Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 23

Verslunartíðindi - 01.01.1925, Blaðsíða 23
VERSLUNARTIÐINDI í r H.F. EIMSKIPAFJELAG ÍSLANDS H.F. Eim5KIPRHELRB I5LRHD5 Rðalfunöur Aðalfundur Hlutafjelagsins Eimskipafjelag íslan»s verður haldinn í Kaupþingssalnum í húsi fjelagsins í Reykjavik, laugard 27. júni kl. 1 e. h. Q a g s k r á i Stjórn fjelagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstandaudi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úrskurðar endurskoðaða reksturs- reikninga til 31. desember 1924, og efnahagsreikning, með athugasemd- um endurskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðendunum. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins Kosning fjögra manna í stjórn fjelagsins, í stað þeirra, sem úr ganga, samkvæmt fjelagslögunum. Kosning elns endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins vara- endurskoðanda. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að vera borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngu- miðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hlut- hafa á skrifstofu fjelagsins í Reykjavík, dagana^_24. og 25. júní næst- komandi. — Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn, hjá hlutafjársöfnurum fjelagsins um alt land,ogafgreiðslumönnum þess, svo og á aðalskrifstofu fjelagsins í Reykjavik. Reykjavík, 27. janúar 1925. 2. 4. 5. 5 t j ó r n i n. I1

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.