Víkurfréttir


Víkurfréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 27.08.1981, Blaðsíða 7
7 VÍKUR-fréttir vegar minnum við á fyrirvarana. Þessi léttvæga könnun er síðan birt, í trausti þess að hún valdi engum ,,meltingartruflunum“ meðal bæjarfulltrúanna. Eftilvill spenna þeir upp seglin í von um aukinn byr? En altént birtum við líka lista með nöfnum þeirra allra: Keflavík: Guðfinnur Sigurvinsson A Guðjón Stefánsson B Hilmar Pétursson B Ingólfur Falsson D Ingólfur Halddórsson D Jón Ólafur Jónsson A Karl G. Sigurbergsson G Ólafur Björnsson A Tómas Tómasson D Njarðvik: Áki Granz D Guðjón Helgason A Hilmar Þórarinsson A Ingólfur Aðalsteinsson D Ingvar Jóhannsson D Oddbergur Eiríksson G Ólafur f. Hannesson B Tafla II - Keflavík: Fjöldi þeirra sem þekktu: K.K KV.K. SAMT. 9 fulltrúa 2 1 3 8 3 0 3 7 1 0 1 6 0 0 0 5 2 1 3 4 1 2 3 3 2 1 3 2 1 2 3 1 1 1 2 0 3 7 10 Samtals 16 15 31 Tafla IV - N arövik Fjöldi þeirra sem þekktu: K.K. KV.K. SAMT. 7 fulltrúa 3 1 4 6 2 1 3 5 2 2 4 4 2 0 2 3 0 1 1 2 0 0 0 1 0 0 0 0 1 5 6 Samtals 10 10 20 Fimmtudagur 27. ágúst 1981 Þeir Hilmar Pétursson og Tómas Tómasson eru liklega þekktustu stjórnmálamenn Keflavíkur .... .. .. en Ingólfur Falsson sá sem fæstir nefndu. Reglubundin viðskipti -bókað lán! Nú getur þú sem launþegi slegið tvær flugur í einu höggi með þvíað láta greiða laun þín reglulega inn á reikning i Verzlunarbankanum eða gert það sjálfur. Með því móti áttu sjálfkrafa kost á hinu nýja láni Verzlunarbankans- Launaláninu. Hagræðið er ótvírætt. Að uppfylltum einföldum og sjálfsögðum skilmálum geturþú gengið að öruggu skammtímaláni þegar þér hentar - engin bið eftir bankastjóra og engin óvissa um afgreiðslu. Hafðu samband, hringdu eða komdu og fáðu nánari upp- lýsingar. Dæmi um Launalán: Eftir 6 mán. viðskipti .....allt að 10.000 kr. Eftir 12. mán. eða lengur .. allt að 20.000 kr. LAUNALÁN Reglubundin viðskipti - bókað lán VŒZIUNHR BRNKINN .... en Ingólfur Afialsteinsson sá sem fæstir nefndu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.