Víkurfréttir


Víkurfréttir - 10.09.1981, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 10.09.1981, Blaðsíða 7
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 10. september 1981 7 Mikil þörf á skóla- dagheimili í Keflavík 26. marz sl. fól bæjarstjórinn i Keflavik félagsmálafulltrúa að sjá um framkvæmd samþykktar bæjarstjórnar frá 13. marz sl., en hún var svohljóðandi: „Bæjar- stjórn Keflavíkur samþykkir að fela starfsmönnum félagsmála- skrifstofunnar, í samvinnu við skólastjóra grunnskólanna og fræðslustjóra umdæmisins hér, að kanna þörfina fyrir skóladag- heimili." Félagsmálafulltrúi fól Matthíasi Viktorssyni að undir- búa og framkvæma þessa könnun. Fjölbrautaskól- inn settur Þriðjudaginn 1. þ.m. var í Fjöl- brautaskóli Suðurnesja settur með athöfn í (þróttahúsi Kefla- víkur. Jón Böðvarsson skólameistari setti skólann með stuttu spjalli. Einnig tók til máls Ingólfur Hall- dórsson aðstoðarskólameistari. í máli þeirra kom m.a. fram, að fækkun hefur orðið á nemendum skólans, sérstaklega nemend- um í verknámi. Lýstu þeir yfir ( þessari könnun var aðeins stuðst við það sem nausynlegast þótti, til að geta gert sér grein fyrir viðhorfi foreldra til og þörf á skóladagheimili. Könnunin var því kölluð forkönnun meö það í huga, að ef niðurstöður hennar gæfu til kynna verulega þörf á skóladagheimili, yrði metið hvort gera þyrfti ýtarlegri könnun síðar. Spurt var um þörf fyrir skóladagheimili (almenna og persónulega), um hvert ætti að vera höfuðhlutverk skóladag- heimilis, hver ætti að greiða vonbrigðum með þá þróun. Jón og Ingólfurtölduaðorsakirhenn ar lægju að hluta til i því, að bar- áttan við húsnæðisskortinn hefur tekið alla umframorku for- ráðamanna skólans, þangað til nú. Núnaerskólinn kominn ígott húsnæði, bæði hvað varðar verknám svo og bóknám. Þess má að lokum geta, að í ár stundar franskur skiptinemi nám við skólann, Francois að nafni. Honum er hér með óskaö vel- farnaðar í starfi og námi, þann tíma sem hann dvelur hér. kostnað af slíku heimili og hver væri hjúskaparstaða þess sem svaraði. Allar spurningar voru krossaspurningar, en auk þess var foreldrum gefinn kostur á að láta i Ijósi aðrarskoðanirviðvíkj- andi skóladagheimili, sem ekki kom fram í spurningalistanum. Ákveðið var í samráði við skólastjóra grunnskólanna að spurningalistanum skyldi dreift til foreldrabarnaí6ára, 1.2. og 3. bekk. Dreift var 445 listum. Alls skiluðust 274 listar, eða 61.6%. Niðurstöður þessarar könnun- ar gefa til kynna, að 93.4% þeirra sem svöruðu töldu að mikil þörf væri fyrir skóladagheimili, en 6.6% töldu að svo væri ekki. Þegar síðan spurt var hvort barn viðkomandi hefði þörf fyrir skóladagheimili svara 27.4% for- eldra játandi, eða 75, en 70.1% svara neitandi. Spurningunni um hlutverk skóladagheimili svara 42%þviað það eigi að sinna þörfum ein- stæðra foreldra eða heimilum þar sem einhverjir erfiðleikar steðja að. Þess er vert að geta að varðandi spurninguna um hjú- skaparstétt, aðógiftir, ekki ísam- búð og fráskildir eru aðeins 9.1% þeirra sem svöruðu og hafa þvi tiltölulega lítil áhrif á niður- stöður. Við spurninguna um hverjir ættu aðgreiðakostnaðviðskóla- dagheimili, kemurfram að 79.1% vilja hafa sama fyrirkomulag og er á dagheimilum, þ.e. að for- eldrar greiði fast hlutfall. Megin niðurstaða þessararfor- könnunar á þörf fyrir skóladag- heimili er, að af 274 foreldrum sem skila svörum telja 256 þörf á skóladagheimili og 75 telja börn sín hafa þörf fyrir skóladag- heimili. FATAVAL Vinsældalistinn 1. E.L.O. - TIME 2. Leo Sayer - BESTU KVEÐJUR 3. Journey - ESCAPE 4. Pat Benator - PRECIOUS TIME 5. Meatloaf - DEAD RINGER 6. Stevie Nicks - BELLA DONNA 7. örvar - SUNNANVINDUR 8. Blue Oyster Cult - FIRE OF UNKNOWN ORIGIN 9. On the Road - COUNTRY COLLECTION 10. Santana - ZEBOP • 3 cj) qp U J aa g b ^ * • tmn i g g m'í 1 fechnics ÚTSALA Á HLJÓMTÆKJUM? Við kynnum TECHNICS hljómtæki á stórkost- legu (sér)tilboðsverði. TECHNICS hafa árum saman verið í fremstu röð framleiðenda hljómtækja, að mati tæknirita og gagnrýnenda. EF ÞÚ hefur ekki kynnst undratækniheimi TECHNICS, þá er nú rétta tækifærið, - það kostar ekkert að skoða. ATH. Oll TECHNICS hljómtæki eru á sérstöku tilboðsverði, en á eftirtöldum tækjum veitum við sérstaklega góð greiðslukjör: Verö Ef greitt er 60% út Staðgreltt Magnarar: SU-Z2 2.290 2.175 2.015 SU-V2 2.990 2.840 2.631 Segulbönd: RS-M24 4.200 3.990 3.696 RS-M45 5.600 5.300 Hátalarar: SB-R3 4.400 parið 4.180 parið 3.872 pariö SB-R4 5.320 parið 5.054 parið 4.681 pariö Tilboð þetta stendur til 19. sept., eða meðan birgðir endast. Höfum einnig til sölu PANASONIC myndsegulbönd (VHS) og sjón- vörp (Magic Line), sem eru því miður uppseld. Ný sending væntan- leg um næstu mánaðamót. - Sambyggð PANASONIC hljómtæki. - Ferðatæki - Útvarpsklukkur o.fl. Videobanki Suðurnesja Suðurgötu 19A - Keflavík Sími 3485 ÁVALLT Á TOPPNUM í TILBOÐUM Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 13-22 Föstudaga kl. 13-18 Laugardaga kl. 10-12 og 13-18.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.