Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 13
JÓLABLAÐ Fimmtudagur 17. desember 1981 VÍKUR-fréttir Körfuknatt leikur ÍBK - UMFG 110:82 (56:41) Það var aðeins fyrst í fyrri hálf- leik sem UMFG réðu við friska Keflvikinga. Staðan var 12:12á6. mínútu. Eftir það settu Keflvik- ingar allt i gang og fengu Grind- víkingar litt við ráðið. Axel fór á kóstum i fyrri hálfleik og skoraöi þá 25 stig. f síðari hálfleik tók Þorsteinn við hlutverki Axels og skoraði þá 24 stig með hinum fjölbreytileg- asta hætti. Tim var virkur allan timann, sþilaði aðra leikmenn vel uppi og skoraði 32 stig. Björn Vikingur með 11 stig og Viöar með 10 stig stóðu einnig vel fyrir sinu i baráttuglöðu liði Keflvík- inga. Kaplasjónvarp leyft í Eyjabyggð A fundi bæjarráðs Keflavikur 3. des sl., var tekiö fyrir bréf frá íbuum við Bjarnarvelli, Álsvelli, Heimavelli og Eyjavelli, þar sem þeir óska eftir heimild til aö grafa og leggja kapal vegna sameigin- legs loftnetskerfis fyrir RUV- SJÓNVARP yfir Álsvelli a móts viö hus nr 2 Bæjarráð samþ. erindiö Hilm- ar Petursson sat h|a Mark Holmes var að venju at- kvæðamestur Grindvíkinga með 39 stig, Eyjólfur var með 11 stig, Hreinn 10stig, en þeir lentu báðir 1 villuvandræðum í fyrri hálfleik. Fjölmargir áhorfendur voru á leiknum og sáu þarna hraöan körfubolta af hálfu beggja liða. Haukar - ÍBK 65:73 (31:33) Leikur þessi var jafn lengst framan af, en Keflvíkingum tókst aö tryggja sér sigur með góðum leikkafla um miðjan siðari hálf- leik. Leikurinn einkenndist nokk- uð af taugaspennu leikmanna beggja liöa til að byrja meö. en Tim dreif Keflvíkinga áfram og var að venju atkvæðamestur þeirra. Var hittni hans með ólik- indum góð allan leikinn, hann skoraði t.d. 12 af fyrstu 18stigum IBK. Jafnræði var liðunum og í hálfleik leiddu Keflvikingar með 2 stigum. A 6 minutu siðari hálfleiksvar staðan 45:42 fyrir IBK, en þá breyttu þeir stööunni i 63:48 á 6 minútum og spiluðu upp á ör- uggan sigur sem eftir var Tim átti enn einn stórleikinn fyrir IBK og skoraöi 40 stig i þessum leik Viðar og Björn áttu einnig goöan dag, en aðrir voru fremur daufir. Staðan í 1. deild: IBK ....... 6 6 0 582:444 12 Haukar .... 5 2 3 417:456 4 UMFS ...... 5 2 3 441 503 4 UMFG ...... 6 1 5 494 531 2 Stigahæstu menn i 1 deild Tim Higgins. IBK ......... 222 Mark Holmes. UMFG ........ 205 Carl Person. UMFS ........ 191 D Webster. Haukum ........ 145 Pálmar Sigurðss . Haukum. 101 Fjölbreytt úrval af vönduðum jólagjöfum Dömuúr - Herraúr - Skólaúr - Vekjaraklukkur Eldhúsklukkur - Gullskartgripir Silfurskartgripir - Kertastjakar Skartgripakassar Danskar Pernille leirvörur í eldhús. Árstíðaplattar og músík-englar. GEORG V. HANNAH Úra- og skartgripaverslun Hafnargötu 49 - Keflavík - Sími 1557 Rokkoco - sófasett INNBÚ Hafnargötu 32, II. hæö- Keflavík- S. 3588 JÓLAFRÍ! Við lokum frá 23. desember til 4. janúar 1982. GLEÐILEG JÓL. SKIPASMÍÐASTÖÐ NJARÐVÍKUR Uppsátur - Viögeröir - Nýsmíöi Jólatónleikar Tónlistarskóli Njarðvíkur heldur sína árlegu jólatónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju, föstudag- inn 18. desember kl 20.30. - Allir velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.