Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.09.1981, Qupperneq 1

Víkurfréttir - 10.09.1981, Qupperneq 1
16. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 10. september 1981 Míkur fCÉTTIK Krafa Njarðvíkinga: Olíuleiðslur varnarliðs ins grafnar í jörð og vallargirðing fjarlægð Á fundi bæjarráðs Njarðvikur 6. ágúst sl., geröu forseti bæjar- stjórnar og bæjarstjóri grein fyrir fundi sem þeir áttu með utanrík- isráðherra daginn áður, þar sem þess var farið á leit við ráðherr- ann að hann beitti áhrifum sínum Á fundi Atvinnumálanefndar Suðurnesja, 27. ágúst sl., var rætt um ástand og horfur í at- vinnumálum. Eins og er, er atvinnuástand all gott og atvinna næg, en i frystiiðnaði eru horfur ekki bjartar. Umræður urðu mikl- ar um þessi mál. til þess að olíuleiðslur varnar- liðsins sem liggja nú ofanjarðar milli Njarðvíkur og Keflavíkur, verði grafnar í jörð, svo og að vallargirðing á umræddu svæði veröi fjarlægð. Blaðið hafði samband við Al- Á vegum bæjarráðs Keflavíkur hefur verið gerð könnun á fram- tíðarhorfum frystihúsanna í Keflavík og virðast horfur um framhald reksturs frekar óvissar. Af þeim þremurfrystihúsumsem nú starfa í Keflavík, er aðeins eitt sem gerir ráð fyrir því að rekstur verði óbreyttur næsta ár. Hin tvö gera frekar ráð fyrir samdrætti bert K. Sanders bæjarstjóra, og spurði hann hvort nokkuð hefði gerst í málinu. Hann kvað svo ekki vera. ,,Á þessum fundi bentum við á þrjú atriði máli okkar til stuðn- ings," sagði Albert. ,,(fyrsta lagi og minni vinnu. Atvinnumálanefnd telur því augljóst að þörf er átaks í upp- byggingu atvinnumála Keflavik- ur og fagnar þvískipun nefndará vegum ríkisstjórnarinnar til að gera átak að uppbyggingu at- vinnulífs á Suðurnesjum í sam- ræmi við málefnasamning ríkis- stjórnarinnar. Framh_ á 6_ 8,ðu skipulagið og byggingu kaupfé- lagsins á svæðinu. ( öðru lagi er slysahætta mikil þegar bílum er ekið af Hringbraut og inn á Flug- vallarveg og hefur marg sinnis Framh. á 6. slðu Félagsheimilasjóður: Umsókn tekin fyrir að nýju ef Keflavíkurbær gerist meðeigandi að Karlakórshúsinu Á fundi bæjarráðs 27. ágúst sl. las bæjarstjóri bréf menntamála- ráðuneytisins, f.h. stjórnar fé- lagsheimilasjóðs, um fyrirspurn um framlag úr sjóðnum til félags- heimilis karlakórsins. Þar segir að ef bæjarstjórn f.h. bæjarfé- lagsins gerist meðeigandi að fé- lagsheimilinu þá verði umsókn um fé úr sjóðnum tekin fyrir að nýju. Unnið að uppsetn- ingu blöndunar- stöðvar fyrir meltu í Njarðvík Að undanförnu hefur verið unnið að uppsetningu á blönd- unarstöð þeirri er Valfóður hf. í Hafnarfirði er að reisa við hafnar- garöinn í Njarðvík. Fyrirhugað er að blanda þarna meltu úr loðnu og slógi, en framleiðslan mun síðan verða seld til Danmerkurtil skepnufóðurs. Mikill dráttur hefur veriö á uppsetningu tækja og smíði hrá- efnisþróar, sem stafaði aðallega vegna skorts á iðnaðarmönnum, en þó er vonast til að hægt verði á vetri komanda að hefia meltu- framleiöslu á fiskslógi. Helguvíkin enn á döfinni Helguvíkin hefur verið mjög umrædd undanfarin misseri, í kjölfar tankavandamáls varnar- liðsins. Nýverið komu hingað til lands verkfræðingar á vegum hersins til þess að kanna nánar þá valkosti sem til greina koma. Eldsneytisvandamál hersins hefur lengi verið höfuðverkur Suðurnesjabúa og því orðiö tímabært að lausn finnist. En hættan liggur í því að vandinn verði fluttur frá einum stað á annan. Því eru Suðurnesjamenn hvatt- ir til þess að fylgjast vel með þróun mála. Framkvæmdir hafnar við Sparisjóðshúsið ( síðustu viku var tekin fyrsta skóflustungan að hinu nýja húsi Sparisjóðsins við Tjarnargötu í Keflavík. Skóflustunguna tók Bragi Halldórsson, elsti starfsmaöur stofnunarinnar. 1. áfangi var boðinn út og var lægsta tilboði tekið, sem var frá Steinsmiði sf. 1. áfangi er jarövinna, fylling grunns, steyptar undirstöður, frágangur á botnplötu og síðan svæðið girt. Ef vel virðrar er hugsanlegt að hægt verði að koma kjallaran- um upp í vetur. Gert er ráð fyrir að húsið veröi komið undir þak og fullgert að utan næsta haust. Marg slnnis hafa bílar ekið á girðinguna, en rétt fyrir innan hana er leiðsla með eldfimu eldsneytl Horfur í frystiiðnaðinum ekki bjartar

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.