Verslunartíðindi - 01.01.1925, Qupperneq 7

Verslunartíðindi - 01.01.1925, Qupperneq 7
VERSLUNARTÍÐINDI Aktieselskabet Miððelfart — Danmark. □ □ □ □ Býr til eftirtaldar vörurs □ □ □ □ Stiftasaum allskonar í öllum stærðum. — Hóffjaðrir, þær bestu sem hjer þekkjast (merki »Delfln«). — Gaddauir í ýmsum gildleik- um og með mismunandi bili milli gaddanna, í 25 & 50 kg. rállum. — Gaddavírskengi. — Girðinganet í 100 metra rúllum og mis- munandi hæð og þjettleika — Hœnsnanet í öllum gerðum. — Net i steinsteypu. — Sljettan vir, svartan og galvaniseraðan í ölí- um gildleikum. — Keðjur og nautabönd. — Skrúfur, úr járni og látúni. — Stiga- og borðbryddingar. — Kopar- og lá- túnsstengur, ferkantaðar, sívalar, 6 og 8 kantaðar. — Plötur allskonar, úr eir, látúni og nýsilfri. Ofantaldar vörur eru þær bestu sem hægt er að fá. Vörur þessar fást fyrir milligöngu mina beint frá verksmiðjunni, afgreitt frítt á allar hafnir á landinu, sem millilandaskipin koma við á, eða afgreitt hjeðan frá Reykjavík. Allskonar sýnishorn hjer á staðnum. Lœgst verð ábyrgst á öllum vörum. — Gœðin viðurkend hjer eftir margra ára reynslu. — Jónalan Þorsf einsson, Reykjavik. Pósthólf 237. Símnelni: „Möbel“. Símar 64, 464 & 864.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.