Verslunartíðindi - 01.01.1925, Page 24

Verslunartíðindi - 01.01.1925, Page 24
VERSLUNARTÍÐINDI 147 Ljósmyndavörur í heildsölu. | Auk þess sem jeg útvega allar Ijósmyndavörur eftir pöntunum framvegis eins og hingað til, þá hefi jeg nú ákveðið að hafa þessar vörur hjer fyrirliggjandi í heildsölu til kaupmanna og ljósmyndasmiða. — Þeir kaup menn sem hafa í hyggju að bæta við verslun sina söludeild á ljós- myndavörum, ættu að skrifa mjer tímanlega. Áætlanir og tillögur um vörumagn og tegundir eru látnar í tje endurgjaldslaust. Filmur, plötur, pappír margar tegundir, svo og allflest áhöld til ljósmyndasmiðis, hefi jeg nú fyrirliggjandi í all-stóru úrvali. Myndavjel- arnar koma strax þegar núverandi innflutningsbanni verður ljett af. Vegna þess að jeg hefi fimtán ára reynslu að baki mjer við inn- kaup og sölu á Ijósmyndavörum, sport og íþróttavörum, og þekki þessa verslunargrein út og inn, þá get jeg kept við hvern og hverja sem er, og boðið bestu kjör í verði og vörugæðum á hverjum tíma sem vera skal. Skrifið frekar í dag en á morgun, til: G. M. BJORNSSON Innflutningsverslun og umboðssala. Vonarstræti 8. — REYKJAVÍK — Talsímar 1553 & 553 — Símn.: Thule. Jr>0<x><S>000<S>000-<S>00<XS>000<^>00<S>00<XS>000<S>000<S><>00<S>000-< INI1 OlSEH Höfum umboð fyrir hið ágæta verslunarhus, Hansen & Co.f Fpederikstadf Noregi. sem framleiðir: Sjófatnað, alskonar Verkamannafatnað Vindjakka Karla, Kvenna og unglinga Regnkápur Fatapoka, fyrir sjómenn o. m. fl.

x

Verslunartíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.