Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.08.1981, Page 5

Víkurfréttir - 13.08.1981, Page 5
Fimmtudagur 13. ágúst 1981 5 VÍKUR-fréttir Knattspyrna: ÍBK leiðir nú 2. deild Nú fer senn aö líða aö lokum knattspyrnuvertíöarinnar. Njarðvíkingar og Grindvíking- ar hafa tryggt sér sæti í úrslita- keppni 3. deildar. Þar verður Óvanaleg uppskipun Mjög óvanaleg uppskipun átti sér staö í Keflavíkurhöfnfimmtu- daginn fyrir verslunarmanna- helgi, en þá var skipaö upp úr m.s. Suöurlendi 250 tonnum af blautverkuðum saltfiski. Salt- fiskur þessi kom frá Hornafirði og mun fara í þurrkun hjá Guð- bergi Ingólfssyni, Garði, og fleiri aðilum hér á svæðinu. keppt um tvö sæti í 2. deild. 4. fl. (BK hefur einnig tryggt sér sæti í úrslitakeppni íslands- mótsins. Fer sú keppni fram i Vestmannaeyjum nú um helgina, hefst 13. ágúst og lýkur 15. ágúst. 2. fl. ÍBK tryggði sér sæti í úr- slitum íslandsmótsins er hann sigraði Siglfirðinga 3:1. Fer úr- slitakeppnin fram siðustu helg- arnar í ágúst. Erveriðaðvinnaað því að fá að halda keppnina hér i Keflavík, en það er ekki útséð með hvort það fæst. Víkur-fréttir óska 2. og 4. flokki góðs gengis í úrslitakeppninni, þvi Islandsmeistaratitillinn þarf að fara að komatil Keflavíkurfyrr en seinna. Gjafir og áheit til Þroskahjálpar, Suðurnesjum árið 1979: Áheit frá S.H............................................ 40.000 Þorkell Guðmundsson, gaf vinnu ........................... 5.000 Skipshafnir Hörpu RE, Gígju RE, Keflvikingi KE og Guðmundar RE ................................... 177.300 Hlutavelta, Svavar, Magnús, Þorsteinn og Brynja..... 4.050 Bústoð hf. c/0 Róbert Svavarsson og frú ............ 250.000 Bókabúð Keflavíkur, afsláttur á pappírsvörum ....... 7.972 Gjöf frá Kiwanis, leikfangasafn, húsaleiga ......... 2.182.731 Dropinn, Keflavík, veggfóður ............................ 29.300 bór Helgason, gaf vinnu ................................. 15.000 Minningargjöf um Árna B. Árnason ....................... 200.000 Hlutavelta, Ásta, Ingunn og Matthildur ................... 5.045 Hlutavelta, Aðalheiður og Sigurbjörg ..................... 9.000 Hlutavelta, Lilja og Guðlaug ............................ 15.270 Safnaðarfélag Keflavíkurkirkju ......................... 100.000 Starfsstúlkur BOQ ....................................... 50.000 Hlutavelta, Gunnlaug og Sólveig ......................... 20.000 Hlutavelta, Sigurður, Hallgrímur og Helgi Birgir.... 8.000 Systrafélagið Alfa, Keflavík ........................... 100.000 Áheit frá Guðmundi Eggerts ............................... 5.000 bingeyingafélag Suðurnesja ............................. 100.000 M. Jónsson .............................................. 50.000 Sparisjóðurinn í Keflavík .............................. 157.469 Keflvíkingar leiða nú 2. deild að 13 umferðum loknum. (sfirð- ingar eru í öðru sæti, síðan Þróttur Rvík og Reynir Sand- gerði. 5 umferðir eru eftir og er baráttan í algleymingi. Auglýsingasíminn er 1717 - 1760 Næsta blað kemur út 27. ágúst. Reynið viðskiptin Bílaleigan Valberg hf. Keflavík %....... * V Siml (92) 332» .fy'' " - *»* , Car-Rental ssr* r.- VW Golf St. - VW Golf Lux. Miðnesingar Sandgerðingar 1. gjalddagi útsvars og að- stöðugjalda var 1. ágúst. Gerið skil á gjalddaga og forð- ist kostnað og önnur óþæg- indi. Sveitarstjóri Spari- sjóð- urinn er lánastofnun ALLRA Suður- nesjamanna Sparisjóðurinn er elsta form inn- lánsstofnana á íslandi. Og þrátt fyrir úrelta löggjöf og oft á tíðum erfiða samkeppnisaðstöðu, fjölgar þeim stöðugt sem skipta við sparisjóðina. Reynslan kennir fólkinu að. . . . . Það er lán að skipta við sparisjóðinn.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.