Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.08.1981, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 13.08.1981, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 13. ágúst 1981 VÍKUR-fréttir Hjólreiðakeppni KFK Sl. laugardag fór fram i Kefla- vík hjólreiöakeppni KFK. Keppendur voru 29, eóa 17 fleiri en í fyrra, en þá var þessi kepþni haldin í fyrsta sinn. Vega- lengdin var 25.1 km og hjólað frá Keflavík, út í Garð og Sandgerði og til Keflavíkur. Keppt var í þrem aldursflokkum um jafnmarga bikara, sem gefnir voru af Ársæli Jónssyni fyrrum formanni KFK. Úrslit voru þessi: Flokkur 16 ára og eldri: Helgi Geirharðss., Rvík 41:12,8 Einar Jóhannss., Rvík 41:14,9 Arnór Magnúss., Rvik 41:15,6 Flokkur 14-16 ára: Elvar Erlingss., Rvík 43:04,0 Sigurjón Halld., Rvík 43:05,3 Grétar 0. Halld., Rvík 48:28,0 Flokkur 12-14 ára: Ólafur E. Jóhaness., Rvík 46:45,0 Viktor Kjartanss., Kvík 59:23,0 Magnús Þ. Einarss., Kvík 63:30,0 Dráttarbraut Keflavíkur hf. óskar eftir að ráða skipasmiði og menn vana smíðum. Einnig vélvirkja og verkamenn. Upplýsingar á skrifstofunni. Vorum að taka upp SKÓLAPEYSUR - LAKALÉREFT, 2ja m breitt LAKAEFNI - Einnig falleg amerísk HANDKLÆÐI. LISA Hafnargötu 27, Keflavík Loftpressa Tek að mér múrbrot, fleygun og borun fyrir sprengingar. Geri föst verötilboö. S|'M| 3^37 Sigurjón Matthíasson Brekkustíg 31 c - Y-Njarðvík Sigurvegarar í flokki 16 ára og eldri Sigurvegarar í flokki 14-16 ára Sigurvegarar i flokki 12-14 ára TIMBURHUS^ FRÁ Gömlu timburhúsin, þau sem eru falleg og einhvers viröi í dag, voru „Pre-cut“ timbur- hús, þ.e. tilhöggin eöa tilsniö- in og merkt á einum stað, og síðan send um allt iand. Við bjóðum ykkur„PRE-CUT“ timburhús, eftir þessari gömlu og margreyndu aðferð með aðstoð nýjustu tækni. VIRKI Vogagerði 25, Vogum, simi 92-6670

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.