Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1981, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 08.10.1981, Blaðsíða 1
18. tbl. 2. árg. Fimmtudagur 8. október 1981 rCÉTTIC Keflavíkurbær bregst upplýsingaskyldu sinni Tekur forkaupsrétt í 75 eignum í bænum Hætt er við að ýmsum þeim húseigendum er að undanförnu hafa verið að selja húseignir sínar, t.d. í gamla bænum, hafi brugðið illilega í brún er gera átti afsalið, því Keflavíkurbær hefur látið þinglýsaforkaupsrétti á alls 75 fasteignum og eignar- lóðum víðs vegar um bæinn og Þar af eru 49 eignir í gamla bæn- um svokallaða, eða nánartiltekið svæði sem liggur milli Tjarnar- 9ötu og vesturgötu upp að Kirkjuvegi. Samkvæmt forkaupsrétti þess- um fást viðkomandi eignir ekki þinglýstar nema með sölu til bæjarins eða samþ. hans fyrir viðkomandi sölu. Getur því kom- ið til þess að rifta þurfi kaup- samningum er gerðir hafa verið eftir 23. janúar sl., en þá gekk þetta í gildi skv. samþykkt er Fé- lagsmálaráðuneytið gaf út þann dag um forkaupsrétt Keflavíkur aö lóðum og öðrum fasteignum innan kaupstaðarins. Samþykkt ráðuneytisins er gerð í framhaldi af samþykkt bæjarstjórnar Keflavíkur þ. 23. okt. 1980, þar íslenski fáninn svívirtur Vegfarendur sem leið áttu um Hafnargötuna einn daginn i síð- ustu viku, hneyksluðust mjög er þeir sáu íslenska fánann við ,,hún“ hjá Pósti og Síma, en flaggað var í tilefni af 75 ára afmæli Landssímans. Var fáninn allur rifinn og tættur og opin- berri stofnun til skammar. sem Keflavíkurbær áskilur sér forkaupsrétt á umræddum lóðum og öðrum fasteignum í Keflavík. Það vekur athygli viðkomandi á, að Keflavíkurbær hefurekkert gert til að kynna eigendum um- ræddra eigna málið, hvorki með auglýsingu eða dreifibréfi þar um. Þó aðgerð þessi sé lögleg með auglýsingu í Lögbirtingar- blaöi hlýtur það að vera krafa viðkomandi aðila að þeir fái að vita um málið áður en það er orðið um seinan. Þessar 75 eignir skiptast í 6 flokka og gildir forkaupsréttur- inn í5árfráogmeð23.jan.sl.,og er skipting flokka svohljóðandi: 1. flokkur: Þar sem eingöngu eru íbúðarskúrará lóðum og hús hafa ekki verið byggð á (5 eignir). 2. flokkur: Þar sem hús standa úti í götustæðum og valda slysa- hættu á gatnamótum (4 eignir). 3. flokkur: Þar sem hús standa út í götustæðum (10 eignir). Miklar væringar eru nú meðal starfsfólks Sjúkrahúss Keflavík- ur. Tilefniðerráðning hjúkrunar- forstjóra. Tildrög málsinseru þau.aðum langt skeiö hefur verið auglýst eftir hjúkrunarforstjóra, en eng- inn sótt um. Eftir að umsóknar- fresturinn var framlengdur, sótti Sólveig Þórðardóttir um starfið, en þá bar svo við að Emilía Guð- jónsdóttir og Erna Bergmann sóttu um starfið saman. Allir um- sækjendurnir starfa við sjúkra- húsið. Þeir umsagnaraðilar sem sjúkrahússtjórn leitaði til, gáfu þær umsagnir að Sólveig hefði bestu menntunina, en Emilía og Erna hefðu lengri starfsreynslu. Sl. mánudagsmorgun fór af stað undirskriftarsöfnun til stuðn ings Sólveigu, en þann samadag átti að ráða í stöðuna. Mikill meiri hluti hjúkrunarfólks skrifaði undir og töldu flestir að sjúkra- hússtjórn tæki tillit til þess. En svo fór þó ekki, því stjórnin setti þær Emilíu og Ernu í embætti hjúkrunarforstjóra. Þeir sem ráða atkvæðum í sjúkrahússtjórn eru Svavar Árnason oddviti í 4. flokkur: Þar sem eru verk- stæðishús inni í byggingahverf- um (5 eignir). Lesandi nokkur kom að máli við blaðiðnýlega og benti á það, að ibúðir þær sem bærinn er að láta byggja viö Heiðarhvamm og áætlað er að afhenda í des. n.k., séu um 200 þús. kr. dýrari en sambærilegar íbúðir annars staðar. Víkur-fréttir könnuðu málið, og kom þá í Ijós að ástæðan fyrir því að þessar íbúðir eru dýrari en aðrar í nærliggjandi blokkum er sú, að við afhendingu eru þær fullgerðar að öllu leyti og jafnvel Grindavík, Albert K. Sanders, bæjarstjóri í Njarðvík, og Stein- þór Júliusson bæjarstjóri ÍKefla- vik. Heimildir blaðsins segja að þarna hafi pólitíkin ráðið því hver hlaut embættið. Við úrslitin hljóp mikil ólga í starfsfólkið og er jafnvel talað um að fjöldi manns segi upp störfum vegna þessa. Blaðið náði tali af Sólveigu Þórðarsdóttur og spurði hana hvort hún teldi að pólitísk af- staða sjúkrahússtjórnar heföi ráðið úrslitum. „Já, þarna er verið að draga fólk í dilka. Ég sótti um stöðuna eftir að hún hafði verið marg auglýst og umsóknarfresturfram lengdur. Áður hafði ég spurst fyrir um hvort einhverjir hér á sjúkrahúsinu hefði áhugaástöð- unni, en svo var ekki. En tveim dögum eftir að ég skilaði inn minni umsókn sóttu þær Emilía og Erna um stöðuna. Hvers vegna, veit ég ekki. Umsagnar- aðilar sögðu að ég hefði betri menntun, en þær hafa aftur ámóti lengri starfsreynslu sem 5. flokkur: Obyggðar lóðir í einkaeign (2 eignir). 6. flokkur: Byggð húsáeignar- lóðum innan landareignar Kefla- vikurbæjar, þar sem æskilegt væri að bærinn eignaðist lóð- irnar og gæfi út leigusamning (49 eignir). Upptalningu á viðkomandi eignum munum við geyma þartil i næsta blaði og vonumað bæjar- sjóður verði þá búinn að kynna málið fyrir viðkomandi aðilum. betur frágengnar en almennt þekkist á þessum markaði. Fram kom að áætlað er að afhenda íbúðir þessar í des. n.k. og verða þær fljótlega auglýstar til sölu, en þær eru boðnar á mjög hagkvæmum greiðsluskil- málum, enda ætlaðar fólki sem hefur frekar litlar tekjur. Nefnd sú sem hefur með að gera sölu á verkamannabústöð- um sér einnig um sölu á þessum íbúðum og hefur hún þegar út- hlutað 5 íbúðum af stærri gerð- inni engri af minni gerðinni. hjúkrunarfræðingar. Ég hef þó unnið hér ítuttugu ársem ganga- stúlka og fleira, en einungis í mánuð sem hjúkrunarfræðingur. Undirskriftarsöfnunin fór ekki fram að mínu undirlagi, en með því að taka ekki tillit til hennar sýndi sjúkrahússtjórn það, að hún tekurekki markáviljastarfs- fólksins. Égvileinnigbendaá.að þær Emilía og Erna eru einungis settar sem hjúkrunarforstjórar. Líklega verður staðan auglýst aftur innan skamms, en þá er búið svo um hnútana að ég komi ekki til greina sem umsækjandi. Það er ólíklegt að einhver þriðji aðili fái skyndilega áhugaástöð- unni, svo að þær Emilía og Erna verða líklega settar í stöðuna til frambúðar. Framkoma sjúkra- hússtjórnar i þessu máli bendir til þess, að þegar i upphafi var ætlunin að koma í veg fyrir að ég fengi þessa stöðu," sagði Sól- veig að lokum. Blaðið hafði einnig samband við Ernu Bergmann,"en hún sagði þetta vera Jeiðindamál og ég vil ekkert um það segja." Ráðning hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahúsið í Keflavík: Pólitískur bitlingur? Keflavík: Úthlutun söluíbúða væntanlega í des. n.k.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.