Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.08.1981, Page 6

Víkurfréttir - 27.08.1981, Page 6
6 Fimmtudagur 27. ágúst 1981____________________VÍKUR-fréttÍr Af þekktum og lítt þekktum stjórnmála- mönnum í Keflavík og Njarðvík Eins og eflaust allirvita, þáfara fram bæjarstjórnarkosningar á næsta ári. Vart er hægt aö segja aó ríkt hafi „umræðuörtröö" um sveitarstjórnarmál á síöum þeirra blaöa sem gefin eru út hér á Suðurnesjum. Hins vegar má víða greina þess merki hvað sé i vændum. Einn er sá hlutur sem alltaf minnir á nærveru bæjar- stjórnarkosninga, en þaöerlagn- ing gangstétta. Malbikiö er líka ágæt leiö til aö minna á atorku- og framkvæmdasemi bæjar- stjórna. Auövitaö er þaö nauö- synlegt aö kjósendur verði á ein- hvern hátt varir viö uppskeru at- kvæða sinna. Þannig gegna ýmis konar framkvæmdir lykilhlut- verki í þeirri upplifun þegnanna, að eitthvaö sé gert við útsvars- greiöslurnar. Þeirri skoðun er oft haldiö á lofti, aö persónuleiki frambjóö- enda skipti sköpum í stjórnmál- um. Þannig hafa t.d. komið fram hugmyndir í stjórnarskrárnefnd, aö vert sé að gefa einstaklingum meira vægi í kosningum en nú er. Eöa meö öðrum oröum, aö kjós- endum veröi gert kleift að raða og strika út innan þess lista sem þeir kjósa. Viö hér á Víkur-fréttum ætlum á engan hátt aö skera úr um, hvað skiptir máli í bæjarstjórnar- kosningum, -framkvæmdir, póli- tísk stefnuskrá, sérstakar hug- myndir um þróun sveitarstjórna- mála, málefnaleg gagnrýni, flokkarnir sem slíkir eöa einstakl- ingarnir. Hinsvegarákváöumviö aö bregða á leik og kanna hvort bæjarbúar í Keflavík og Njarðvík vissu hverjir sætu í bæjarstjórn- um þessara byggðarlaga. Viö skulum byrja á því aö setja einn fyrirvara. Úrtakið er óreglu- legt handahófsúrtak úr síma- skránni. Þetta þýöir einfaldlega, aö niðurstööurnar eru á engan hátt til þess megnugar aö út frá þeim veröi alhæft um þekkingu bæjarbúa sem heildar. Við undir- strikum því, að þetta er meira til gamans gert, og ef til vill til aö örva umræöur um ýmsa þætti bæjarstjórnarkosninganna fremur en að vera nákvæm vís- indaleg könnun. Hér er líka nauösynlegt að setja annan fyrirvara. Hann er sá aö þessi könnun er ekki neins konar vinsældakönnun. Þó svo aö einn einstaklingursé þekktari en annar, er ekkert í könnuninni sem segir hvers vegna. Stjórn- málamenn geta auðvitaö verið vel þekktir af hvoru tveggja, mis- gjörðum og afrekum. ( úrtakinu í heild var 51 ein- staklingur, þaraf31 í Keflavík og 20 í Njarðvík. [ Keflavík voru 16 karlmenn og 15 konur. ( Njarðvík 10 karlmenn og 10 konur. Þessar upplýsingar einar sér, sýna einn- ig fram á hversu rýrt úrtakið er til alhæfingar. Hinsvegarmádraga nokkrar niöurstöður af úrtakinu sem slíku, þá með fyrirvarana í huga. Svo við vendum okkar kvæði í kross, þá eru niðurstöðurnar at- hyglisverðar. í fyrsta lagi er at- hyglisvert að aðeins 3 einstakl- ingar af 31 í Keflavík vita hvaö allir meölimir bæjarstjórnarinn- ar heita (sbr. töflu II fyrir Kefla- vík), eða meö öðrum oröum 9.6%! í Njarðvik eru þaö 4 af 20, eða 20% (sbr. töflu IV fyrirNjarð- vík). Auðvitað mætti spyrja hvort ástæðan væri sú að fólk hefði engan áhuga á málefnum sveit- arfélagsins, eða hvort bæjarfull- trúarnir væru of slakir í að kynna sjálfa sig, flokka sína, fram- kvæmdir og málefni? Annað sem athygli vekur er, að í Keflavík eru 10 af 31, eða 32%, sem þekkja hvorki haus né hala á einum einasta bæjarfulltrúa! Sömu tölur í Njarðvík eru 6 af 20, eða 30%! Eðlilega vekja þessar niðurstöður upp spurningar um hlutverk persónuleika stjórn- málamanna í kosningum, og gildi þess aðdráttarafls sem þeir hafa fyrir flokkinn. Svo vikið sé að einstaklingum sérstaklega, þá var áberandi viö hringingar, að fólk hafði tilhneig- ingu til að nefna bæjarstjórann fyrst, en hann er auðvitað aðeins framkvæmdastjóri þeirra flokka sem sameinast um að stjórna. Skýringin kannað verasú, aðhér í Keflavík og Njarövík eru það bæjarstjórarnir, embættismenn- irnir, semoftasteru íforsvari fyrir bæjarfélögin út á við. Það kemur ekki á óvart að Hilmar Pétursson og Tómas Tómasson eru þekktastir í Kefla- vík. Tómas sem forseti bæjar- stjórnar og sparisjóðsstjóri, og Hilmar líklega sem fasteignasali og formaður bygginganefndar. Auk þess hafa þeir báðir setið í bæjarstjórn í áraraðir. Hins vegar er tvennt sem er ákaflega athygl- isvert varðandi Keflavík. Annars vegar aö Karl G. Sigurbergsson, fulltrúi minnstaflokksinsogjafn- framt í stjórnarandstöðu í bæjar- stjórn, skuli vera þriðji þekktasti stjórnmálamaðurinn þar, og hins vegar, að Ingólfur Falsson, sem jafnframt er formaður Farmanna- og fiskimannasambands (slands og þar með „pólitíkus" á lands- mælikvarða, skuli vera minnst þekktur af öllum bæjarfulltrúun- um í Keflavík. Tafla I - Keflavfk: Þeir sem þeKktu: Hilmar . 16 = 51.6% Tómas . 16 = 51.6% Karl G. Sig . 13 = 41.9% Guðfinn . 12 = 38.7% Guðjón . 12 = 38.7% Ólaf Bj . 10 = 32.2% Jón Ólaf . 9 = 29.0% Ingólf H . 8 = 25.8% Ingólf F . 6 = 19.3% ( Njarðvík vekur athygli, að þeir sem á annað borð þekktu einhvern af fulltrúum bæjar- stjórnar, vissu hver Hilmar Þór- arinsson er. Að öðru leyti má segja að nokkuð sé jafnt á með fulltrúum Njarðvíkur (sbr. töflu III). Tafla III - Njarövik: Þeir sem þekktu: Hilmar . 14 = 70% Guðjón . 12 = 60% Áka . 11 = 55% Oddberg . 11 = 55% Ingvar . 10 = 50% Olaf . 10 = 50% Ingólf 9 = 45% Nú, að lokum bendum við á að fólk getur leikið sér með þessar tölur, spáð i eitt og annað. Hins Hllmar Þórarlnsson er liklega þekktasti stjórnamálamaöurinn í Njarövlk .... Verkamannabústaðir í Keflavík Stjórn verkamannabústaða í Keflavíkauglýsireftir umsækjendum um íbúðir í verkamannabústöðum að Sólvallagötu 42, Keflavík. Eyðublöð liggja frammi á bæjarskrifstofum Kefla- víkur á venjulegum skrifstofutíma. Umsóknum skal skila sem fyrst í lokuðu umslagi, merkt: Stjórn verkamannabústaða í Keflavík. Keflavík, 10. ágúst 1981. Stjórn verkamannabústaða í Keflavík Lögtaks- úrskurður vegna útsvars og aðstöðugjalda til Keflavíkurbæjar Að beiðni bæjarsjóðs Keflavíkur úrskurðast hér með, að lögtak má fara fram til tryggingar gjald- föllnu útsvari og aðstöðugjöldum ársins 1981 í Keflavík, allt auk vaxta og kostnaðar. Lögtakið má fara fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu þessa úrskurðar. Bæjarfógetinn í Keflavík, 10. ágúst 1981. Jón Eysteinsson

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.