanders bar fram eftir- farandi tillögu í málinu: „Vegna framkominnar afstöðu sveltarfélaganna um sameiningu rafveitnanna og vilja sveitar- stjórnarmanna um Orkubú Suðurnesja, samþykkir stjórn SSS aö kjósa þriggja manna nefnd til að semja drög að frum- varpi til laga um Orkubú Suður- nesja. Samráð skal haft við sveit- arstjórnirnar, Hitaveitu Suður- nesja og alþingismenn kjör- dæmisins. Dröginverðilögðfyrir stjórn SSS, sveitarstjórnirnar, Hitaveitu Suðurnesja og alþing- ismenn áður en málið verði end- anlega afgreitt." Frumskilyrði fyrir stofnun Orkubús Suöurnesjaertaliðvera sameining rafveitnanna. Af fram- ansögöu er Ijóst aö um slika sameiningu eru sveitarfélögin ekki öll sammála og má því ætla að um stofnun Orkubús Suður- nesja veröi ekki aö ræöa alveg á næstunni.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.