Verslunartíðindi - 01.02.1925, Blaðsíða 21

Verslunartíðindi - 01.02.1925, Blaðsíða 21
VERSLUNARTIÐINDI 31 Kaupmannahöfn 26/ /2 4/ 11/ /3 /» ,8/s Pund aterling kr. 26.70 26.62 26.60 26.35 Dollar 5.62J 5.60 5.5872 5.52J Sænskar kr. (100) 151.45 150.65 150.30 148.75 Norskar kr. (100) 85.55 85.30 85.30 85.20 Fransklr fr. (100) 29.10 28.60 28.90 29.15 Belgiskir fr. (100) 28.10 28.30 28.35 28.20 Fr. svissn. (100) 108.05 107.70 107.40 106.40 Lírur (100) 27.75 22.60 23.05 22.70 Pesetar (100) 79.65 79.45 79.20 78.45 Gyllini (100) 225.25 223.65 223.10 220.80 Tjsl. kr. (100) 16.67 16.65 16.58 16.40 Mörk — (100) 133.75 133.20 132.80 131.35 íslensk króna í Khöfn. Kaupandi: Seljandi: 7i 96 ca. 96 7, 96 96-| '7i 96* 97 27i — 97 *h — 97* *7i 97i 98i V. 98 9872 72 98 987., w/2 981- 99 26h 97V4 9872 73 977i 98i 7» 97 977i J7s 967i 977-2 J7s 96 V2 9772 '7s 9672 97 Firmatilkynningar. Einar Runólfsson tilkynnir, að hann reki veralun í Vestmannaeyjum, með flrma- oafninu »Nýjahúðin*. Prókúru hefur Ey- þór Þórarinsson. fjelagsins er að veiða flsk með botnvörp- um og öðrum áhöldum og annast aðrar framkvæmdir, er þar að lúta. Samþyktir þess eru dagsettar 25. janúar 1925. Formaður Karl Olgeirsson kaupmaður á Isaflrði og meðstjórnendur: Jón S. Ed- wald konsúll á ísafirði og Magnús Thor- berg útgerðarmaður Reykjavík. Stjórnin hefur vald til að ráða framkvæmdarstjóra. Tveir stjórnendur skuldbinda fjelagið gagn- vart öðrum, fram yfir það sem prókúru- hafi hefur rjett til. Stjórnin hefur vald til að veita prókúruumboð einhverjum úr Btjórninni eða framkvæmdastjóra. Hlutafjárupphæðin er 210 þús. kr., en stjórnin hefur leyfl til að auka hlutafjeð upp í 275 þús. kr. Hver hlutur er að upphæð kr. 5000. Hlutafjárupphæðin er innborguð, en stjórnin heldur áfram hluta- fjársöfnun, til þess að auka hlutafjeð. Auk þess hefur stjórnin þegar aukið hlutafjeð um 20 þús. kr., sem einnig er innborgað. Hlutabrjefln hljóða á nafn. Hlutum fylgja engin sjerrjettindi önnur en þau, að þar sem stjórn fjelagsins er kunnugt um, að fleiri menn eiga hlutabrjefið, en sá er fyrir því er ritaður, að þá eiga meðeig- endur þessa hlutabrjefs eða einhver þeirra forkaupsrjett að hlutum hinna meðeigend- anna. Engin lausnarskylda hvílir á neinum hlutum. Forkaupsrjett að hlutabrjefunum á í fyrsta lagi fjelagið og í öðru lagi fje- lagsmenn. Hverjum hlut (kr. 5000) fylgir eitt atkvæði. Þó má enginn hlutur fara með meir en sem svarar einum tíunda hluta samanlagðra atkvæða í fjelaginu, hvort heldur hann fer með eigin atkvæði eða atkvæði í umboði annara. — Fundi og tilkynningar skal boða með tilkynningu til hvers fjelagsmanns í ábyrgðarbrjefi eða símskeyti eða á annan sannanlegan hátt. Togarafjelag ísflrðinga h.f. hefur heimili °g varnarþing á ísafirði. Aðaltilgangur

x

Verslunartíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.