Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 19

Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 19
VÉRSLUNARTÍÐINDÍ 9 ísfiskssala. Eins og áður er getið um hjer í blað- inu, varð ísflskssalan síðasta ár tæp 115 þús. sterlingspund. eftirfarandi bæst við Frá áramótum hefur Tryggvi gamli . . . 1826 £ Skúli fógeti . . — — 1115 — Hilmir . . — — 2090 — Ari . . 1677 - Draupnir 1300 — Mai . . — — 1740 - Skallagrímur 1454 — Þórólfur . . — — 2172 — Leifur heppni .... 3390 — Menja . . — — 1300 - Njörður . . — — 1661 — Otur . . 1090 — Glaður . . 2255 — Víðir 756 — Ýmir . . 1462 — Geir 1100 — Belgaum 4870 — Valpole 1562 — Snorri goði . . — — 2390 — Samtala 35210 £ Dotnvörpungaafli. Frá áramótum til 24. janúar hefur botnyörpuaflinn orðið þessi, talið í lifrar- fötum. Skipsheili: Lifrarföt Arinbjörn herair ... 70 Áaa...................80 Baldur................60 Ceresio...............80 Gulltoppur............66 Gylfl.................34 Kári Sölmundarson . . 70 Surprise..............80 Valpoole............ 25 H.F. HAHAR Norðurstíg 7 - Reykjavík Telefon 50. — Telegr.adr.: HAMAR. Framkvæmdarstjóri: O. Malmberg Fyrsta flokks vjelaverkstæði og járn- steypa og ketilsmiðja. Tekur að sjer allskonar viðgerðir á gufuskipum og mótorum. Járnskipaviðgerðir bæði á sjó og landi. Steyptir allskonar hlutir i vjelar, bæði úr járni og kopar. Alls- konar plötusmíðar leystar af hendi. Biðjið um tilboð. Birgðir fyrirliggj- andi af járni, stáli, kopar, hvítmálmi, járnplötum, koparvörum o. fl. Vönduð og ábyggileg vinna. Sanngjarnt verð. Stærsta vjelaverkstæði á íslandi. Styðjið innlendan iðnað! Aflaskýrslur. Eftir því sem Ægir skýrir frá hefur fiskafli verið alls á landinu árið 1924: Stórflskur .... 190.319 skp. Smáflskur .... 63.588 — ísa.................... 8.353 — Ufsi og annað . . 41.196 - Alls 303.456 skp. Afli á Austfjörðum var alls á árinu 30 514 og auk þess aðkeypt af Færoy- ingum og Norðmönnum um 6000 skp., samtals 36.514 skp. Á Vestfjörðum afli alls 38.799 skp. og á Norðurlandi 18.879 skp. Samtals 565 lifrarföt

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.