Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 23

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 23
VÍKUR-fréttir JÓLABLAÐ Fimmtudagur 17. desember 1981 Vélstjórar í nýtt húsnæði Vélstjórafélag Suðurnesja opn aði formlega skrifstofu í nýju húsnæði að Hafnargötu 37 i Keflavík, 11. des. sl. Af þvi tilefni hafði blaðiðsamband viðJón Kr. Olsen, formann félagsins, og sagði hann að um þessar mundir væru 10 ár síðan félagið opnaði fyrst skrifstofu í eigin húsnæði að Hafnargötu 76, en hún var opnuð þar íjanúar 1972. Súskrif- stofa var í gömlu íbúðarhúsnæði og því ófullnægjandi sem slík, og eigi var talið hagkvæmt að breyta því, og því var það selt. Vélstjórafélag Suðurnesja er eina sérfélag vélstjóra á Suður- nesjum og innan þess eru t.d. vélstjórar á fiskiskipum, í frysti- húsum, hjá Hitaveitunni o.fl. Er Jón var spurður hvernig fundarsókn væri hjá félaginu, sagðist hann vera óhress með fundarsókn hins almennafélaga, sem stæði félaginu að vissu Ieyti fyrir þrifum og kæmi því niðurá baráttunni. Víkur-fréttir óska Vélstjórafé- laginu til hamingju með nýtt og gott húsnæði, sem vonandi örvar félagið til dáða, þrátt fyrir lélega fundarsókn. Jón Kr. Olsen á nýju skrifstofunni Umsóknir um verslunar- rekstur í Njarðvík nesvegi 14. Hin umsóknin er frá Á fundi bæjarráðs Njarðvíkur 19. nóv. sl. voru teknar fyrirtvær umsóknir um leyfi til verslunar- reksturs í Njarðvík. önnur umsóknin er frá Baldri Hjálmarssyni, sem sækir um leyfi fyrir verslunarrekstur að Reykja- Þorsteini Óskarssyni, sem sækir um leyfi til reksturs söluskála við Njarðvíkurbraut. Bæjarráð mælir með erindi beggja aðilanna, enda afli þeir sér nauðsynlegra leyfa og heim- ilda. Innbrot hjá Hjálparsveit skáta í Njarðvík Bortist var inn í hús Hjálpar- sveitar skáta í Njarðvík um dag- inn. Skemmdir urðu óverulegar og einskis er saknað að svo stöddu, en á staðnum ertöluvert magn af bunaði til þessaðbjarga mannslífum. Er slæmt til þessaö vitaaö inn- brot séu framin hjá hjálparsveit- um og valda með því tjóni. Þessar sveitir hafa marg sannað ágæti sitt í gegnum árin og er óþarfi að skapa þeim erfiðleika með sliku athæfi. Þessar stulkur heita héldu hlutaveltu að Gonholi 3. Njarðvik. til styrktar Sjúkrahúsinu, og varð ágoðinn 522 kr. Þær heita f v Bylqja Gunnlaugsdóttir. Guðmunda Róbertsdottir. Aðalheiður Hilmais- dóttir og Heba Friðriksdottir Gleðileg jól við lestur góðra bóka. Bókabúð Keflavíkur Daglega m I leiðinni. Loftljós - Veggljós - Borðlampar Kastarar og kastaraperur Inniseríur, verð frá kr. 120 Krossar á leiði, 32 volt, 3 wött SIEMENS heimilis- og raftæki í úrvali Flest til jólagjafa fyrir alla fjölskylduna. Gerið verðsamanburð. VERSLIÐ ( SÉRVERSLUN. Raftækjaverslunin HABÆR HF. Hafnargötu 49 - Keflavík - Sími 3780 Nýi hjónaklúbburinn senciir félögum sínum o" öörum Suðurnesjamönnum hu^hei/ar jóla- oí; nýársóskir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.