Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.10.1981, Síða 9

Víkurfréttir - 08.10.1981, Síða 9
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 8. október 1981 9 gengur hjá H.K.? ,,Þetta eru tværrekstrareining- ar, og þegar við keyptum húsið létum við það vera hlutafélag áfram, því að við vildum halda fiskvinnslunni og versluninni aðskildri, Við höfum reynt að styðja við bakið á frystihúsinu eins og við höfum getað, þvi þetta er stórt atvinnufyrirtaeki hér í bænum og margirvinna þar. Það hefur komiðfyriraðverslun- in hefur staðið illa og frystihúsið vel, og við höfum þá ekki heldur fært á milli rekstrareininga. Það er engin lausn á vanda H.K. að hætta við byggingu stórmark- aðarins, það verður að leysa vandamál sjávarútvegsins þann- ig að hann geti staðið á eigin fótum. Það er ekki hægt að reka frystinguna með 5-10% tapi. Við höfum í hyggju að gera sérstakar endurbætur í vinnslusal, því húsið er ekki nógu vel vélvætt, og þurfum einnig að láta lagfæra togarana þannig að þeir komi betur út.“ Eitthvað að lokum. Gunnar? „Hraðfrystihúsið á í miklum rekstrarerfiðleikum. Á þeim verð- ur ekki fundin lausn með því að draga fé úr verslunarrekstri fé- lagsins og með því gera þá rekstr areiningu jafn illa á vegi stadda. En við verðum að reyna að tryggja að starfsmenn okkar í fiskvinnslu og útgerð, sem eru hátt á annað hundrað, búi við at- vinnuöryggi engu síður en þeir sem starfa við verslun og þjón- ustustörf. Við verðum því að vona í lengstu lög að úr rætist með hjálp góðra manna." Framkvæmdir eru í fullum gangi við stórmarkað kaupfélagsins. ferðir til :P.'Veturuppá viku- a fírrimtudagseftir- ^aiisterá Hotel -s hóteli sem stendur ra Oxford Street og 1 Vesturhluta Lundúna u °9 litasjónvarpi , a0 veitingastað og arhringinn. r9unverði n 19' nóvemberog 3. arhópferðirtil £°arfvriraðildarfélaga. . aöframlengja á ril briðjudags. nurn ergistá Hotel Ur kr. 700.C 2-890.00 §Ulaverði, flutni _ er|sk fararstji 127-08.81 iórr 1r>es' vegi12, Sími 1864. Enski boltinn með eigin augum í hópferðunum fimm eru eftirtaldir leikir í London: 10. október: Tottenham - Stoke City 17. október: Arsenal - Manch. City 7. nóvember: Tottenham - W.B.A. 21. nóvember: Tottenham - Manc. Utd. 5. desember: Tottenham - Coventn/ Á þessa leiki skipuleggurSamvinnuferðir-Landsýn sérstakar ferðir og er þá miðaverð og rútuferð á völlinn sameinuð í einu verði. Samvinnuferðir-Landsýn tekur að sér útvegun miða á ýmsa menningar- og skemmtiviðþurði, s.s. leikhús, tónleika, skemmtistaði, knattspvrnuleikio.fi. Meðal vinsælla söngleikja og skemmtistaða má nefna Talk of theTown, London Rooms, ShakespeareTavern, Oklahoma, Annie, The Cat, hina sívinsælu Evitu o.fl. o.fl. Alla slíka miða má greiða með íslenskum peningum, en ráðlegt er að ganga frá pöntunum tímanlega. í hópferðunum verður efnttil sérstakrar kvöldferða á þekkta skemmtistaði og má einnig greiða fyrir þær í íslenskum krónum. Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899 Aðgöngumiðar í íslenskum krónum

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.