Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.08.1981, Síða 1

Víkurfréttir - 13.08.1981, Síða 1
14. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 13. ágúst 1981 FCÉTTIC SORPEYOINGARSTÖÐIN: Engin lausn í sjónmáli Sorpeyðingarstöðin er að verða eitt af meiri háttar vanda- málum Suðurnesjabúa. Allt frá byrjun hefur reksturinn gengið skrykkjótt og óánægja meðal al- mennings fer ört vaxandi. Eitt stærsta vandamál stöðvarinnar nú er hvernig hægt sé að koma grófu sorpi og iðnaðarsorpi ilóg. [ samtali við Albert K. Sanders bæjarstjóra í Njarðvík, var þetta staðfest: ,,Viö erum allir að verða Fram hefur komið í fjölmiðlum að Garðskagi hf. í Garði er meðal örfárra fyrirtækja í landinu sem fengið hefur leyfi til innflutnings á fiskiskipi erlendis frá. Ýmsum fiskverkendum og öðrum hagsmunaaðilum hefur fundist það furðulegt að þetta fyrirtæki skuli fá leyfi frekar en Nýtt æfingasvæði í Keflavík Nú fyrir skömmu hófst loka- vinna viö nýtt knattspyrnuæf- ingasvæði i Keflavík. Er þetta svæði fyrir ofan Iðavelli. Knatt- spyrnumenn úr öllum flokkum (BK munu leggja hönd á plóginn og hjálatilviðaðleggjatúnþökur á svæðið. Hófust þeir handa 6. ágúst sl. og báru áburð á svæðið, rökuðu yfir það og hreinsuðu grjót af því. Var síðan hafist handa við að leggja það torf sem komið var, og var unnið af miklum krafti til kl. 12 á miðnætti. vitlausir á þessum vanda." Þegar Albert var spurður að því hvort einhver sérfróður aðili hefði verið fenginn til þess að gefa umsögn, og e.t.v. tillögur, um vandann við að koma iðnað- ar- og grófasorpinu fyrir, svaraði hann: „Nei, það var kannaðá sín- um tíma að fá eitthvert fyrirtæki til þess að gera úttekt á þessu, en í Ijós kom að ekkert fyrirtæki á landinu hafði neina patent lausn önnur fyrirtæki á Suðurnesjum. Undrun manna byggist á því að Garðskagi hf. svo og nokkur önnur fyrirtæki í Garði og Sand- gerði hafa að undanförnu orðið að treysta á mannskap frá Kefla- vík ívinnu hjásér, þarsem nægur á málinu. Vandamálið er ekki hvaða vanda á að leysa, heldur hvernig á að leysa hann, og það er ekki eins einfalt og það lítur út fyrir að vera. Það hafa verið reyndar ýmsar leiðir, en engin þeirra gengið upp. Ef hægt er að fá einhverja pat- ent lausn á þessu þá yrði örugg- lega vel borgað fyrir hana," sagði Albert að lokum. mannskapur er ekki í viökom- andi þorpum til að fullnægja fisk- vinnslunni. I viötali við formann Atvinnu- málanefndar Suðurnesja, Guð- berg Ingólfsson, í dagblaðinu Vísi nú nýlega, telur hann að um 150 manns úr Keflavík vinni í Garðinum. Þvierspurt: Væri ekki nær að staðsetja skipin þar sem mannskapurinn er fyrir hendi, en ekki öfugt? Atvinnuuppbygging á Suðurnesjum: Nefnd skipuð Ríkisstjórnin hefur skipað nefnd til þess að vinna að fram- kvæmd eftirfarandi ákvæðis stjórnarsáttmála ríkisstjórnar- innar frá 8. febr. 1980: „Undir- búið verði öflugt átak til atvinnu- uppbyggingar á Suðurnesjum." ( nefndina voru skipaðir: Finn- bogi Björnsson framkv. stjóri Garði, form., Jóhann Einvarðs- son alþm. Keflavík, og Geir Gunnarsson alþm. Hafnarfirði. Leysa Vogamenn vanda Sorpeyð- ingarstöðvar- innar? Uppi eru hugmyndir um þaö í Vogum að setja á stofn stál- bræðslu. Eins og vitað er, á Sorp- eyðingarstöð Suðurnesja í mestu vandræöum með brota- járnið og þvi verður að henda því á víðavang, sem er til mestu óþurftar, eins og flestir vita. Það væri því ekki fjarri lagi að ætla að sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum líti velþóknunar- augum á áætlanir Vogamanna. Eins og einn þeirra segir ann- ars staðar í blaðinu, þá yrði vel borgað fyrir „patent" lausn á vandanum. Það skyldi þó aldrei vera að hér sé komin lausnin? Framkvæmda- stjóraskipti hjá VSFK Um mánaðamót júní-júlí urðu framkvæmdastjóraskipti hjá verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis, en þá lét Emil Páll Jónsson af störfum að eigin ósk, eftir um 10 ára starf hjá félaginu. Við starfi hans tók Sigurbjörn Björnsson, hlaömað- ur hjá Flugleiðum hf. Skipaafgreiðsla Suðurnesja: Nýr fram- kvæmdastjóri 1. okt. n.k. verða framkvæmda- stjóraskipti hjá Skipaafgreiðslu Suðurnesja, en þá tekur Jón Norðfjörð, Sandgerði, við starf- inu af Karli G. Sævar, sem lætur af störfum frá sama tíma. Alls bárust 26 umsóknir um starf þetta, sem auglýst var með umsóknarfresti til 18. júlí sl. Ný sérleyfisbifreið Sérleyfisbifreiðir Keflavikur tóku nýlega í notkun nýja áætlunarbif- reið. Er hún af gerðinni Scania Vabis, með Kutteryfirbyggingu, sem er finnsk. Vagninn tekur 58 farþega og kostaði 1.3 millj. kr. Fyrirtækið á nú 8 almenningsvagna. Það eru takmörk fyrlr þvi hvaða rusli Sorpeyðingarstöðin tekur á móti, og þvf freistast fólk til að fleygfa þvi ásjávarbakkann við Hafnargötuna, og það hefur síður en svo fríkkað upp á umhverfið að undanförnu. Hvers vegna fá Garðmenn að flytja inn skip frekar en aðrir?

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.