Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.11.1981, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 19.11.1981, Blaðsíða 13
VÍKUR-fréttir Fimmtudagur 19. nóvember 1981 13 Rafveitustjóraskipti í Keflavík Þar sem Kári Þórðarson er ný- lega orðinn sjötugur hefur hann tjáð rafveitunefnd að hann iáti af stórfum rafveitustjóra um næstu áramót. Þar sem umræður hafa staðið yfir um aðsameina rafveiturnará Suðurnesjum og mynda ,,Orku- bú" í samstarfi við Hitaveitu Suð- urnesja, þá hefur rafveitunefnd samþykkt að fá Sævar Sörens- son til að taka að sér starf raf- veitustjóra þar til Ijóst er hvort ,,Orkubu Suðurnesja" verði stofnað. Verði ekki samstarf um stofnun ,,Orkubús“ verði starf rafveitustjóra auglýst. Á fundi rafveitunefndar var þetta samþykkt með 2:1. Ingvar Hallgrimsson sem greiddi at- kvæði á móti þessu, leggur til að starfið verði þegar auglýst, þar sem hann telur að atofnun „Orkubús" sé ekki í augsýn. „Dallas“ skal bíóíð heita Hjónin Árni Samuelsson og Guðny Ásberg Bjórnsdottir hafa ákveðið að fyrirtækið sem reka á hið nýja bíó sem pau eru að byggja í Reykjavík, skuli heita DALLAS, en fyrirtækið sem flyt- ur inn kvikmyndirnar skal heita SAM-FILM. Uttekt á tengivegi milli Keflavíkur- og Njarðvíkurhafna Stjórn Landshafnar Keflavík- Njarðvik hefur óskað eftir því að bæjarstjórnir Keflavíkur og Njarðvíkur láti gera úttekt á væntanlegum tengivegi milli hafnanna, og að framkvæmdir hefjist sem fyrst og ekki seinna en á árinu 1982. Er nú vonandi að málið komist sem fyrst í höfn. ijl j ’jjl | - jfjftf! ■' f* i|4i nníiSjJ !Íjl I TTfi:þl ii-rj • 1 s §|!ij ícstGL * ’ \ ■01®:., L-1 ® % - \ r>. íl Videokáng - Knattborðsstofa Videoking hefur flutt sig að Hafnargötu 31, II hæð, og þar verða áfram til sölu hljómflutningstæki og myndsegulbönd. Mikið úrval er nú af myndurn og eru titiarnir nú orðnir yfir 1000. I næsta mánuði verður hægt að fá leigt upptökutæki ásamt manni, til upptöku viðýmis tækifæri, svo sem íþróttakappieiki, afmæli, bruðkaup o.fl. Þá hefur Tómas videokóngur einnig opnað knattborðsstofu á sama stað, og eru þar þrjú borð til staðar. Aldurstakmark er miðað við 14-16 árasem mega spila til kl 17, en 16 ára og eldri frá 17-23. Þarna er einnig á boðstólum öl, heitar og kaldar samloku, pizzur og sælgæti Bæði videoleigan og knattborðsstofan eru opnar frá kl. 10-23. Fiskverkendur Útgerðaraðiiar Tek að mér skýrslugerðir, vinnulaunaútreikn- inga, uppgjör, bókhald o.fl. þ.h. Björn Ólafsson, útgerðartæknir Sími 2871 - Keflavík OPIÐ HÚS hjá Þroskahjálp á Suðurnesjum mánudaginn 23. nóvember kl. 20.30, að Hafn- argötu 86 (leikfangasafninu). Kaffiveitingar. Stjórnin Prjónakonur Opnum aftur eftir sumarfrí. Kaupum heilarog hnepptar lopapeysur. Einnig vel prjónaða vettlinga, um óákveðinn tíma. Móttaka verður 2. og 16. desember kl. 13-15 að Bolafæti 11, Njarðvík. iSLENZKUR MARKADUR HF. Ofgsftxm'ö’ Opið hús njá Stangaveiðifélagi Keflavíkur Félagsmenn, athugiö! Opiö hús verður fimmtu- daginn 19. nóv. í húsi félagsins viö Suöurgötu. Vliðnesingar Sandgerðingar Fimmti og síðasti gjalddagi út- svars og aðstöðugjalda er 1. desember n.k. Gerið skil á gjalddaga og forð- ist þannig kostnað og önnur óþægindi. ATH. Lögtök vegna vanskila eru að hefjast. Svestarstjóri

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.