Alþýðublaðið - 17.02.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1925, Blaðsíða 3
ALÍJÍBUBLABIÐ Úsvími auðvaldsiDS. Álþýðan á að vera slnn eigin b0ðull% [A bý^ublaðlnu hefir bo lst síísiur fjöldi aðaondra grelna um aístodu alþýðu gegn ríkisiög reglutrumhiaupl Ihaldastjórnar- innar, að engar likur eru til, að komist verði yfir að blrta þær allar. Verður að taka eitt og eltt sýnlshorn. Hér er eitt. JRitstj.'] Auðvaldlð íslenzka er ekkl gamalt, en það værl synd að sayja, að það hefði ekki stéttar* meðvitund. Frá því tyrsta hefir þ-ð verið andvfgt þvi, að al- þýðm by dist samtökum, enda er það eðlilegt, þvi að þáð þarf engan vitring til að sjá, að eins og auðvald aiheimslns situr að eins svo lengi, sem alþýða al- b«im*ins sættlr aig vlð kúgun þess, eins situr auðvaldlð ís- tenzka ekkl li ngur en auðsveipni og þoliomaeði í»lejazj:rar alþýðu leyfir. Þeátt fyrir allar biekk- ingar og tilraunir auðvaidsinð tii að spllla ryrir vextl og viðgangl samtaká alþýðunnar hafa þau farið sívaxandi og eflast með árí hvw^ju og nú er svo komlð, að auðvatdið sér, að blekkingar og rógburður um forvlgismenn alhýðunnar dngar ekki lengnr, Það hefir því orðið að taka til annara róttækari mfcðala tii að kæfa nlður félagsskap hennar og gera hann óskaðiegan blóðsug- nnum, sem ræna arðlnum at vínnu hsnnar. Ríkið hefir írá því !yrata, að það varð tlli verið vald, sem hin ríkjandi stétt hefir heitt g*gn öðrum stéttum tii þess «ð kúga þær til hlýðni vlð slw otá fá þær t l að sætta sig við hvert valdboð, er hennl þóknnðlst að iáta út ganga. En þvi öfiugri og máttugrl som hinar undlrokuðu stéttir verða, þvi sterkará ríkisvald þarf hin rikjandi stétt tli að haída þelm í skefjum. A síðustu árum hefir sietfið óhug mikium á auðvaidið dmsk íslenzka, s«m hér ríkir, Það hefir beðið hvern ósigurinn á fætur öðrum fyrlr samtökum íalenznrar alþýðu. Það hefir &ýnt sig, að rik svaidið, aem er til bess gert að hsfdá áiiri aiþýðu manna í kúgun og áþján, var ekki nægllega sterkt til þess, að kúgararnir gætn verið óhultir um gróða >sinn«, sem þeir ranglega kallá svo og helga sér með lög- um og dómstólum, sem þeir hafa skapað í þvf aupnamiði og eru einn llður ríkisvaidsins. Arðinn af vinnunni á alþýðan, því að hún leggur fram vinnukraftinn. Til þess að bæta úr þessum veikleika rikisins og gera það vaxlð þessu hlutverkl aínu að halda allri alþýðu í járnklóm, sem ánauðugum þrœlum auðvalds ins hefir riú auðvsldið dansk- íslenzka skip„ð allsherjarfram- kværodirfitjórn sinni, iaridástjórn innl að iegeja fyrir Alþingi frum- varp til Iaga um stofnun ríkis- lögreglu. Vitaniega er íslenzka löggjafarsamkoman ekkert annað en verkfæri í hendi rikjandi stéttar, því að það eru löggjaf- ársamkomur allra stéttaþjóðfé- lága. Þær eru verksmiðjur, sem framieiða píslaftækin, sem fram- kvæmdarstjórn auðváidsins, þ. e. íandsstjórnin, leggur á alþýðuna með tllstyrk dómstóla og lög- reglu. Það er þvf engin ástæða tll að treysta þvi, að þingið rieitl að gefa þessarl ófrehkju sam- þykki sitt. Það mun í þessu sem ööru hallast á sveit með vald- höíunum. Alþýðu þessa lacds verður að sklljast, hvað hér er á seyði; það er hvorki maira né mlnna en 30 ára herþjónusta lyrir hvern ófatláðan karlmann. Og til hvers? Til þess eins að tryggja vald- höfunum arðinn af vlnnu álþýð- unnar og koma ( veg fyrlr, áð hún njótl nokkurra réttinda eða fái bætt kjör sín i nokkru. Pað er verið að gera alþýðuna að sínum eigin löðlum. AUir vita, að hér er ekki verið að búast til varnar gegn eriendum ágangi — til þess erum vér lsiéndingar alt o£ támeantr —, heldur er hér verið að stafna tll árásar á hinn vinnandi lýð { iandinu sjálfu; það er verið að stofna til mann- víga og vopnaburðar með frið- samri þjóð, sem ekkl hefir séð vopn í margar aldir. Alþýðu-menn og -konur! Hversu langt ætlið þið að hleypa auðvaldinu áðu en þið hetjlst h&nda gegn þ t? Ég véit, að þið eruð íriðsöm og þolinmóð, en svo má lengi brýna deigt járn, að bíti um síðir. Og vel auðvaldlnu dansk-íslenzka, þegar þið rísið öii upp sem einn maður gegn kúgnn þess og ofbeldii Látlð það ekki hneppa ykkur í meiri ijötra, en það þegar hefir á ykkúr lagt! Kæfið óskapnað þenna í tæðingunni! Ykkur er það í lófa iaglð, ef þið að eins eruð samtaká. Þið megið vita, að auðvaldið iætur ekkí hræð- ast af mótmælum, sem koma tram í orðum eioum. Hefjið því állaherjð'rverkfall nú þegar og látið sjá, að ykkur sé alvara, Lnginn má vinna handarvik fyrr en frumvarpið um ríkislög- reglu hefir verið tekið aftur\ Setjið hart á trióti hörðu. Þá muuuð þið sigra. ás. Athugasemd við athugasemd, Hr. ritstjóri! Gerið svo vel aS lána mér rúm í blaði yðar fyrir örlitlá at- hugasemd. Hr. augnl. Helgi Skúlason hefir í 33. tbl Alþbl. svarað opnu bréfi frá mór til hans, er birtist í Alþbl. 7. febr. s. 1. fetta svar augnlækn- isins er ekki alis kostar rótt. Hann getur þess, að óg hafi gengið til hans 5 daga samfleytt, en ég kom að eins þrisvar sinnum á fund háns, í fyrsta skifti, er hann dró bjálkann úr aúga mór sú erfiðis- vinria eyddi 3 — 4 míri. af tíma hanB; í annað skifti, er ég sótti fund hans, mætti ég honum á ganginum. LæknirÍDn sþnrði mig, hvbrnig ég >hefði það<. Ég kvað líðan mína í góðu lagi; svo kvaddi ég og fór. Auðvitað var þessi spurning læknisins einhvers virði, miðað við hámarkataxta, en só hún reiknuð eftir lágmarki, hlýtur hún að vera fremur ódýr, í þ’riðja skifti, er ég kom til hans, tók hann bindið frá auganu, smurði það og kvað œig-albata. Ég vil geta þess, að óg hafði leyfl lækn- isins til að koroa allá dagana frá 5. til 10. júní, en líðan minni var ekki þarin veg farið, að ég sséi ástæðu til þess. Lækriirinn getur þess í athuga-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.