Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 20

Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 20
10 VERSLWAÍtTÍÐINDI Skýrsla frá Gengisskráningarnefndinni um útflutning íslenskra afurða í desembermánuði 1924, samkv. tilkynningum frá lögreglustjórum. Magn: Verð: Fiskur (verkaður) . kg- 2.447.335 2.374.472kr. Fiskur (óverkaður) . — 2.854.408 1.728.243 — Ísfiskur ? ca. 100.000 — Síld tn. 2.802 179.680 — L/si kg. 436.710 342.370 — Síldarolía — 118.536 111.680 — Sundmagar — 1.224 4.361 — Kverksigar og kinnf. kg- 5.360 2.205 — Dúnn — 248 12.665 — Saltkjöt tn. 3.129 516.600 — Rullupylsur — 3 860 — Garnir kg- 9.400 23.610 — Mör og tólg — 2.451 4.230 — Gærur — 113.440 304.972 — Pijónles — 1.445 10.676 — Ull — 57.101 244.033 — Skinn — 2.649 14.478 — Söltuð skinn .... — 15.955 74.500 — Rjúpur tals 105.961 73.735 — Sódavatn fl. 600 130 — Samtals 6.123.500kr. Fyrri árshelminginn 1924 telur Hagstofan, að útflutningurinn hafi numið 23 milj. 780 þús. kr. Ársútflutningurinn verður þá samtals: 1. jan.—júní .... kr. 23.780.000 júlí .... .... — 8.623.000 ágúst . . . .... — 11.928.000 september. 11.376.000 október. . 10.913.000 nóvember. 7.026.000 desember . 6.123.500 Viðbót . . 274.206 | SALT og KOL t í smærri og stærri t kaupum (, óöýrast í H.f. Kol & Salt ] Reykjavík. j é Rafmagnsvörur Veggfóður Málningarvörur Heildsala Smásala H.f. Rafmf. HITI & LJÓS Símnefni Hiti - Reykjavík - Sími 830 Farmannalög. Utanríkisráðuneytið hefur tilkynt, að samkv. 1. gr. laga nr. 76 frá 29 mars f. á. geti þeir sjómenn, sem hvorki hafa íslenskan eða danskan ríkisborgararjett, ekki fengið skrálausn frá íslensku skipi nema með sjerstöku leyfi lögreglunnar, og er á ábyrgð skipstjóra, að skrálausnin fari ekki fram án þessa leyfis. Samtals kr. 80.043.706

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.