Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 17.12.1981, Blaðsíða 26
Fimmtudagur 17. desember 1981 JÓLABLAÐ Suðurnesjamenn Kaupið góðar vörur, og þið njótið um leið góðrar þjónustu. VERSLUN - VERKSTÆÐI - VARAHLUTIR Úrval nytsamra jólagjafa: í versluninni - Allt í bílinn: Útvörp - Kassettutæki - Loftnet - Hátalarar ísetning á staðnum. Á verkstæðinu: Sjónvarps- og útvarpsvið- gerðir. - Viðgerð og uppsetning á sjónvarpsloftnetum o.fl. RADÍÓNAUST Hafnargötu 25 - Keflavík - Sími 3787 Æfingatafla Þriðjudagar: Karla- og kvennatímar kl. 21.40-23.20 Fimmtudagar: Karla- og kvennatímar kl. 20.50-22.30 Sunnudagar: Unglingatímar kl. 16.00-18.00 Badmintonfélag Keflavíkur Teppahreinsun Suðurnesja Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki. Margra ára reynsla okkar kemur þér að góðu. Sími 3952 Trésmiðja Keflavíkur sf. Bolafæti 3, Njarövík Simar 3516, 3902 og 1934 Sérsmíðum ELDHÚSINNRÉTTINGAR, BAÐINNRÉTTINGAR FATASKÁPA og SÓLBEKKI. Föst verðtilboð - Vönduð vinna - Hagstætt verð. VÍKUR-fréttir Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Keflavíkur var haldinn 29. okt. sl. Á fundinum lét Jón Ólafur Jóns- son af störfum sem formaöur í eitt ár Áfundinum varkosin nýstjórn Hana skipa: Formaður Matthías Viktorsson Varaform. Jón Haraldsson Gjalokeri Garðar Oddgeirsson Meðstj. Þuríður Jónasdóttir Hermann Sigurðsson Július Ólafsson. Varastjórn: Jónína St. Helgadóttir Arnar Arngrímsson Guðný Reynisdóttir Magnús Garðarsson. LANDSLIÐSMENN Tveir félagar í KFK léku með landsliði (slands á sl. ári og voru þeir heiðraðir: Ragnar Margeirsson lék með A-landsliði, fékk gullnælu fé- lagsins. Jón Ólafsson lék með ungl- ingalandsliði, fékk silfurnælu fé- lagsins. AFREKSBIKARAR KFK Bikar fyrir eldri en 16 ára fékk Magnús Garöarsson fyrir góðan Þau hlutu Grágásarbikarana. F.v.: og Björgvin Halldórsson. KFK árangur i knattspyrnu og hand- knattleik. Bikar fyrir 16 ára og yngri fékk Jóhann Júlíusson fyrir knatt- spyrnu. GRÁGÁSARBIKARINN Bikara þá sem Grágás hf. gaf í tilefni 35 ára afmælis KFK, hlutu eftirtalin: Una Steinsdóttir, 3. fl. hand- knattleik. Birgir Ólafsson, 5. fl. knaft- spyrnu. Björgvin Halldórsson, 6. fl. knattspyrnu. SKRIFSTOFA KFK Sljórn KFK hefur ákveðið að skrifstofa KFK verði opin mánu- dagskvöld kl. 19.30-20.30. Skrif- stofan er til húsa í eign félagsins að Hringbraut 106, efri hæð. Er það von stjórnar að sem flestir komi þar við. Allir eru velkomnir. FRAMKVÆMDASTJÓRI Stjórn KFK hefur ráðið Július Ólafsson framkvæmdastjóra fé- lagsins. Við þá nýbreytni, að ráða framkvæmdastjóra, telur stjórnin að koma megi betra skipulagi á starf félagsins og bindur hún miklar vonir við starf Júlíusar. Birgir Olafsson, Una Steinsdóttir Fiskiðjan hf.: Vinnsluleyfið rennur út ( haust mæltu atvinnumála- nefndir Keflavíkur og Njarðvíkur með því að Fiskiðjan hf. fengi vinnsluleyfi til áramóta 1982-’83. Ráðherra gaf hins vegar út vinnsluleyfi í þrjá mánuði, þ.e. leyfið rennur út nú um áramótin. Samkvæmt upplýsingu Gunn- ars Þórs Ólafssonar, fram- kvæmdastjóra verksmiöjunnar, hefur ráðherra lofaö aö beita sér fyrir lausn á vandamálum verk- smiðjunnar, en enn er þó óvíst hvort verksmiðjan starfar í vetur eða ei. Ástæðan er sú, að nú í haust tók Fiskiöjan á móti 17000 tonnum af loðnu til bræðslu. Var þar aðallega um að ræða loönu úr eigin skipum. Þessi skip munu stunda netaveiðar eftir áramót og því ekki afla verksmiðjunni hráefni. Þá er ekki enn klárt hvort leyfð verður loönuveiöi til hrogna- vinnslu, en ef svo yrði kæmi það Fiskiðjunni til góða, þar sem minna er orðiö um bein til bræðslu en áður var, þar sem hersla hefur mjög færst í vöxt. Munið flugeldasölu Stakks.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.