Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.09.1981, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 10.09.1981, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 10. september 1981 VIKUR-fréttir Dreginn bilaður til hafnar Á mánudagsmorgun í síöustu viku varö vélarbilun í m.b. Árna Geir KE, þar sem hann var ný- búinn aö Ieggjalínunaum40sjó- mílur noröur af Hólmbergsvita. Þar sem ekki tókst að gera við bilunina úti á miðunum, fékk tryggingarfélag bátsins m.b. Binna i Gröf KE til þess að fara Árna Geir til aðstoðar og draga hann til heimahafnar. Tók sú för alls 18 tíma, en af því fóru 14 tímar í að draga bátinn til lands, en veður var all gott en slæm kvika, og slitnaði dráttarvírinn t.d. 4 sinnum á leiðinni. Þá er stærðarmunur töluverður á bátunum og dráttur því erfiðari. Árni Geir er 168 tonna stálbátur- en Binni í Gröf 81 tonnaeikarbát- ur og eigandi hans er Gröf sf., Keflavík. OLÍULEIÐSLUR Framh. af 1. síðu verið ekið á girðinguna. Þar rétt fyrir innan liggur leiðsla með mjög hættulegu og eldfimu elds- neyti, og enginn veit hvenær bíll getur farið í gegnum girðinguna og höggvið sundur leiðsluna. Þá er voðinn vís og enginn veit hvaða afleiðingar þaö getur haft." ( þriðja lagi benti Albert á, að með tilkomu mikillar byggðar í Móahverfinu, hafa skólanem- endur sem þar búa og stunda nám í Fjölbrautaskólanum, haft tilhneigingu til þess að stytta sér leið í skólann og klifra þá yfir girðinguna og hafa þá lent i oröaskaki við vopnaða eftirlits- menn sem gæta svæðisins. Þetta er háskalegur leikur og er ungl- ingum bent á að hér er um bann- svæði að ræða og öll óviökom- andi umferð þar stranglega bönnuð. Með þessu er verið að VIDEO STAR Höfum opnaö videoleigu fyrir VHS og Beta kerfin. Úrvals myndir. Góð kjör. - Reynið viðskiptin. Opið 1-6 virka daga, 10-12 og 3-5 laugardaga. VIDEO STAR Hafnargötu 16 - Keflavík - Sími 2553 Laus staða Laus ertil umsóknarstaða lögreglumannsviðem- bætti bæjarfógetans í Keflavík, Njarðvík og Grinda vík og sýslumannsins í Gullbringusýslu með að- setur í Grindavík. Staðan veitist frá 1. október n.k. Umsóknarfrestur er til 15. september n.k. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni, sem veitir nánari upplýsingar. Bæjarfógetinn í Grindavík, 31. ágúst 1981. Höfum opnað aftur, og bjóðum nú sem fyrr Vandaðan veislumat - Smurt brauð - Brauðtertur - Heita og kalda rétti. - Pöntunarsími 1777 frá kl. 9-12 alla virka daga nema laugardaga. Látið fagmenn vinna verkið. - Verið velkomin til viðskipta. HÚSBYGGJENDUR Oregon pine glugga- og hurðaefni Mótatimbur - Krossviður Gólfparket - Steypustál. Kaupfélag Suðurnesja Járn & Skip • Sími 1505, 2616 Fljótlega tókst að gera við bil- unina í Árna Geir og var hann farinn aftur út á línuveiöar um hádegi daginneftir, eða rúmum 6 tímum eftir aö komi var með hann til lands. Til gamans má geta, að báðir þessir bátar báru á undan núver- andi nafni nafnið Ásgeir Magn- ússon GK, og voru þá í eigu Ásgeirs hf. í Garði. bjóða hættunni heim, sem endað gæti með óeköpum. „Þetta er óþolandi ástand að hafa þetta svona, og ástæðu- laust. Það er ekkert mál að þeir setji þessar leiðslur í stokk, hvaö sem Helguvík líður. Þetta mynd- um við heimta af innlendum að- ilum, olíufélögum eða öðrum, og við teljum það forkastanlegt hvað þráast er við að bæta úr þessum hlutum," sagði Albertað lokum. FRYSTIIÐNAÐURINN Framh. af 1. síðu Atvinnumálanefnd Keflavikur bendir á, að skapa þarf grund- völl og aðstöðu fyrir fyrirtæki sem vildu hefja hér starfrækslu, t.d. með því að stórauka raf- magnsframleiðslu í Svartsengi, sem gæti orðiö til þess að hægt væri að selja rafmagn til minni háttar stóriðju og annarra fyrir- tækja. Þar sem augljóst er að fiskveiðar og fiskiðnaður verða um ókomna framtíð aöaluppi- staða atvinnulífs í Keflavík, telur atvinnumálanefnd brýna nauð- syn beratil þessað þeim atvinnu- vegum hérverðiskapaðurrekstr- argrundvöllur, m.a. með því að úthlutun kvóta til endurnýjunar bátaflotans verði í auknum mæli beint hingað, enda bátar að jafn- aði eldri hér en annars staðar á landinu. Aflakvóta verði einnig i auknum mæli úthlutað hingað og fyrirtækjum veitt aðstoð til uppbyggingar sem að gagni mætti koma og hafi það algeran forgang. Atvinnumálanefnd telur nauð- synlegt að kannað verði hvort hægt er að laða hingað nýjar at- vinnugreinar og að enduraug- lýst verði eftir aðilum sem hefðu áhuga á slíku. Til sölu barnarúm, Hókus-pókus stóll og öryggisbílstóll. Uppl. í síma 1087 Til sölu brúnn SilverCross barnavagn og stóll til að setja ofan í vagn. Uppl. í sima 3382. fbúð óskast Hjúkrunarfræðing við Sjúkra- húsið i Keflavík vantar íbúð frá 1. okt. Nánari uppl. veittar á skrif- stofu Sjúkrahússins í síma 1164. Einstakt tækifærl til að kaupa mjög vel með farið pluss sófasett, sem nýtt. Sófasett sem alltaf gengur. Sanngjarnt verð. Uppl. Ísima3737 eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.