Verslunartíðindi - 01.02.1925, Blaðsíða 12

Verslunartíðindi - 01.02.1925, Blaðsíða 12
22 VBRSLUNARTÍÐINDÍ Sumar og haustaflinn við Finnmörk hefur verið meiri en undanfarin ár; talinn 5 milj. kr. virði (2,5 milj. kr. 1923.). Fiskveiðarnar gengu yfirhöfuð mjög vel árið 1924, bæði mikill afli og gott verð. Stórsíldaraflinn arðmeiri en í siðustu 3 ár. Fitusíldaraflinn var ekki mikill að vöxtunum til, en hálfu arðmeiri en árið 1923. — Makrílaflinn var einnig minni en árið áður, en verðið hærra. Atvinnulausratala hefur verið lægri 1924 en 1923; er talin 27. des. alls 26,700, en var 28,700 á sama tíma árið áður. Niðursoðin mjólk ningur aukist mikið í Niðurlöndum, og voru þau hæst á útflutningstöflunni árið 1923, þá Bandaríkin og Danmörk þriðja í röð- inni. Ýfirlit fer hjer á eftir yflr helstu út- flutningslöndin: Framleiðsla 1000 tonn Útflutningnr 10C0 tonn Niðurlöndin (1923) . . — 106 Bandaríkin (1920) . . 711 88 Danmörk (1923) . 30 30 Sviss (1922) . . . . 22 25 Kanada (1920) . . . 45 21 Ástralía (1918) . . . 28 9,6 Noregur (1923) . . . — 8,4 Ítalía (1923) . . . — 3 Niðursoðin mjólk er verslunarvara, sem er tiltölulega ný á heimsmarkaðinn. Að visu var farið að framleiða hana í nokkuð stórum stýl síðasta hluta 19. aldar, en á viðskiftum á henni milli landa, ber lítið fyr en um 1905—1910. Úr því fóru við- skifti að aukast og urðu mikil á stríðsár- unum, en hámarki náðu þau 1916—1920. Árið 1623 voru viðskiftin alls hjerum- bil 290 milj. kg. Bandaríkin framleiða mest allra af nið- ursoðinni mjólk. Árið 1869 voru þar að- eins 4 verksmiðjur og árið 1879 voru framleidd þar 6 milj. kg. Árið 1904 var framleiðslan kominn upp í 139 milj. kg., 1914 384 milj. kg. og 1919 944 milj. kg., en hefur farið heldur raínkandi, síðan. í þessum alþjóðamjólkurskýrslum er tal- in saman bæði sæt og ósæt mjólk og mjólkurduft. í öllum stórborgum ryður hún sjer meira og meira til rúms, en þó einkum í heitu löndunum, þar sem erfltt er að geyma nýja mjólk. Eins og getið var um hefur framleiðsla og útflutningur mínkað í Bandaríkunum síðustu árin, en aftur á móti hefur útflut- Bretland flytur langmest inn af niður- soðinni mjólk, en mikið af því fer til nýlendanna. I Bandaríkjunum voru aðeins 4 mjólkur- niðursuðuverksmiðjur 1869, en 1914 voru þær orðnar 250 og 1919 630. Frá Danmörku hefur útflutningurinn VerÍð ÞeS8Í: 1000 tonn Meðaltal 1909—12 .... 2,1 1920 ......... 6,3 1921 ...... 17,0 1922 ........ 22,8 1923 ........ 30,3 Framleiðsla og útflutningur í Sviss hef- ur farið minkandi síðari árin eins og má sjá á eftirfarandi yfirliti: Framleiðala Útflntningnr 1000 tonn 1000 tonn 1911 ................. 45 38 1914 ................. 54 45 1916 ................. 45 34 1920 ................. — 21 1921 ................. — 21 1922 ................ 22 20 1923 ................. — 25

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.